Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.2006, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 12.04.2006, Blaðsíða 22
 SMAAUGLYSINGAR - 421 0000 TIL SÖLU Graco barnabílstóll m/Base. Lítið notaður. Uppl. í síma 849 8366 TIL LEIGU Til leigu herbergi í Reykjavík frá 1. maí, skammtímaleiga. Uppl. í síma 844 1270. Atvinnu-og geymsluhúsnæði af ýmsum stærðum til leigu, einnig útisvæði fyrir gáma og stærri hluti. Upplýsingar í síma 421 4242 eða 897 5246 á skrifstofutíma. 3 herb. íbúð til leigu á 2. hæð að Mávabraut 9 ásamt geymslu í kjallara. Leiga 65.000. Uppl. í síma 897 3722. Stór 2 herb. íbúð til leigu. Laus fljótlega. Uppl. í síma 697 5837 eða 699 4775. ÓSKAST TIL LEIGU 4-5 herb. íbúð/hús óskast. Uppl. í síma 847 8974. ÓSKAST Hestamenn, hjálp! Ég er einmana hestur, kem úr stórri fjölskyldu í Borgarfirði og flyt í Innri-Njarðvík í vor og vantar félaga í sumar og húsaskjól í vetur. Einnig vantar eiganda minn rafgirðingu (oj), beisli, múl og kannski hnakka (ef hún þorir á bak). Uppl. í síma 421 4935 eða 844 1950. ÞJÓNUSTA Ágætu viðskiptavinir Flott saumastofa er flutt að Bald- ursgötu 14 (við hliðina á Bón- usvideó). Opnum 21. apríl, opn- unartími frá kl. 13-18 virka daga. Hönnun, sérsaumur, brúðarfatn- aður, herrafatnaður, samkvæmis- fatnaður, allur almennur saumur, viðgerðir, breytingar, styttum buxur. Fljót og góð þjónusta. Inga Dóra, kjólaklæðskeri, sími 865 4404 eða 421 5959. Sjálfshjálparhópur fyrir þá sem kljást við þung- lyndi og geðraskanir hittist vikulega á fimmtudögum kl. 20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu við Fitjabraut 6c í Njarðvík. Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig. Jöklaljós kertagerð Opið þri.-sun. kl. 13-17 lokað á mánudögum. Kerti fyrir öll tæki- færi. Jöklaljós kertagerð, Strand- götu 18, Sandgerði, sími 423 7694 og 896 6866. www.joklaljos.is. Móttaka bifreiða til niðurrifs. Tökum á móti bifreiðum til niðurrifs og gefum út vott- orð til úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds á bifreiðum. Kaup- um einnig tjónabit'reiðar til niðurrifs eða viðgerða. BG Bílakringlan ehf. Grófinni 8,230 Keflavík. Sími: 421 4242. Móttökustöð: Partasal- an við Flugvallarveg Ný-Vídd Listasmiðja Opið laugardaga og sunnudaga frá ld. 13-17, og eftir sam- komulagi í síma 723-7960. Parketþjónusta og slípun á sólpöllum parketslípun, lagnir, viðgerð- ir og allt almennt viðhald húsnæðis. Árni Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698 1559. Skilti og Merkingar Iðavöllum 9. s: 893 4105 ALHLIÐA SKILTAGERÐ Smíðaefni: Plast, vínilfilmur, ál, ryðfrítt stál, gler, tré, messing. Smíða skilti á hurðir, póstkassa, gjafir, hunda og kisu merki. Sker út stafi og númer á hús. Stórmynda prentun. Plasta teikningar og myndir. Útsker, tilsníð og set upp filmur með sandblásturáferð á gler. Skilti á legsteina og krossa. Hafnargötu 30 Keflavík Sími 421 4067 Bíla og báta merkingar. Skilti á mælaborð og rafkerfi. Búslóðageymsla Geymum búslóðir, vörulagera, skjöl og annan varning til lengri eða skemmri tíma. Getum séð um pökkun og flutn- ing ef óskað er. Uppl. í síma 421 4242 á skrifstofutíma. Bílar-skilavottorð Gefum út vottorð fyrir skilagjaldi á staðnum, tökum á móti bílum til niðurrifs, kaupum tjónabíla. VTS, Vesturbraut, sími 421 8090. Sendibíll Vantar þig ódýran flutning til eða frá höfuðborginni? Hringdu þá! Ég sæki og keyri heim að dyrum, 12m3 bíll. Hraðflutning- ar Suðurnesja sími 897 2323. BÓKHALD & SKATTSKILIK Bókhald, vsk, laun, árs- uppgjör, skattskýrslur og stofnun ehf. Fagleg og sanngjörn þjónusta. Bók- hald & skattskil IK ehf., Iðavöllum 9b, 230 Reykjanesbæ, Sími: 421 8001 eða 899 