Víkurfréttir - 24.05.2006, Blaðsíða 25
Grindavíkur
MOLAR
Breytt lið frá fyrra ári
f'y\ Grindvíkingar mæta
til leiks með nokkuð
breytt lið frá því í íyrra.
Hæst ber komu Jóhanns
Þórhallsonar sem hefur
þegar látið vita af sér. Þá
er nýr karl í brúnni, en Sig-
urður Jónsson tók við lið-
inu á haustmánuðum.
Til alls líklegir
Grindvíkingum var
ekki spáð góðu gengi
í sumar frekar en fyrri ár,
en hafa sýnt það og sannað
í fyrstu tveimur leikjum
sumarsins að þeir eru til
alls líklegir.
Þeir sigruðu sterkt lið lA
í fyrsta leik, 3-2, þar sem
Jóhann Þórhallson og
Mounir Ahandour skor-
uðu mörkin. Svo voru þeir
með undirtökin lengst af
gegn Fylki í Árbænum, en
afdrifarík dómaramistök
undir lokin urðu þeim dýr-
keypt. Þeir töpuðu leiknum
2-1 og enn var það Jóhann
Þórhallsson sem skoraði.
Grannaslagur í kvöld
(y~\ Grindvíkingar taka
á móti Keflvíkingum
í kvöld, en þeim hefur
vegnað vel gegn grannlið-
inu undanfarin ár. Þeir
héldu sér uppi í Lands-
bankadeildinni í fyrra með
2-1 sigri gegn Keflavík og
hafa ekki tapað gegn þeim
ffá því í síðustu umferð Is-
landsmótsins árið 2002. Þá
féllu Keflvíkingar þrátt fyrir
4-1 sigur.
Þrír leikmenn
markahæstir
yy Þrír leikmenn voru
sif* jafnir og markahæstir
fyrir Grindvíkinga í fyrra,
þei Óli Stefán Flóventsson,
Paul McShane og hinn
gamalreyndi Sinisa Kekic
sem kemur nú vel undan
enn einum vetrinum. Þeir
gerðu allir fjögur mörk.
GRINDAVIK
Leikmenn
Helgi Már Helgason
Kristján Valdimarsson
Ray Anthony Jónsson
Eyþór Atli Einarsson
David Hannah
Óðinn Árnason
Óli Stefán Flóventsson
Ian Paul McShane
Sinisa Kekic
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf
Orri Freyr Óskarsson
Hjörtur Pálsson
Andri Steinn Birgisson
Michael J Jónsson
Scott Mckenna Ramsay
Bogi Rafn Einarsson
Jóhann Þórhallsson
Guðmundur Andri Bjarnason
Óskar Örn Hauksson
Alexander Veigar Þórarinsson
Mounir Áhandour
Einar Helgi Helgason
Emil Daði Símonarson
Jósef Kristinn Jósefsson
Áslaugur Andri Jóhannsson
Vilmundur Þór Jónasson
Ólafur Daði Hermannsson
Magnús Bjarni Pétursson
Guðmundur Atli Steinþórsson
® Sigurður Jónsson, þjálfari, spáir í spilin:
LANDSBANKA
DEILDIN
Méj
ganiHMiB
14. mai. 16:00
Grindavík-ÍA 3-2
19. maí. 19:15
Fylkir-Grindavík 2-1
24. maí. 20:00
Grindavík-Keflavík
29. mai. 19:15
Breiðablik-Grindavík
05.jún. 19:15
Grindavík-ÍBV
08. jún. 19:15
Víkingur R.-Grindavík
15. jún. 19:15
Grindavík-Valur
22. jún. 19:15
Grindavik-KR
28. jún. 19:15
FH-Grindavík
07. júl. 19:15
ÍA-Grindavík
18. júl. 19:15
Grindavik-Fylkir
27. júl. 19:15
Keflavík-Grindavik
10. ágú. 19:15
Grindavík-Breiðablik
20. ágú. 18:00
ÍBV-Grindavík
27. ágú. 18:00
Grindavík Víkingur R.
11. sep. 20:00
Valur Grindavík
17. sep. 14:00
KR Grindavík
23. sep. 14:00
Grindavík FH
Okkar markmið er klár-
lega að vera eitt af
efstu fimm liðunum.
FH byrjar mótið vel og eru sig-
urstranglegastir með sinn hóp.
Fylkir er einnig með þéttan
hóp, síðan eru þarna lið eins og
KR en byrjun Skagans og Vals í
mótinu hefur verið slök og þá
hafa Blikarnir komið á óvart.
Okkur var spáð í neðri hlutann
og við erum staðráðnir í að vera
annars staðar í deildinni. Við
vorum að fá leikmenn seint inn
í hópinn og meiðsli hafa sett
strik í reikninginn. Heilt yfir
er ég bara ánægður nteð okkar
byrjun.
Styrkleiki okkar er að við höfum
verið að sýna meiri samstöðu
en áður og mórallinn í hópnum
er góður og við þurfum að ein-
beita okkur áfram að þessum
þáttum. Þegar þessir þættir hafa
verið til staðar þá erum við í
góðum málum. Við vinnum
bara í laumi að veikleikum
okkar og látum aðra um að
flnna þá.
GRINDAVÍKURBÆR
Áfram Grindavík!
nettö
HITAVEITA
SUÐURNESJA HF
Stahhavíhehf
Þorbjörn HF samherji hf