Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.2006, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 30.03.2006, Blaðsíða 11
A-listinn í Reykjanesbæ: Alltaf eitthvað að gerast á Glóðinni Kosningamiðstöð A-list- ans á Glóðinni Hafn- argötu 62 iðar af lífi þessar vikurnar. Á hverjum laugardegi býður A-Iistinn öllum sem vilja til súpufundar þar sem boðið er upp á áhuga- verða fyrirlesara og súpu. Sl. laugardag var súpufundur með Friðjóni Einarssyni fyrrver- andi framkvæmdarstjóra Mark- aðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar, MOA, sem var stofnsett 1994 en lögð niður af D-listanum árið 2002 Fundurinn var íjölmennur og voru fundarmenn sammála um að endurreisa bæri Markaðs- og atvinnuskrifstofuna því nú væri þörf á henni til þess að stuðla að fjölbreyttari og öflugari atvinnu- lffi. Andri Snær Magnason á súpufundi 1. apríl Nk. laugardag, 1. apríl kemur rithöfundurinn Andri Snær Magnason á súpufund hjá A- listanum og kynnir ný útkomna bók sína, Draumalandið og fundurinn hefst kl. 11:00. íbúar Reykjanesbæjar eru hvattir til að taka þátt, fundirnir eru öllum opnir. Kaffiveisla fyrir eldri borgara fimmtudaginn 30. mars Fimmtudaginn 30. mars kl. 15:00 býður A-listinn eldri borg- urum til kaffiveislu í kosninga- miðstöðinni á Glóðinni. Fram- bjóðendur galdra sjálfir fram kræsingar í bland við skemmtiat- riði. Allir eldri borgarar hjartan- lega velkomnir. Fjárfestum í fólki - málefnafundur 4. apríl A-listinn var með fjölsóttan málefnafund um atvinnumál og tækifærin framundan mánu- daginn 27. mars. Fjörugar og málefnalegar umræður sköpuð- ust og margar góðar hugmyndir kviknuðu. Mánudaginn 4. apríl verður haldinn opinn málefnafundur um þá málaflokka sem tengjast fjölskyldinni eins og skólamál og íþrótta- og tómstundamál. Allir þeir sem vilja taka þátt í að móta framtíð Reykjanesbæjar, eru hvattir til þess að taka þátt. Brynja Lind Sœvarsdóttir Kosningastjóri A-listans FERÐA- t gott i Pylsutilboð Beikonvafin ostapylsa oa 0.5 I. PeDsi. Paninitilboð Panini og 0.5 I. Peps og Prince Pol 52% afsláttur Nætursala um helgar! Veganesti SUMAR Á SUÐUR- NESJUM Leiðsögumenn Reykja- ness ses ætla að standa fyrir námstefnunni „Ferðasumar á Suðurnesjum” fimmtudaginn ó.maí ki.10:00. Námstefnan er ætluð stjórn- endum ferðaþjónustufyrir- tækja og fólki sem starfar allt árið í ferðaþjónustu. Á nám- stefnunni verða ýmis verkefni kynnt sem eru x gangi í dag, einnig verður kynnt öll þjón- usta sem er í boði á svæðinu. Byrjað verður á Flughóteli kl.10:00 - 12:00, þá verður farin hringferð með rútu og nokkur fyrirtæki heimsótt og komið til haka kl 17:00. Námstefnan er öllum að kostnað- arlausu. Vinsamega skráið þátt- töku hjá Rannveig L. Garðars- dóttir S: 893 8900 info@reykja- nesguide.is Ln -LISTINN Kaffiveisla fyrir eldri borgara fimmtudaginn 30. mars kl. 15. A-listinn býður eldri borgurum til kaffiveislu á Glóðinni. Skemmtiatriði og kræsingar! boði frambjóðenda. Súpufundur meS Andra Snæ Magnasyni rithöfundi laugardaginn 1. apríl kl. 11. Andri Snær Magnason kynnir nýútkomna bók sína, Draumalandið, og ræðir tækifærin framundan. Fjárfestum í fólki - málefnafundur mánudaginn 3. apríl kl. 20. Opinn málefnafundur um fjölskyldumál, skólamál og íþrótta- og tómstundamál *A A-USTWN: samclginltgt tramboí SjmlyiUngar. FnunaokiurflaUn og otlokkibundmna fyrtr nreKarttJómart.otnlngar I Rl íbúar Reykjanesbæjar eru hvattir ti að mæta og taka þátt í að móta framtíð bæjarins Allir velkomnir STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGIÝSINGABLAÐIÐ A SUÐURNESJUM ViKURFRETTIR FIMMTUDAGURINN 30. MARS 20061 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.