Fréttablaðið - 01.09.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.09.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 0 5 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 1 . s e p t e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag sKOðun Bergur Ebbi fjallar um kaldhæðni og fasisma. 17 spOrt Strákarnir töpuðu fyrir Grikkjum í fyrsta leik á EM. 22 Menning Dansverkið Kæra manneskja frumsýnt í Tjarnar- bíói. 32 lÍFið Sum pör kjósa að hafa sameiginlega Facebook-síðu, en af hverju? Tvö pör segja frá sinni ástæðu. 46 tÍMaMót Samfélagsmiðla- stofan Sahara er eins árs í dag og afmælinu verður fagnað í París. 26 plús sérblað l  FólK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Siggu Kling Stjörnuspá sÍða 36 568 8000 • BORGARLEIKHUS.IS KORTASALAN Í FULLUM GANGI stjórnsýsla Átta af hverjum tíu sem afstöðu taka í nýrri könnun Frétta- blaðsins eru hlynntir því að settar verði frekari skorður við kaupum útlendinga á jörðum hér á landi. Um 20 prósent telja að það eigi ekki að setja frekari skorður. Fréttablaðið greindi frá því á mánu- dag að Kínverjar vildu kaupa Neðri- Dal í Biskupstungum, sem er rétt við Geysissvæðið. Samkvæmt lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna er íslenskur ríkisborgararéttur eða íslenskt lögheimili skilyrði fyrir því að einstaklingur geti fengið eignar- rétt eða afnotarétt yfir fasteignum á Íslandi, þar á meðal veiðirétt, vatns- réttindi eða önnur fasteignaréttindi. Íbúar á EES-svæðinu hafa sömu réttindi og íslenskir ríkisborgarar. Það hefur hins vegar þótt flækja málið að ráðherra hefur heimild til að víkja frá þessum skilyrðum. Ráðherra getur því veitt íbúum utan EES-svæðisins heimild til að kaupa jarðir á Íslandi. Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að und- anþágur í lögunum séu of margar og betra væri að Alþingi, en ekki ráð- herra, tæki ákvarðanir um undan- þágur. „Það getur vel verið að það komi fjárfesting sem sé mjög hag- kvæm og sátt yrði um. Þá viljum við ekki loka á hana, en það væri sniðugt að auka valdsvið þingsins í þessu. En númer eitt, tvö og þrjú þá þarf að skýra þetta,“ segir Lilja. Könnun Fréttablaðsins var gerð þannig að hringt var í 1.063 manns í Reykjavík þar til náðist í 791 sam- kvæmt lagskiptu úrtaki þann 28. og 29. ágúst. Svarhlutfallið var 74,4 pró- sent. jonhakon@frettabladid.is Vilja frekari skorður við kaupum útlendinga Stór hluti Íslendinga vill að settar verði frekari skorður við jarðakaupum út- lendinga hér á landi. Ráðherra getur veitt íbúum utan EES-svæðisins heimild til kaupa. Þingmaður Framsóknar telur undanþágur í lögunum vera of margar. Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Fram- sóknarflokksins HeilbrigðisMál Öryggisverðir hafa eftirlit með fólki í sjálfsvígshættu á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAK), samkvæmt samningi milli Öryggismiðstöðvarinnar og sjúkra- hússins. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, er hugsi yfir þessari leið og hafði ekki heyrt af samkomulaginu fyrr en í gær. „Þetta vekur upp ýmsar spurning- ar,“ segir Anna Gunnhildur. Sams konar samningur er í gildi milli Landspítalans og Securitas en geðsvið spítal- ans hefur ekki nýtt þá þjónustu undanfarin ár. – aá / sjá síðu 6 Öryggisverðir gæta sjúklinga í sjálfsvígshættu Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmda- stjóri Geðhjálpar Stemningin var frábær á meðal þeirra fjölmörgu Íslendinga sem fylgdust með fyrsta leik íslenska körfuboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Helsinki í Finnlandi í gær. Ísland mátti þola 29 stiga tap gegn gríðarsterku liði Grikkja. Næsti leikur Íslands er á móti Póllandi á laugardag og má þar einnig búast við erfiðum andstæðingum. Sjá síðu 22. FréttAbLAðið/Ernir 0 1 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 3 -2 F E C 1 D A 3 -2 E B 0 1 D A 3 -2 D 7 4 1 D A 3 -2 C 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.