Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.10.2004, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 28.10.2004, Blaðsíða 11
Andlát: INGIBJÖRG SALÓME DANIVALSDÓTTIR (LÓA) Ingibjörg fæddist 29.12.1913. Hún lést 21. október sl. Foreldrar hennar voru hjónin Danival Kristjánsson bóndi á Litla-Vatnsskarði, Laxárdai í Austur Húnavatnssýslu, f. 15.02.1842-d. 25.08.1925 og Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja, f. 30.10.1866-d. 06.07.1931. Danival og Jóhanna eignuðust átta börn saman en Danivai átti einnig tvær dætur af fyrra hjónabandi. Ingibjörg var yngst svstkinanna en þau eru nú öll látin. Ingibjörg giftist Guðmundi Stefánssyni vélstjóra íYtri Njarðvík, d.17.06.1977. Þau eignuðust sjö böm og sex þeirra eru á lífi. Stefán Ingi f. 01.09.1938, JóhannValur f. 06.03.1940, Kristín f. 01.11. 1942, Gunnar Öm f. 29.04. 1945, Haukur Viðar f. 09.11.1947 og Ingigerður f. 27.12.1956. Ingibjörg bjó fyrstu ár ævi sinnar í Laxárdalnum en flutt- ist til Kristínar, eldri systur sinnar, sem bjó þá á Reykja- strönd í Skagafirði, eftir að faðir þeirra lést. Hún gckk í Kvcnnaskólann í Reykavík en hugur hennar hneigðist ætíð til frekari mennta. Þegar hún var um tvítugt kom hún suður í Njarðvíkur. Þar vann hún fyrir sér um tíma en gekk svo í hjónaband með Guðmundi Stefánssyni. Ingibjörg var mjög virk í fél- agsmálum í Njarðvík. Hún var cin af stofnendum Kvenfélags Njarðvíkur og var síðar gerð að heiðursféiaga. Hún var einnig ein af stofnendum Framsóknarfélags Njarðvíkur, fyrsti formaður þess og síðar heiðursfélagi. Hún gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í hreppsnefnd Njarðvíkur um árabil sem fulltrúi Framsókn- arflokksins. Ingibjörg var virk- ur félagi í stúkunni Vík i Kefla- vík og hafði einnig umsjón með starfi barnastúkunnar Sumar- gjafar í Njarðvík, ásamt Kar- vel Ögmundssyni og Sigríði Hafliðadóttur. Sálarrannsókn- arfélag Suðurnesja var stofnað árið 1969 en Ingibjörg var einn af aðalhvatamönnum að stofn- un þess, sat í stjóm félagsins árum saman og sinnti for- mennsku þess. Síðar var hún gerð að heiðursfélaga. Ingibjörg bjó öll sín búskap- arár í Stefánshúsi við Borgar- veg í Njarðvík. Síóustu árin átti hún einnig samastað á heimili dóttur sinnar, Ingigerðar. Ingibjörg verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 29. október nk. kl. 14. Fyrstir með þœgindin! Upplifðu fyrstu lituöu einnota daglinsurnar ó markaðnum Kannaöu mólið hjó okkur /•"■i >ACUVUL rmimn -d iS Opticol StucJio 1 GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR HAFNARGÖTU 45 • SÍMI 421 3811 Smáauglýsingar í VF berist fyrir kl. 17 á þriðjudögum MLAZDA helgi lijá SG bíluiim föstudag og* laugardag frábær sýningar tilboð á MAZDA 6, MAZDA 3, MAZDA Wagon og MAZDA DOUBLE. Kíktii við og kynntu þér tilboðin allt að lOOoOOO kr afsláttaro MAZDA RX 8 var valinn sportbíll ársins 2004 og verður hann til sýnis hjá okkur um helgina. ^421 4444 Brekkustígur 38 Reykjanesbær sacars@sacarrental.is VtKURFRÉTTIR I 44.TÖLUBLAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN 28. OKTÓBER 2004 111

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.