Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.03.2006, Side 14

Víkurfréttir - 16.03.2006, Side 14
Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222 Eldur í mjölkæli í Helguvík Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og lögregla voru kvödd að fiski- mjölsverksmiðjunni í Helgu- vík rétt fyrir klukkan níu á mánudagskvöld. Eldur mun hafa komið upp í mjölkæli og olli töluverðum skemmdum. Þetta er annað brunaútkallið í verksmiðjuna á nokkrum vikum, en í hvorugu tilfellinu urðu slys á fólki. BÓKHALD & SKATTSKIL IK Bókhald, vsk, laun, ársuppgjör, skattskýrslur og stofnun ehf. Fagleg og sanngjörn þjónusta. I BÓKHALD& I \/ löavöllum 9b, 230 Reykjanesbæ, ‘sk'ATT^k'll K Sími: 421 8001 eöa 899 0820 1 Netfang: ingimundur@mitt.is Ingimundur Kárason viðskiptafræöingur cand. oecon. Velkomin á opnun kosningamiðstöðvar Sjálfstæðisflokksins H Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ verður formlega opnuð föstudaginn 17. mars frá kl 17.00 -19.00 Léttar veitingar og skemmtileg dagskrá. ^ Kosningamiðstöðin ertil húsa aðTúngötu 1,gamla Félagsbíó, þar sem verslun Nóatúns varáður. XI Reykjanes.is ►► KOSNIN G AMIÐSTOÐ Sjálfstæðisf lokksins í Reykjanesbæ 14 I VI’KURFRÉTTIR I 11. TÖLU8LAÐ : 27. ÁRGANCUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU * www.vf.is * LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGtEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.