Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.01.2006, Page 19

Víkurfréttir - 12.01.2006, Page 19
Söngglaðar konur! Nú er að hefjast vormisseri Kvennakórs Suðurnesja. Æfmgar eru á mánudögum og miðvikudögum í Safnaðarheimilinu í Innri Njarð- vík klukkan átta. Allar söngelskar konur eru velkomnar í okkar hóp. Stjórnadi kórsins er Dagný Jónsdóttir óperusöngkona og und- irleikari okkar er Geirþrúður Fanney Bogadóttir. Framundan eru ýmis verkefni til dæmis æfingabúðir í Skálholti og fleirra. Ef þú hefur áhuga eða fyrirspurnir um starfsemi kórsins þá endilega hafið samband við formann kórsins Helgu Jakobs. gsm 862-9519 eða klíktu á æfingu til okkar. Kvennakór Suðurnesja. 12. janúar -14. janúar - 15. janúar Sýningar hefjast kl. 21:00 í Frumleikhúsinu Miðaverð kr. 1000,- Ekki láta þessar sýningar fram hjá þér fara. Miðapantanir í síma 421 2540 eða 846 7883 Miðasala opnar klukkutíma fyrir sýningu Leikfélag Keflavíkur, Vesturbraut 17 m LÍIKFÉlflG wKEFLflHíKDR Trainspottin KIRKJUDAGUR Málfundafélagsins Faxa er á sunnudaginn kemur, 15. janúar Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur séra Sigfús B. Ingvason. Kirkjukór Keflavikurkirkju, organisti Hákon Leifsson. Kirkjukaffi að lokinni messu. Fjölmennum til messu á sunnudaginn. Keflavíkurkirkja Málfundafélagið Faxi Hér með auglýsir undirritaður fyrir hönd bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar eftir aðilum sem vilja taka þátt í samstarfssamningi „JVA” sem felur í sér aukningu á fiskveiðiheimildum til bæjarfélagsins. Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2005/2006 fer nú fram í samræmi við reglur bæjarfélagsins. Þátttöku- og umsóknarfrestur er til 3. febrúar n.k. Fyrir hönd bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar SigurðurValur Ásbjarnarson, bæjarstjóri. GERÐISBÆ i 1/ FELAG ELDRI BORGARA A SUÐURNESJUM m Okkar árlega sólrisuhátíð verður í samkomuhúsinu í Sandgerði, sunnudaginn 15. janúar kl. 15:00. Skemmtinefnd Landssamband eldri borgara í samstarfi við FEB á Suðurnesjum boða til fundar í Selinu í Fteykjanesbæ, laugardaginn 14. janúarkl. 14:00. 1. Framtfðarsýn um uppbyggingu á Nesvöllum: Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar. 2. Ávarp: Brynleifur Steingrímsson fyrrverandi yfirlæknir. 3. Lífskjör og búseta eldri borgara: Ólafur Ólafsson formaður LEB. Kaffiveitingar í boði FEB á Suðurnesjum. Stjórn FEB STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLADIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN12. JANÚAR 2006 19

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.