Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.01.2006, Page 11

Víkurfréttir - 05.01.2006, Page 11
Ókeypis í sund fýrir grunnskólabörn í Reykjanesbæ Bæjarráð Reykjanes- bæjar hefur samþykkt samhljóða tillögu sjálf- stæðismanna til bæjarstjórnar um að börn sem búsett eru í Reykjanesbæ á grunnskóla- aldri og yngri fái frítt í sund á sundstöðum Reykjanesbæjar frá og með áramótum 2005/ 2006 Þessi tillaga er í samræmi við hvatningu menningar- íþrótta- og tómstundaráðs um nauðsyn þess að leita leiða til að auka hreyfingu barna. Einnig komu fram svipaðar ábendingar á íbúa- þingi sem haldið var í Reykja- nesbæ í september s.l. I vor verður opnuð ný innisund- laug við hlið útilaugar að Sunnu- braut. Á milli lauganna hefur einnig verið komið fyrir vatns- leikjagarði fyrir yngstu kynslóð- ina. Nú mun þessi aðstaða bjóð- ast ókeypis öllum grunnskóla- börnum í bænum og þeim sem yngri eru. Auk þessa hóps býðst eftirlaunaþegum og öryrkjum að fara ókeypis í sund í sund- laugum Reykjanesbæjar. í bænum eru fjórar sundlaugar, þar af tvær almenningslaugar, auk þeirrar sem tekin verður í notkun í vor. Ættfræðigrúskarar hittast á Bókasafninu Félagar af Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu ætla að hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar þriðjudags- kvöldið 10. janúar kl. 20. Allir áhugasamir um ætt- fræði velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Einar Ingimundarson í síma 421 1407. DHL á íslandi er leiðandi fyrirtæki í flutningum. Nýir þjónustuþættir hafa mælst vel fyrir undanfarið og nú er þörf á því að auka enn í hópi hins öfluga starfsfólks DHL. Staða: Bflstjóri með aðsetur á Reykjanesi. Kröfur: Við leitum að röskum og áhugasömum einstaklingi sem getur unnið langan vinnudag og oft undir álagi. Gott skipulag og stundvísi eru nauðsynlegir eiginleikar. Hreint sakavottorð skilyrði. Góður og skemmtilegur vinnustaður í boði fyrir réttan aðila. Hægt er að nálgast umsókn á skrifstofu DHL í byggingu 9 á Keflavíkurflugvelli. Aðrar nánari upplýsingar veitir: Sverrir Auðunsson Sími 862 2573 Sverrir.audunsson@dhl. com Autfýsingasíminn er 421 0000 >>>>>> • • O ug d byrjar 9. janúar 2006 ((({< ( S \v I " Morgun spinning kl. 07:00 5 vikur » Kvöld spinning kl. 19:30 5 vikur M.R.L. námskeið kl. 08:30 6 eða 12 vikur BodyJamdans kl. 18:30 6 vikur » Shape Up kl. 17:30 5 vikur »> Sundleikfimi kl. 18:30 8 vikur Skráning og upplýsingar í síma 421 4455 eða 899 0455 WWW.PERLAN.NET Opnir tímar á tímatöflu Perlunnar Spinning TILBOÐSDAGAR Á Box ÞREKKORTUM 7. -12. JANÚAR Yoga Vaxtamótun Body Pump OPIÐ HÚS ÞANN 7. JANÚAR Hressó VEITUM RÁÐGJÖF OG LEIÐSÖGN í TÆKJASAL Innifaliðínámskeiðum *Ummáls-ogfitumæ,«ng- * NAatarprógram og Q l * Aðgangur i tækjasa g | tíma. ». * k k * * 4 LeL^LliK Sundmiðstöð Keflavíkur Sími 421 4455 • www.perlan.net STÆRSTA FRÉTTA- 0C AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESiUM VIKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 5. JANÚAR 2006 I 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.