Víkurfréttir - 30.03.2006, Blaðsíða 21
Aðsent efni: postur@vfis
Auður Sigurðardóttir skrifar:
Eldri borgarar í Reykjanes-
bæ eiga heiður skilinn
Samkvæmt slysaskrá ís-
lands eru 75% slysa hjá
öldruðum heima og
iiafa ofl alvar-
legar afleiðingar. Ljóst er að
slysatíðni meðal aldraðra er
alltof há en með aðgát og fyrir-
byggjandi aðgerðum má draga
úr slysum og auka öryggi.
Kvennasveitin Dagbjörg heim-
sótti á dögunum eldri borgara
í Reykjanesbæ, þ.e. 75 ára og
eldri, og færði þeim bækling-
inn „Örugg efri ár“. Það er bæk-
lingur gefinn út af Slysavarnafé-
laginu Landsbjörg. Miðað við
hvað eldri borgarar í Reykja-
nesbæ tóku vel á móti okkur þá
vitum við að þeir hafa skoðað
bæklinginn og yfirfarið öryggis-
atriði á sínu heimili.
Þetta verkefni hefur vakið mikla
athygli og fékk Slysavarnarfé-
lagið skýrslu um framkvæmd
og niðurstöður verkefnisins.
Slysavarnarfélagið hefur síðan
verið að fara í saumana á verk-
efninu, taka út hvað reyndist
vel og hvað mætti gera betur
með það að markmiði að efla
þetta verkefni. 1 haust nánar
tiltekið 8. og 9. október ætlar
Slysavarnarfélagið að fá sem
flestar deildir innan Slysavarn-
arfélagsins víðs vegar um landið
til að feta í fótspor Kvennasveit-
arinnar og heimsækja eldri borg-
ara í sínum heimabæ.
Eldri borgarar í Reykjanesbæ
eru frábærir einstaklingar sem
tóku vel á móti okkur og fögn-
uðu þessu verkefni, þeir eiga
heiður skilið. Það er þeim að
þakka að verkefnið verður nú
keyrt á landsvísu. Jákvæðni
þeirra og þakklæti varð til þess
að við gátum miðlað til annarra
hvað þetta hafi verið skemmti-
legt og gefandi. Við efumst ekki
um að slysum muni fækka í kjöl-
farið og vonum að aðrar deiídir
fái sömu móttökur og við.
Anður Sigurðardóttir formaður
Kvennasveitarinnar Dagbjörg
BffS
búMeNN
jataaaaaamaaaaaaiaBaaamaaammaaaaaaamaamaaaaa'mBk
buni
F
írv
Reykjanesbær
Til endurúthlutunar er búseturéttur í einni íbúð við
Stekkjargötu í Innri Njarðvík. Um er að ræða 3ja herb. íbúð ásamt
bílskúr og garðskála. Heildarflatarmál íbúðar ásamt bílskúr er um
120m2 og er garðskáli um 14m2. Um er að ræða íbúð í parhúsi sem
tilheyrir fyrsta áfanga af þremur sem byggðar verða við Stekkjargötu.
íbúðin var afhent í febrúar s.l. íbúðin getur verið til afhendingar strax.
Garður
Eigum til sölu búseturétt í tveimur þriggja herbergja
parhúsaíbúðum ásamt bílskúr í Garði.
Eigum til sölu búseturétt í eins og tveggja herbergja
íbúðum í Sandgerði.
Umsóknafrestur ertil 5. apríln.k.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að
Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552 5644 milli kl. 9-15.
Búmenn hsf
Húsnæðisfélag
Suóurlandsbraut 54
108 Reykjavík
Sími 552 5644
Fax 552 5944
bumenn@bumenn.is
www.bumenn.is
búMeiMN
STÆRSTA FRÉTTA- 0G AUGLÝSiNGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
STÓR - TÓNLEIKAR
FORSKÓLADEILD OG LÚÐRASVEIT
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar heldur tónleika í
íþróttamiðstöð Njarðvíkur, þriðjudaginn 4. apríl
kl. 19:30
Fram kemur Lúðrasveit Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar, C - sveit.
Auk þess koma fram Lúðrasveit
Tónlistarskólans, A+ og B sveitir ásamt 2. bekk
For- skóladeildar Tónlistarskólans.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Skólastjóri.
Karlakór Rangæinga og Karlakc
Keflavíkur halda sameiginlega
tónleika í Kirkjulundi
föstudaginn 31. mars nk.
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 30. MARS 20061 21