Víkurfréttir - 12.01.2006, Síða 31
Tarantino sannur „Bláalóns-vinur“
Leikstjórarnir Tarantino og Roth eru sannarlega orðnir „Bláalóns-
vinir". Þeir komu við í Bláa lóninu í síðustu viku áður en þeir héldu til
Bandaríkjanna eftir vel heppnaða dvöl hér á landi yfir áramótin.
Þetta var í þriðja skipti sem Tarantino baðaði sig í lóninu og er þvi
óhætt að segja að heimsókn í lónið sé orðinn partur af heimsókninni
til íslands.
Gjögur nf. semur um
smíði á ísfisktogara
Samið hefur verið um
að BP Shipping sjái um
smíði á 29 metra löngum
ísfisktogara fyrir útgerðarfé-
lagið Gjögur hf. Skipið verður
smíðað af undirverktökum BP
Shipping eftir teikningu og
hönnun Nautic ehf. og er gert
ráð fyrir því að það verði af-
hent útgerðinni í janúar 2007.
Að sögn Björgvins Ólafssonar
hjá BP Shipping verður farin ný
leið við byggingu þessa skips en
hún er fólgin í því að stað þess
að fyrirtæki hans sjái um milli-
göngu við að koma smíðasamn-
ingi á, þá muni það alfarið sjá
um smíðina og afhenda skipið
fullbúið með vélum og tækjum.
Skrokkur skipsins verður smíð-
aður í Póllandi og þar verður
einnig lokið við smíðina. Að-
alverktaki verður Nordship í
Gdynia. Vélar og tæki munum
við síðan kaupa í skipið í sam-
ráði við útgerðina, segir Björg-
vin í samtali við Skip.is en hann
upplýsir að nýja skipið verði
svipað því sem BP Shipping
samdi um smíði á fyrir Berg-
Huginn í Vestmannaeyjum en
það verður afhent í nóvember
2006. Mikil áhersla hafi verið
lögð á að haga hönnun skipsins
með þeim hætti að það væri hag-
kvæmt í rekstri án þess að það
bitnaði þó á togeiginleikum.
Eignamidlun Suðurnesja
Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
EIGNAMIDL UN SUDURNESJA
Sigurdur Ragnarsson, fasteignasali'Böðvar Jónsson, sölumaður
Glæsilegt, nýtt 345m2 iðnaðarhúsnæði í Grófinni, Keflavík. Húsið
skiptist í rúmlega 200ITI2 sal og 60m2 starfsmannaaðstööu, allt á
1. hæð og 85nr fullinnréttaðar skrifstofur og kaffistofur á millilofti.
Mjög stórar og góðar aðkeyrsludyr eru á húsinu, þar af önnur tæpir 6
metrar að hæð. Húsið er fullbúið og tilbúið til afhendingar strax.
Allar nánari uppl. á skrifstofu Eignamiðlunar Suðurnesja
27.700.000,-
STUÐLABERG
FASTEIGNASALA
Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali
Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is
Tjamargata 39, Keflavík
Gott og mikið endumýjað 381m2 einbýli
ásamt 30m2 bílskúr. Parket og flísar á gólfum.
Timburverönd með heitum potti.
Ránarvellir 6, Keflavík
Gott 116m2 endaraðhús ásamt 24m2 bílskúr.
Þrjú svefnherbregi, parket og flísar á gólfum.
Ræktaður garður með timburverönd.
Lækjarmót 17, Sandgerði
Tæplega 137m2, fimm herb. nýtt parhús ásamt
28m2 innbyggðum bílskúr. Húsið mun skilast
fullklárað að utan sem innan, hellulögð stétt
og tyrfð lóð.
Blikabraut 8, Keflavik
Gott 135m2 raðhús ásamt 32m2 bílskúr.
Fjögur svefnherbergi. Ræktaður garður og góð
afgirt timburverönd á baklóð með heitum potti.
Kjarrmói 4, Njarðvík
Um 160m2, 5 herbergja parhús á tveimur
hæðum ásamt ca. 25m2 bílskúr.
Góðar innréttingar, parket og flísar á
öllum gólfum. Glæsileg eign í alla staði
á mjög góðum stað.
Steinás 26, Njarðvík
Tæplega 148m2 nýtt parhús á tveimur hæðum
ásamt 28m2 innbyggðum bílskúr. Opið og
skemmtilegt hús sem þó er ekki fullklárað.
Veglegar innréttingar, parket og
flísar á öllum gólfum. Hiti í gólfi.
Vatnsholt la, Keflavík
Um 140m2 endaraðhús ásamt 30m2 bílskúr,
3 svefnherb. Sólstofa, opin og góð eign verönd
m/ heitum potti, gott útsýni.
Mávabraut 6d, Keflavík
Gott 138m2 raðhús á tveimur hæðum.
Timburverönd á baklóð og ræktaður garður.
Snyrtileg og góð eign.
www. vf is
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABIAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VIKURFRÉTTIR : FIMMTUDAGURINN12. JANÚAR 2006
31