Víkurfréttir - 12.01.2006, Page 6
Útsalan
ífullum gangi
Enn meiri verðlækkun
(af völdum vörum)
>i/ RITSTJÓRN VÍKURFRÉTTA
Afgreiösla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17.
Athugið aö föstudaga er opið til kl. 15
Meö því að hringja í síma 4210000 er hægt að veija beint samband
við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild.
Fréttavakt allan sólarhringinn er ísíma 898 2222
Útgefandi:
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Ritstjóri og ábm.:
Fréttastjóri:
Blaðamaður:
Auglýsingadeild:
Útlit, umbrot og prentvistun:
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Prentvinnsla:
Dagleg stafræn útgáfa:
Skrifstofa Víkurfrétta:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020
Páll Ketilsson, simi 421 0007, pket@vf.is
Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is, postur@vf.is
Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is, sport@vf.is
Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is
Jón Björn Úlafsson, sími 421 0001, jbo@vf.is
Víkurfréttir ehf.
Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is
Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is
Prentsmiðjan Oddi hf.
www.vf.is og www.vikurfrettir.is
Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is
Aidís Jónsdóttir, simi 421 0010, aldis@vf.is
S]<ÓBÚÐIN
SS Hafnargata 35-421 8585
ia opncni studio
Milljarðar, lífeyrissjóðir ogDV...
SMÁRALIND • LEIFSSTÖÐ • KEFLAVÍK
auglýsir eftir
starfsfólki í afgreiðslu
í verslunum sínum
Upplýsingar gefur Fanný Axelsdóttir, í síma 5448823
milli 14-18 eöa (fanny@opticalstudio.is)
MIÐBAUGUR EHF.
Akralind 8, 201 Kópavogur
MIKIÐ ÓSKAPLEGA er Kall-
inn orðinn þreyttur á öllum
þessum peningafréttum sem
tröllríða öllum fjölmiðlum. Upp-
hæðirnar sem þar eru nefndar
eru ekki nolekru samhengi við
veruleika 99% landsmanna. Það
er til skammar að í þjóðfélagi
þar sem nokkrir menn kaupa
hlut í fyrirtæki á 70 milljarða
séu einstaklingar og íjölskyldur
sem hanga á horriminni. Væri
ekki nær að vekja meiri athygli
á þeirra aðstæðum heldur en
hvað Björgólfur á flotta einka-
þotu eða hvaða flugfélag Pálmi
var að kaupa eða selja.
KALLINN ER BÚINN að fá sig
fullsaddan af sorpskrifunum í
DV. Síðasta dæmið sýnir með
afgerandi hætti hversu firrtir for-
svarsmenn þessa blaðs eru. Nú
er kominn tími á að þeir sem
öllu ráða hjá 365 prentmiðlum
fari að opna augun fyrir því sem
viðgengst hjá þeim sem „Þora
þegar aðrir þegja” og grípi til við-
eigandi aðgerða. Flest er hægt
í skjóli málfrelsis en þetta er of
langt gengið.
LI'FEYRISSJÓÐSMÁL eru
Kallinum hugleikin þessa dag-
ana. Lífeyrissjóðir landsmanna
eru akfeitir, en er verið að nota
sjóðina rétt. Helgi Vilhjálms-
son, kenndur við Góu, er sam-
stíga Kallinum í lífeyrismálum.
Hann vakti athygli á því fyrir
nokkrum dögum að höfuðstóll
lífeyrissjóða landsmanna er
990 milljarðar króna, níuhund-
ruð og níutíuþúsund milljónir.
Þetta eru rosalega miklir pen-
ingar sem er ætlað að sjá fólki
fyrir lífeyri í ellinni. Ástandið
í öldrunarmálum á landinu er
hins vegar bagalegt. Kallinn er
ekki ánægður með það. Fólk
fær jafnvel ekki einkaherbergi á
elliheimilum og deilir þröngum
herbergjum með ókunnugum í
ellinni. Ekki gott mál. Það þarf
hins vegar ekki nema um 10
milljarða króna eða um 1% af
höfuðstóli eigna lífeyrissjóðanna
til að koma öldrunarmálum í
landinu í það horf að allir séu
sáttir við. Hvers vegna taka líf-
eyrissjóðirnir, eign fólksins í
landinu, ekki öldrunarmálin í
sínar hendur?
KALLINN HORFIR fullur
bjartsýni inn í nýtt ár. Það er
mikill uppgangur á Suður-
nesjum og uppbygging í öllum
sveitarfélögum. Alls staðar er að
fjölga fólki og mikið er byggt.
Kallinn tók eftir því um daginn
að tvöföldun Reykjanesbrautar
er hafin við Grindavíkurveg.
Þar eru komnar vinnubúðir og
vonandi tekur þessi kafli braut-
arinnar skamma stund í tvö-
földun, svo fólk megi sem fyrst
aka eftir öruggum vegi milli
Njarðvíkur og Hafnarfjarðar.
Kallinn sá það í fréttum að 19
rnanns létust í umferðarslysum
á síðasta ári og Kallinn hjó líka
eftir því að enginn Iést í umferð-
arslysi á Reykjanesbrautinni,
sem er mikill viðsnúningur
frá því sem áður var. Höldum
áfram á sömu braut - Reykjanes-
braut - á nýju ári.
kaUiim@vf.is.
■f ’s.
i
%!
ir.
r
msQiARHmicsvaKT
8982222
VÍKURFRÉTTIR Á NETiMU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
6 ____I VfKURFRÉTTIR i 2.TÖLUBLAÐ i 27. ÁRGANGUR