Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.2006, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 12.04.2006, Blaðsíða 12
SANDGERÐI Sigurður Valur í efsta sæti sjálfstæðismanna isti frambjóðenda Sjálfstæðisfélags Sandgerðisbæjar fyrir sveitarstjórnarkosningar 2006 hefur verið lagður f fram. 1. Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri 2. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, starfs- maður í Grunnskóla Sandgerðis 3. Reynir Þór Ragnarsson, verkefnastjóri 4. Gróa Axelsdóttir, grunnskólakennari 5. Tómas Knútsson, kafari 6. Harpa Jóhannsdóttir, forstöðu- maður Samkomuhúss 7. Ásgeir Þorbjörnsson, verktaki 8. Anna Lára Guðjónsdóttir, húsmóðir/hársnyrtir 9. Kári Sæbjörn Kárason, rafvirki 10. Elín Björg Gissurardóttir, verkakona 11. Haraldur Jóhannesson, húsasmiður 12. Anna Hjaltadóttir, þroskaþjálfi/grunnskólakennari 13. Guðrún Ósk Ársælsdóttir, leiðbeinandi í leikskóla 14. Reynir Sveinsson, forstöðumaður/bæjarfulltrúi. Ólafur Þór leiðir Sam- fylkinguna í Sandgerði rófkjör Samfylkingarinnar og óháðra í Sandgerði fór fram í gær, þann 8. apríl. Alls kusu 223 sem er meiri þátttaka en hefur verið áður í prófkjöri v/sveitar- stjórnakosninga í bænum að því er fram kemur í tilkynningu frá framboðinu. Kosningin fór fram í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar og óháðra við Vita- t°rg- I 1. sæti varð Ólafiir Þór Ólafsson með 104 atkvæði I 2. sæti varð Guðrún Arthúrsdóttir með 115 atkvæði 1.-2. sæti I 3. sæti varð Sturla Þórðarson 125 atkvæði í 1.-3. sæti Röð hinna þriggja sem buðu sig fram var Sigríður Jónsdóttir, Þráinn Maríusson og Júlíus Einarsson. Niðurstaða prófkjörsins er bindandi fyrir þrjú efstu sætin. í tilkynningunni kemur frarn að prófkjörið var sérstaklega drengi- legt og frambjóðendum öllum til sóma og telja aðstandendur listans hann því orðinn að öflugu stjórnmálaafli í Sandgerði. Illllil! mfí 15 'axck {ermim^rafnnúeji Verður Ir.Mlð lútu^&rd&^skveldið 22. apríl á skemmtist&ðriLim Vellc. Húsid epmr ki. 20:30. 12 | VlKURFRETTiR 15.TÓLUBLAÐ i 27.ÁRGANGUR Haraldur Hinriksson leiðir B-listann Haraldur Hinriksson, bæjarfulltrúi, mun leiðalistaFramsóknar- félags Sandgerðis í bæjarstjórn- arkosningum í vor. B-listinn tilkynnti framboðslista sinn á félagsfundi í gær og var hann samþykktur einróma. Listinn er svohljóðandi: 1. sæti: Haraldur Hinriksson 2. sæti: Ester Grétarsdóttir 3. sæti: Jón Sigurðsson 4. sæti: Hanna Gerður Guð- mundsdóttir 5. sæti: Anna Elín Björnsdóttir 6. sæti: Bjarki Dagsson 7. sæti: Helga Hrönn Ólafsdóttir 8. sæti: Hafsteinn Rúnar Helga- son 9. sæti: Brynja Dögg Jónsdóttir 10. sæti: Unnur Sveindís Ósk- arsdóttir 11. sæti: Pétur Guðlaugsson 12. sæti: Ingi Björn Sigurðsson 13. sæti: Elvar Grétarsson 14. sæti: Jóhannes Bjarnason Haraldur sagði í samtali við Vík- urfréttir að framsóknarmenn í Sandgerði væru bjartsýnir fyrir komandi kosningar. Aðalmark- mið þeirra sé að halda sínum tveimur bæjarfulltrúum. Kosningaskrifstofa þeirra verður í gamla húsnæði Tros við Strand- götu, en opnunartími veður aug- lýstur síðar. Óskar Gunnarsson leiðir K-listann Fremri röð f.v. Brynhildur Kristjánsdóttir, Anna María Guðlaugsdóttir, Kolbrún Vídalín Grétarsdóttir, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, Agnieszka Woskresinska og Árný Hafborg Hálfdánsdóttir. Aftari röð f.v. Ingþór Karlsson, Sigursveinn Bjarni Jónsson, Davíð Benónýsson, Ari Gylfa- son, Hafsteinn Þór Friðriksson og Óskar Gunnarsson. Á myndina vantar Harald Birgi Haraldsson og Sigurbjörgu Eiriksdóttur. Amjög fjölmennum fundi Bæjarmálafé- lags K - listans í Sand- gerði sem haldinn var hinn 6. apríl 2006, var samþykkt eft- irfarandi tillaga uppstillingar- nefndar um framboðslista til bæjarstjórnar í kosningunum 27. maí 2006. 1. Óskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar og húsasmíða- meistari. 2. Ingþór Karlsson, bæjarfulltrúi og vélfræðingur. 3. Kolbrún Vídalín Grétars- dóttir.deildarstjóriþjónustumið- stöðvar eldri borgara. 4. Sigursveinn Bjarni Jónsson, verkstjóri og formaður knatt- spyrnudeildar Reynis. 5. Anna María Guðlaugsdóttir, tómstundafulltrúi. 6. Ari Gylfason, öryggisfulltrúi. 7. Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, iðn- rekstrarfræðingur og leiðbein- andi. 8. Haraldur Birgir Haraldsson, blikksmiður. 9. Árný Hafborg Hálfdánsdóttir, listamaður og verkakona. 10. Hafsteinn Þór Friðriksson, raívirkjanemi. 11. Brynhildur Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri. 12. Davíð Benónýsson, húsa- smíðanemi. 13. Agnieszka Woskresinska, verkakona. 14. Sigurbjörg Eiríksdóttir, bæj- arfulltrúi. I rökstuðningi uppstillingar- nefndar kom m.a. fram að nefndin telur framboðslistann skipaðan öflugum, traustum og dugmiklum einstaklingum, mörgum hverjum með mikla og víðtæka reynslu af bæjar- málum og fjölbreytilegum félagsstörfum. Að mati nefnd- arinnar sýnir listinn góða og mikla breidd og er jafnt setinn konum og körlum. Nú í fyrsta sinn á fulltrúi erlendra ríkisþorg- ara fulltrúa á listanum og er það sjónarmið nefndarinnar að það sé fyllilega tímabært með tilliti til þess að stöðugt hefur íjölgað fólki hér í bæjarfélaginu sem er af erlendum uppruna. Þetta fólk greiðir hér skatta og skyldur og er sannarlega orðinn hluti af okkar samfélagi. Itarlegri kynning á frambjóð- endurn K - listans verður send bæjarbúum síðar. Kosningastjórn K - listans Á fundinum var samþykkt tillaga um 7 manna kosninga- stjórn K - listans og skipa hana eftirtaldir aðilar: Guðmundur Gunnarsson, Fanney Dóróthea Halldórsdóttir, Ina Dóra Hjálm- arsdóttir, Egill Ólafsson, Jón Norðíjörð, Sigurður Guðjóns- son og Oddný Guðjónsdóttir. Málefnavinna K - listans, nýjar leiðir Það hefur ætíð verið markmið þeirra sem standa að K - list- anum að leggja fram raunhæfa og ítarlega stefnuskrá fyrir hverjar kosningar. Stefnumál K - listans fyrir kjörtímabilið 2006 til 2010 verða kynnt bæjar- búum tímanlega. Á fundinum var samþykkt að gefa öllum bæj- arbúum sem vilja og hafa áhuga á, tækifæri til að koma með okkur í málefnavinnuna sem framundan er og hafa þannig bein áhrif á gerð stefnuskrár- innar. Þeir málaflokkar sem m. a. þarf að skapa markvissa stefnu um eru: Stjórnun og fjármálastefna bæjarfélagsins, skóla- og fræðslumál, félags- og fjölskyldumál, málefni eldri borgara, æskulýðs- og íþrótta- mál, ferða- og menningarmál, umhverfismál, atvinnumál, hafnarmál, skipulags- og bygg- ingarmál, samgöngumál o.fl. Þeir sem vilja og hafa áhuga á að taka þátt í þessu starfi með okkur geta snúið sér til Óskars sími 660-8189, Ingþórs sími 862-3505, Kolbrúnar sími 699- 7754 eða Sigursveins sími 863- 1795. Samþykkt var á fundinum að opna kosningaskrifstofu K - list- ans að Suðurgötu 5, hinn 1. maí n. k. Baráttukveðjur til ykkar allra, K - listinn er kominn á fulla ferð! Stjóm Bœjarmála- félags K-listans VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.