Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.01.2006, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 12.01.2006, Blaðsíða 10
Þorrablót UMFN vcrður haldið í Stapanum 20. janúar 2006 Boðið verður upp á hefðbundna dagskrá og hljómsveitina Stuðbandalagið sem mun halda uppi tjöri. Húsið opnar ld. 19:30. Forsala aðgöngumiða hetst föstudaginn 13. janúar milli kl. 13:00-19:00 og laugardaginn 14. janúar milli kl. 11:00 - 13:00 á 2. hæð íþróttamiðstöðvar Njarðvíkur. Frekari upplýsingar í síma^ai 2895. Miðaverð kr. 4.300,- Skemmtinefnd UMFN VIKURFRÉTTIR : 2.TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGUR Fimmtudaginn 12. janúar kl. 20:00 verður kynning á Alfa. Við bjóðum einnig upp á Alfa 2, sem er framhald af Alfa 1. Bæði námskeiðin verða kynnt þetta kvöld. Alfa 1 hefst þriðjudaginn 24. janúar kl. 19.00. Alfa 2 hefst fimmtudaginn 19. janúar kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar gefur Kristinn í síma 697 7993. Stofnfmiám Stofnfundur Bœjarmálafélags Frjálslyndra og óháðra verður haldinn i Verkalýðshúsinu í Grindavík, fímmtudaginn 19. janúar kl. 20. Allir áhugasamir velkomnir SQlARHRiNGSmKV 8982222 VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU • www.vf.is • IESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! FS VIKUNNAR 5 UPPÁHALDS KVIKMYNDIR: Notebook Butterfly Effect Identidy Villti folinn Finding Neverland FS-ingur vikunnar er nýr liður í Víkurfréttum sem mun vonandi birtast vikulega. Ábendingar eru vel þegnar og skulu þær sendast á valgerdurbp@hotmail.com UMSJÓN: VALGERÐUR BJÖRK Aldur: 17 ára, verð 18 í febrúar. Staður: Keflavík. Kærasti? Já, hann heitir Helgi. Braut í FS: Náttúrufræðibraut. Helsta afrek í lífinu: Þegar ég spilaði á fiðluna í jarða- för frænku minnar. Vandræðalegasta atvik: Þetta er kannski ekki beint vandræðalegt, en þetta er eina sem ég man í augnablikinu. Einu sinni í dönsku tíma hjá Rósu, átti einn í einu að telja á dönsku, og alltaf þegar það kom að mér sagði ég óvart á þýsku, ekki alveg snið- ugt, það endaði með því að ég þurfti að gera nokkrar armbeygjur þarna á gólfinu, og ég kann svona eiginlega ekki að gera armbeygjur þannig þetta kom eitthvað skrautlega út. Seinustu tónleikar sem þú fórst á? Hættu tónleikarnir, síðasta laugardag. Uppáhalds borg sem þú hefur komið til? Prag. Uppáhalds verslun: Engin sérstök, bara þar sem er til nóg af háls- menum, armböndum og eyrnalokkum. Framtíðarplön? Ég er ekki alveg búin að hugsa svo langt, var alltaf að spá í að verða dýra- læknir, en það er ekkert ákveðið. Uppáhalds leikari/Ieikkona: Rachel McAdams og Jessie Bradford. Land sem þig langar að heimsækja? Grænland. Hvaða bók lastu seinast? Er ég bara flatbrjósta nunna? ö UPPÁHALDS LÖG: Damien Ftice - Blower’s Daughter Emiliana Torrini - Sunny Road Radiohead - Creep Mugison - Murr Murr Elvis - Return to Sender Camilla Petra er nemandi á öðru ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Camilla er á fullu í hestamennsku, og var hún valin Hestaíþróttamaður Reykjanes- bæjar þetta árið, ásamt því að vera í öðru sæti í kjörinu um íþróttamann Reykjanesbæjar. Camilla er einnig í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar þar sem hún æfir á fiðlu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.