0820. Netfang: ingimundur@mitt.is Ingimundur Kárason viðskipta- fræðingur cand. oecon. Stytti buxur. Fatavið- gerðir og breytingar. Er einnig með görnlu, góðu buxurnar í öllum stærðum. Snögg og góð þjónusta. Dag- björt, kjólameistari (áður með Liljurnar), sími 616 1180. Flísa- og parketlagnir, pípu- lagnaþjónusta. Fljót, góð og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 897 5073,897 5072 eða 555 1807. ÝMISLEGT Ert þú að burðast með þunga bagga? Mundu þá Stoð og styrkingu www.stodogstyrking.net, stod@styrking.net. Býrðu við góða heilsu? Ertu viss? Heilsuhraðlestin Borðum okkur grönn! Hættum þessu svelti og lærum að borða okkur grönn. Danski kúr- inn í Kirkjulundi á mánudögum. Vigtun kl. 16.00 -17.30, fúndur kl. 17.30-18.00. Nýir meðlimir vel- komnir alla mánudaga kl. 18.00. Kennsla fyrir nýja meðlimi frá 18.00- ca. 19.30. Nánari upplýsingar veitir Sóley í síma 869 9698. Þinn líkanti, þín heilsa, þín vellíðan. Shape Works næringar- vörur, Nuri Fusion snyrtivörur. Kem í heimahús með kynningar ef óskað er. Frábærar vörur. Ásta Stefánsdóttir, Herbalife dreifmgaraðili, sími 692 3504, netfang: astastef@simnet.is. Meiri orka - betri líðan! ShapeWorks - NouriFusion Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar S: 843 0656 (Á), 864 2634 (J) og 421 4656. Skype: liftoffl959 Tölvupóstur: asdisjul@sim- net.is & badmin@simnet.is Heimasíða: http://www. betriheilsa.is/aj ATVINNA Smíðavinna Óska eítir mönnum í smíða- vinnu í tímabundna- eða aukavinnu við lokafrágang á húsi. Carpenters or handyman wanted. Uppl. í síma 899 3939. TOLVUR Tölvuþjónusta Vals Allar tölvuviðgerðir og uppfærslur. Kem einnig í heima- hús sé þess óskað. Neyðarþjónusta í síma 908 2242 firá kl. lOtil 23. Alla daga nema sunnudaga. Hef einnig nýjar vélar frá Fujitsu Siemens og Toshiba ferðavélar. Opið frá ld. 13 - 18 og laug- ardaga frá ld. 13 - 16. Hringbraut 92 - sírni 421 7342. NÁMSKEIÐ 30 tonna réttindanám stýri- manna (pungapróf) Haldið verður námskeið í vor 2006, kennt verður á mánud., miðvikud. og fimmtud kl. 18-21 í húsnæði Fjölbrauta- skóla Suðurnesja í stofu 101. Kennsla verður ffam i maí og prófað verður í lok námskeiðsins Kennsla hefst eftir páska, skráning er í síma 899 8483. Kennarar verða Lárus Pálmason, Kristján Jóhann- esson, Jón Helgason. Prófdómari: Þorleifur Kr. Valdimarsson. HÚSAVIÐGERÐIR G Goggar Allar múrviðgerðir, hef áratuga reynslu. Legg flot á tröppur, svalir og bílskúrsþök. Þétting- ar og viðgerðir á gluggum. Gummi múrari sírni 899 8561. FUNDARBOÐ Opinn AA fundur í Kirkjulundi mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeildin Spor. GÆLUDÝR Til sölu hreinræktaðir Cavalier King Charles Spani- el hvolpar. Uppl. í síma 895 4635 eða 421 4635. HVARERTÞÚ AÐ AUGLÝSA? AUGLÝSINGASÍMINN ER4210000 Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfar- andi eignum verður háð á þeim sjálfum. sem hérsegir: Kirkjuvegur 34, 01-0102, fnr. 208-9653, Keflavík, þingl. eig. Kristín H. Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf.,útibú 542, miðvikudaginn 19. apríl 2006 kl. 10:20. Þórustígur 26, fnr. 209-4222, Njarðvík, þingl. eig. Guðrún Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðviku- daginn 19. apríl 2006 kl. 10:45. Sýslumaðurinn í Keflavík, 10. apríl 2006. Jón Eysteinsson arðverk ehf. X Öll almenn lóðaþjónusta Vélavinna og hellulagnir Einnig pallasmíði Gröfum einnig fyrir nýjum húsum. Sigurður Ólafsson s:822 3650 Spartlarinn Málningarþjónusta • Sprungu- og múrviðgerðir Háþrýstiþvottur • Tilboð eða tímavinna spartl@spartlarinn.is Karvel sími 694 7573 22 | VÍKURFRÉTTIR I 15.TÖLUBLAÐ ; 27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.