Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.2006, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 30.03.2006, Blaðsíða 24
Iceland Express »deildin HEKLA íþróttahúsið við Sunnubraut Fimmtudaginn 27. mars. 2006 kl. 20.00 Keflavík - Skallagrímur Lanebest^i Aíesprýði Aðalfundur Aðolfundur Iðnsveinafélags Suðumesja verður hofdinn í húsi félagsins að Tjamargötu 7, Reykjanesbœ, fimmtudaginn 30. mars nk. kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðoffundarstörf Tillaga að breytingum d lögum ISFS Tillaga að breytingum d reglugerð sjúJírasjóðs ISFS Tillaga að stofhun Menntasjóðs ISFS Onnur múl Reikningar félagsins Jiggja frammi ú skrifstofu félagsins. Kaffiveitingar Stjórain Hádegistilboð: 9"pizza m/2álegg og 1/2 Itr.Cokeídós kr.850,- Kjúklingasalat +1/2 Itr.Toppureða Coke Lightkr. 1.050,- Hamborgari,franskar, sósa og 1/2 Itr.Coke í dós kr. 750,- Ath. Sendum ekki heim milli kl. 14 og 17 virka daga. Pizzutilboð nr.1 12"pizza m/2álegg +1/2 Itr.Coke kr. 1.250,- Pizzutilboð nr.2: 16"pizza m/2álegg +2 Itr.Coke kr. 1.600,- eingöngu sótt eða t sal Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 Kvennadeild Mána stóð að árlegu kvennatölti hestamannafélagsins Mána síðasta fostudag og tóku tæplega þrjátíu konur þátt í töltinu. Allur ágóði af kvenna- töltinu rann til Þroskahjálpar á Suðurnesjum en styrktarað- ilar mótsins voru Pulsuvagn- inn í Keflavík, Örkin og Ellert Skúlason ehf. Kvennatöltið fór fram í reið- skemmunni á Mánagrund og var keppt í þremur flokkum. Þema kvöldsins var lopi og voru ailir keppendur íklæddir lopa- peysum af því tilefni. Önnur keppni fór fram innan Kvenna- töltsins en það var keppnin „Miss Lopi 2006” þar sem Gunn- hildur Gunnarsdóttir hreppti hnossið. Urslitin í töltkeppninni: 3. flokkur: 1. Hrefna M. Kristvinsdóttir og Djarfur 2. Ástríður L. Guðjónsdóttir og Glóð frá Oddsstöðum 3. Ásta K. Aðalsteinsdóttir og Galsi frá Gunnarsholti 4. Sólveig Ómarsdóttir og Jarpur 5. Helga H. Snorradóttir og Prins frá Brú 2. flokkur: 1. Bryndís Líndal Arnbjörnsd. og Varða frá Keflavík 2. María Guðmundsdóttir og Valsi frá Skarði 3. Helena Guðjónsdóttir og Hekla frá Vatni 4. Guðlaug Skúladóttir og Enok frá Feti 5. Stella Ólafsdóttir og Dögg frá Grindavík 1. flokkur: 1. Hulda G. Geirsdóttir og Gull- skjóna frá Stóra-Sandfelli 2 2. Þóra Bryirjarsdóttir og Sindri 3. Hrönn Ásmundsdóttir og Djákni frá Feti 4. Guðrún Vilhjálmsdóttir og Kiljan frá Miðsitju 5. Sigrún Valdimarsdóttir og Þráður frá Garði Jóhanní 2. sæti í Búdapest Borðtenniskappinn Jó- hann Rúnar Kristjáns- son náði góðum árangri á opna ungverska mótinu í Búdapest um siðustu helgi. Hann lenti í 2. sæti í sínum flokki og í 4. sæti í tvíliðaleik ásamt dönskum leikmanni, en þess má geta að Jóhann keppti þar í flokknum fyrir ofan sig. jóhann sagði í samtali við Víkur- fréttir að nú tæki hann til við að skoða sín mál og athuga hvert næsta skref verður eftir stífa dagskrá undanfarið. Hann er þegar búinn að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu og hefur unnið sig upp í 16. eða 17. sæti frá því að hann hóf keppni aftur eftir veikindi. Ágóði kvennatöltsins til Þroskahjálpar Gull og silfur hjá Helga Taekwondo maðurinn Helgi Rafn Guðmunds- son varð íslandsmeist- ari í poomsae á fslandsmótinu í Taekwondo sem fram fór í Hagaskóla í Reykjavík um helg- ina. Helgi keppti svo til úrslita í Taekwondo gegn Birni Þorleifs- syni, margföldum íslands- og Norðurlandameistara, og varð þar að játa sig sigraðan 10-3. „Mér fannst þetta fínn árangur og mótið fór eins og ég bjóst við,” sagði Helgi við Víkurfréttir. Helgi heldur nú norður til Akur- eyrar að þjálfa við Taekwondo deild Þórs og mun dvelja þar fram á haust. 24 VI'KURFRÉTTIR ; ÍÞRÓTTASiÐUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU -www.vf.is- LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.