Víkurfréttir - 05.01.2006, Qupperneq 20
'ÚTSALA - ÚTSALa'
30-80% afsláttur
Mikið af góðum vörum á 500 og 1000 kr.
Komið og gerið góð kaup á nýju ári!
Stelpurnar í versluninni Sirrý óska
viðskiptavinum sínum gleðilegs árs
og þakka viðskiptin á liðnu ári
Opið mán-fös
ki. 14-18 og 20-22
Laugardaga
kl. 13-16
‘Verstunin Sirrý
Hafnargötu 7b, Grindavík
Sími 426 9888
starfsfólk óskast ,
vantar starrsfólk a bar,
i sa oq ayraverði,,
anuqaeamir sendi,
umsokn mep rny,nd á
atli@zax.is eða hrinqi í
sima 862 0700 ^
cafe.bar.keflavík
yello
,...vMíimmn
Fullt starf - hlutastarf
10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki í verslunina
Hafnargötu.Við leitum eftir jákvæðum, sjálfstæð-
um og duglegum einstaklingum til þess að vinna
með okkur annars vegar á dagvöktum og hins
vegar í hlutastarfi.
Umsækjendur verða að vera fæddir 1987 eða fyrr.
Áhugasamir geta komið til okkar í búðina og sótt
um, en einnig er hægt að skila umsóknum
á www.10-1 l.is
Kærkveðia
FF B| I
Æ\ 11
... þegarþér hentar
_______________________
Hjálmar Árnason skrifar um fjárveitingar til Suðurnesja:
Milljarðar á fjárlögum
Eitt af síðustu verkum hvers þings er að
afgreiða fjárlög næsta árs. Getur þar oft
orðið harður slagur enda mörg verkefni
að glíma við. Hér fylgir stutt
yflrlit um helstu kennitölur til
ríkisstofnana á Suðurnesjum
sem og nokkurra verkefna
sem fá að þessu sinni fjárveit-
ingar úr ríkissjóði.
Til viðbótar þessum lista má
nefna fé til hafnarmannvirkja,
vegaframkvæmda (Reykjanes-
braut,Suðurstrandarvegur,Ósabotnavegur,Reykja-
nesvegur o.fl.). Þá má ekki gleyma sjö milljarða
framkvæmd við FLE. En hér koma nokkrar tölur
úr fjárlögum ársins 2006, fólki til upplýsinga:
Sala lóða og jarða: ríkisstofnana á Suðurnesjum
sem og nokkurra verkefna
Að selja eða leigja um 277 ha landspildu í eigu
ríkisins í Sveitarfélaginu Garði norðan Sandgerðis-
vegar og sunnan Garðskagavegar sem ekki er nýtt
í þágu varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli.
Að selja um 235 ha landspildur í eigu ríkisins í
nágrenni Grindavíkur sem ekki eru nýttar í þágu
varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli.
Að selja jörðina Stað, Grindavíkurbæ.
Kaup og leiga fasteigna:
Að leigja hentugt húsnæði fyrir Sýslumanninn á
Keflavíkurflugvelli og Flugmálastjórn á Keflavíkur-
flugvelli og selja núverandi húsnæði.
Að kaupa húsnæði fyrir skammtímavistun fatl-
aðra á Suðurnesjum.
Framlög:
Símenntun og fjarkennsla
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Greitt úr ríkissjóði
Stofnkostnaður
Þús. króna
9.900.
527.400.
92.000
Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli
Greitt úr ríkissjóði 596.300
Flugmálastjórn Keflavíkurflugvelli
Innheimt af ríkistekjum: 1,008.500
Sýslumaðurinn í Keflavík
Greitt úr ríkissjóði: 416.000
Málefni fatlaðra, Reykjanesi
Greitt úr ríkissjóði: 1,325.500
Garðvangur, Garði
Greitt úr ríkissjóði: 215.000
Heilbrigðisstofnunin Suðurnesjum
Greitt úr ríkissjóði: 1,146.700
Náttúrustofur
Náttúrustofa Sandgerði: 13.400
Fækkun mávs á Miðnesheiði 5.000
Ýrnis verkefni:
Víkinganaust í Reykjanesbæ 20.000
Duus-hús í Reykjanesbæ: 5.000
Kálfatjarnarkirkja á Vatnsleysuströnd: 2.000.
Hlöðubygging að Kálfatjörn á Vatnsl.str.: 1.000
Minjafélag Vatnsl.str.hrepps, Norðurkot: 1.000
Félag um bátaflota Gríms Karlssonar: 1.000
Saltfisksetur íslands í Grindavík: 4.000.
ÓB-ráðgjöf, verkefnið Hugsað um barn: 5.000
Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs: 4.000
Blái herinn: 2.000
Hér er ekki um tæmandi lista að ræða en verk-
efnin sýna að mikill gangur er á mörgum sviðum
á Suðurnesjum.
Með áramótakveðju,
Hjálmar Árnason,
alþingismaður.
GARÐUR
Heimilishjálp í Garði
Óskum eftir að ráða starfsmann í
hlutastarf í heimilishjálp í Garði.
Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofunni
sími 422 7108.
Bæjarstjóri
Fræðslufundur
Sunnan5
Krabbameinsfélag
Suð ur nesja og
Stuðningshópur-
inn Sunnan 5 halda opinn
fræðslufund miðvikudaginn
11. janúar 2006 kl. 20.00
að Smiðjuvöllum 8 (húsi
Rauða krossins) í Reykja-
nesbæ. Hjördís B. Tryggva-
dóttir sálfræðingur á svefn-
rannsóknastofu LSH mun
halda fyrirlestur um: Svefn
og svefnerfiðleika.
Markmið Stuðningshóps-
ins Sunnan 5 er að einstak-
lingar sem greinst hafa með
krabbamein hitti aðra sem
gengið hafa í gegnum svipaða
reynslu og til að fá fræðslu og
styrk hvert frá öðru. Allir sem
hafa áhuga eða vilja leggja
málinu lið eru velkomnir.
Heitt á könnunni.
20 IVÍKURFRÉTTIR i 1.TÖLU8LAÐ i 27. ÁRGANGUR
VIKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!