Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.10.2004, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 28.10.2004, Blaðsíða 21
Kærður fyrir að aka á 127 km hraða ■ Lögreglan í Keflavík mældi ökumann á 127 km hraða á Garðvegi á aðfaramótt þriðjudags og var maðurinn kærður. Hámarkshraði á Garðvegi er 90 km. Þá voru skráningamúmer tekin af tveimur bifreið- um þar sem ábyrgðartrygging þeirra var fallin úr gildi. Stakk af eftir að hafa ekið utan í bíl á Suðurgötu ■ Á mánudagskvöld var lögreglunni tilkynnt að ekið hafi verið á bif- reið og tjónvaldur ekið á brott. Hafði bifreiðinni af gerðinni Toyota Yaris verið lagt í bílastæði við Suðurgötu 15 til 17 í Keflavík. Tjónið var á vinstri framhurð. Færður í steininn vegna æsings og ölvunar ■ Lögregla var kölluð að skemmtistað einum í Keflavík á aðfaramótt laugardags en þar áttu dyraverðir í vandræðum með einn samkvæmis- gestinn. Lögreglumenn urðu að handtaka gestinn vegna æsings og ölv- unar. Sá svaf úr sér í fangaklefa lögreglustöðvarinnar. Sömu nótt vom tveir teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanes- braut og einn vegna gmns um ölvun við akstur. Á fimmta tím- anum barst lögreglu tilkynning um einkennilegt ökulag bifreiðar við Kúagerði og stöðvuðu hann skömmu seinna. Ökumaðurinn var handtekinn en var sleppt að lokinni blóðsýna og skýrslutöku. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Virðing, samvinna, árangur Innritun á vorönn 2005 Nú er hafin innritun nýrra nemenda á vorönn 2005 en umsóknarfrestur um skólavist rennur út 12. nóvember. Ekki er hægt að tryggja þeim skólavist sem sækja um eftir þann tíma. Kennsla á vorönn hefst fimmtudaginn 6. janúar. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu skólans og þar er jafnframt hægt að panta viðtal við námsráðgjafa. Síminn á skrifstofunni er 421 3100. Skólameistari Eignamiðlun Suðumesja Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík Víkurbraut 46, Orindavík • Sími 426 7711 • snjólaug@es.is Vegna mikillar stilu, óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 20, Keflavík - Sími 421 1700 Sigurður Ragnarsson, fasteignasali-Böðvar Jónsson, sölumaður Fax 421 1790 - Vefsíða WWW.es.is Þverholt 13, Keflavík Huggulegt einbýli ásamt 46m2 bílskúr. Parket. Búið að endurnýja skólp og ofnalagnir. Innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslukerfi. Góður staður. Vinsælar eignir. Faxabraut 36, Keflavík Hugguleg 2-3 herbergja íbúð á 1 h, ásamt bíl- skúr. Nýlegt járn á þaki, flestir gluggar nýjir. Nýr afgirtur sólpallur á baklóð. Lóð og stéttar nýstandsett að framanverðu. Heimavellir 17, Keflavík Sérlegt huggulegt parhús, mikiö endurnýjað, m.a. er baoherbergi nýstandsett. Búið er að klæða öll loft. Á lóð er nýleaur, afgirtur sólpallur. Góður staour. Faxabraut 37, Keflavík Skemmtilegt 131 nf raðhús á 2 hæðum ásamt 35m2 bílskúr. Parket á stofu, góðar innréttingar. Vinsælar eignir, góður staður. . I'H \ L.-IL Faxabrautl, Keflavík Mjög góð 92m!, 3 herb. íbúð á neðri hæð ásamt 32nf. bílskúr, sér inngangur. Nýleg innrétting á baði, góður staður. Asabraut 6, Keflavík Hugguleg 3 herb. ibúð á 2. hæð með sérinng. Nýl. innr. í eldhúsi og á baði, nýlegt parketlíki á gólfum. Klætt aö utan með steni, góð að- koma. íbúðin er öll nýmáluð, laus strax. Heiðarvegur 25, Keflavík Mjög góð 4 herbergja íbúð á nh. í þríbýli. Parket og flísar á gólfum. Nýtt þakjárn, nýjar skólp og neysluvatnglaqnir. Húsið er nýmálað að utan. Ibúoin er laus. Þórustígur 20, Njarðvík Sérlega glæsileg íbúð á e.h. íbúðin var öll meira og minna endurbyggð '95, m.a .allt í eldhúsi og baði, gólfefni, lagnir og fl. vesturgata 19, Hugguleg og rúmgóð 4 herb. íbúð á efri hæð ítvíbýli með sérinng. Nýtt parket. Nýjarflísar á eldhúsi og borðstofu. Nýtt járn á þaki og lagnir. Skipti á dýrari eign möguleg. Sjávargata 23, Njarðvík Mjög huggulegt einbýli ásamt 44m2 bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi, nýtt parket á stofu og sjónvarpsholi. Nýjar frárennslisl. Sunnubraut 50, Keflavík Mjög hugguleg 3ja herbergja íbúð á eh í tvíbýlishúsi með sérinngangi. Góð innrétting í eldhúsi, nýl. innrétting á baði. Parket og flísar á gólfum. Góður staður. Smáratún 23, Keflavík Hugguleg 4 herbergja íbúð á n.h. í tvíbýli með sérinngangi. Parket á gólfum. Góður staður. VÍKURFRÉTTIR I 44.TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 28. OKTÓBER 2004 121

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.