Víkurfréttir - 24.05.2006, Blaðsíða 10
Vinstri grænir kynna stefnuskrá í Reykjanesbæ:
Tvítugur
maður í árs
fangelsi fyrir
nauðgun
Tvítugur maður var í
síðustu viku dæmdur
í ársfangelsi í Héraðs-
dórni Reykjaness fyrir að hafa
misnotað sér ölvunarástand
konu og haft við hana sam-
ræði.
Atburðurinn átti sér stað í júní á
síðasta ári í heimahúsi í Reykja-
nesbæ, en maðurinn og umrædd
kona höfðu verið við drykkju
um nóttina ásamt fleirum.
Brotið átti sér stað um hádegi,
en maðurinn, sem játar að hafa
átt við hana samræði, sagði fyrir
dómi að það hafi verið með vilja
og vitund konunnar.
Dómurinn taldi að framburður
konunnar hafi verið skýr og trú-
verðugur. Ennfremur renndi
lýsing vitna og læknis á neyð-
armóttöku fleiri stoðum undir
framburðinn og þótti sannað að
konan hafl sætt þeirri háttsemi
af hendi ákærða sem hún hafði
sakað hann um.
Engar refsilækkunarástæður eru
fyrir hendi að mati dómsins og
var maðurinn því dæmdur til
árs fangavistar. Hann þarf að
greiða fórnarlambinu 500.000
kr. auk vaxta í miskabætur auk
414.000 kr í málskostnað.
„Eigum mikið inni“
Vinstrihreyfingin grænt framboð kynnti helstu baráttumál flokks-
ins í Reykjanesbæ á þriðjudag. Flokkurinn setur atvinnumálin á
oddinn og er alfarið á móti byggingu álvers í Helguvík. Oddviti
Vinstri grænna, Sigurður Eyberg Jóhannesson, sagði í samtali
við Víkurfréttir að sérstaða flokksins væri falin í því að hann vildi
beina sjóninni að uppbyggingu smærri fyrirtækja í bæjarfélaginu
og vildi ekki sjá heildarlausnir sem koma að utan og ofan í formi
mengandi stóriðju.
„Við finnum fyrir góðum urður var þess fullviss að þegar
straumum og ég hlakka mikið íbúar Reykjanesbæjar myndu
til kosningavökunnar,“ sagði kynna sér báráttumál flokksins
Sigurður. Við eigum mikið inni þá myndi fylgi hans aukast til
því við erum eini flokkurinn muna. „Við höfum mikla trú á
sem talar skýrt í álversmálinu þessu framboði og síðustu skoð-
og við tölum alfarið gegn bygg- anakannanir eru engan veginn
ingu álvers í Helguvík.“ Sig- marktækar, t.a.m. var Vinstri-
EUefu manns slösuðust í hörðum árekstri
á gatnamótum Stekks og Reykjanes-
brautar á mánudag. SendiferðabíII með
sjö manns innanborðs kom úr vesturátt og
beygði inn Stekk, en jeppi sem kom úr aust-
urátt með tjóra innanborðs beygði sömuleiðis
þar inn og lentu þeir saman. Allt tiltækt lið
Brunavarna Suðurnesja var kallað á vettvang
og barst einnig liðsauki frá Keflavíkurflugvelli
og Grindavík. Þá var slökkvilið Hafnarfjarðar
í viðbragðsstöðu. TækjabíII BS var kallaður á
staðinn þar sem beita þurfti klippum við að
ná fólki út úr sendiferðabílnum. Flestir hinna
slösuðu voru fluttir til aðhlynningar á HSS
með háls og bakáverka en tveir voru meira
slasaðir og fluttir til Reykjavíkur.
hreyfingin grænt framboð ekki
valmöguleiki í skoðanakönnun
Fréttablaðsins sem gerð var á
dögunum, þannig að hvernig
við mældumst samt með fylgi
þrátt fyrir það skiljum við ekki,“
sagði Sigurður að lokum. Meðal
helstu baráttumála flokksins
er að gera stórátak í málefnum
aldraðra, stofnun alþjóðlegs lista-
háskóla í samvinnu við erlenda
skóla og endurreisn fiskiðnaðar
og útgerðar í Reykjanesbæ.
Vandaðar 3 til 4 herbergja íbúðir
Til sölu við Engjadal í Njarövík, vandaöar 3 til 4 herbergja íbúöir.
Afhending í byrjun næsta árs.
Nánari upplýsingar hjá fasteignasölum í Reykjanesbæ eða á www.nesbyggd.is
Nesbyggð
10 VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!