Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.01.2006, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 05.01.2006, Qupperneq 17
^sjiimíu fréVtir Einn handtekinn eftir hópslagsmál utan við Traffic Lögregla var kölluð að skemmtistaðnum Trafflc í Keflavík árla morguns á gamlársdag vegna hópslags- mála þar fyrir utan. Slagsmálin leystust fljótlega upp. Einn að- ili, ungur maður, var handtek- inn vegna ölvunar og óláta og var vistaður í fangaklefa þar sem hann fékk að sofa úr sér æsinginn og áfengisvímuna. Ók drukkinn utan í bíl á Brautinni Aáttunda tímanum á gamlársmorgun var til- kynnt um hugsanlega ölvaðan ökumann á Reykjanes- braut við Njarðvík sem hafði ekið utan í aðra bifreið við framúrakstur Reykjanesbraut- inni. För bifreiðarinnar var því næst heitið til Grindavíkur þar sem lögreglan handtók ungan mann sem svaf undir stýri bifreiðarinnar sem var í bifreiðastæði við heimahús þar í bæ. Maðurinn var vistaður í fangaklefa og var færður til yfirheyrslu þegar áfengisvíman rann af honum. Ók drukkinn á bíl fyrir utan Stapa Fólksbifreið var ekið aftan á jeppabifreið á Njarðarbraut, móts við félagsheimilið Stapa á öðrum tímanum á nýársnótt. Ökumaður fólksbifreiðarinnar er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og gistir fangageymslu vegna málsrann- sóknar. Bifreiðin var tekin burtu með kranabifreið. Braust inn á nudd- stofu í Grindavík Að morgni gamlársdags var lögreglu tilkynnt að innbrot væri yfir- standandi í nuddstofu við Hafnargötu í Grindavík. Þegar lögregla kom á staðinn var ölv- aður maður þar innandyra og var hann handtekinn. Hafði hann brotið sér leið inn með því að brjóta rúðu í inngangi. Maðurinn var vistaður í fanga- klefa þar sem hann fékk að sofa úr sér áfengisvímuna og var síðan færður til yfirheyrslu. Á - vi ðskípa vhnr! XO _L Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. vill vekja athygli ykkar á því að verðskrá Kölku hækkaði þann 1. janúar 2006. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.kalka.is. ^ - 4 KALKA Sorpeyðingarstöð Suðurnesja Berghólabraut 7 • 230 Reykjanesbær • Sími 421 8010 ' Netfang kalka@kalka.is • www.kalka.is FRETTASIMINN SnLABHRlfllGSVSHI Viltu hætta aó reykja ? Reykleysisnámskeið hefst fimmtudaginn 19. janúar kl. 17-18 Nánari upplýsingar og skráning hjá Rósu og Þórunni í síma 422-0533 (dagdeild) klukkan 8.00 -16.00 alla virka daga. Skráningu lýkur 16.janúar. Námskeiðsgjald er 9.500 kr. fíl HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA SKÓLAVEGl 6 • 230 REYKJANESBÆ • V/V/V/.HSS.IS • HSS@HSS.IS sRÆSTIHQAÞJÓNUSTA Hilmar R. Sölvason Sími 894 2297 f í f t I | Glediríkt ár! Settu þér markmið ^-komdu þér í form! O & oiiTn^n(o)( mánudaga og miðvikudaga kl. 18:45 0)0 þriSjudaga og fimmtudaga kl. 18:00 o (c O 4> þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:15 O <7 mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30 i o o mánudaga og miðvikudaga kl. 18:45 rr oo o 4? o)(2l©DÍ](Sl miðvikudaga kl. 20:00 Námskeið hefjast 9. janúar Púl/inn Víkurbraut 11 Símar: 423 7500 y/wy/ Dulsínn ÍS œvintyrahus Sandgerðisbæ 848 5366 "P SG j’(ojuomG& Láttu okkur um að þrífa bílinn þinn BilaþwQitttuir - Etóst - Vélarþvottur Brekkustíg 38 - s: 421 4444 STÆRSTA FRÉTTA- 0G AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKURFRÉTTIR : FIMMTUDACURINN 5. JANUAR 20061 17

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.