Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.2006, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 24.05.2006, Blaðsíða 9
Árni Sigfússon bæjarstjóri, ásamt Bryndísi Guðmundsdóttur, eiginkonu sinni og börnum þeirra þeim Védísi Hervöru, Sigfúsi Jóhanni, Guðmundi Agli og Aldísi Kristínu Við upphaf þessa kjörtímabils lögðum við sjálfstæðismenn undir forystu Árna Sigfússonar, bæjarstjóra, fram stefnu okkar undir yfirskriftinni „Við færum orð í efndir." Bæjarbúar þekkja að við efnum loforð okkar. Með stærri og öflugri bæ treystum við okkur til að byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið og skapa enn ánægjulegra samfélag til að lifa og njóta hér í Reykjanesbæ. XD Reykjanes.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAOtÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR : MIÐVIKUDACURINN 24. MAÍ 2006 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.