Fréttablaðið - 29.08.2017, Síða 6
Forsetar funduðu
Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, heimsótti í gær tyrkneskan starfsbróður sinn, Recep Tayyip Erdogan. Af
því tilefni smellti hirðljósmyndari þess síðarnefnda mynd af kollegunum á flugvelli í Ankara. Málefni Ísraels og
Palestínu voru í brennidepli og talaði Erdogan um að friður myndi nýtast báðum þjóðum mjög. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA
BÍLALAND BÝÐUR BÍLA Á FRÁBÆRUM
KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU
ÞÉR GÓÐAN BÍL FRÁ BÍLALANDI
ÚRVAL
NOTAÐRA BÍLA
HYUNDAI Santa Fe III Comfort.
Nýskr. 05/17, ekinn 1 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ 6.350 þús. kr.
RENAULT Kadjar Zen 4WD.
Nýskr. 07/16, ekinn 48 þ.km,
dísil, beinskiptur.
VERÐ 3.490 þús. kr.
HYUNDAI I30 Classic.
Nýskr. 01/16, ekinn 39 þ.km,
bensín, beinskiptur.
VERÐ 2.390 þús. kr.
SUBARU Forester Premium.
Nýskr. 05/16, ekinn 63 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ 3.690 þús. kr.
HYUNDAI I10 Comfort.
Nýskr. 04/16, ekinn 40 þ.km,
bensín, beinskiptur.
VERÐ 1.490 þús. kr.
KIA Sorento III Luxury.
Nýskr. 05/16, ekinn 64 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ 5.690 þús. kr.
Rnr. 121285
Rnr. 370734
Rnr. 370724
Rnr. 152890
Rnr. 121300
Rnr. 144217
www.bilaland.is
Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og
Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ
Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is
Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16.
www.facebook.com/bilaland.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
3
7
1
6
B
íl
a
la
n
d
2
x
3
8
2
9
á
g
ú
s
t
StjórnSýlSa Gunnar Rúnar Sigur-
þórsson, sem dæmdur var í 16 ára
fangelsi fyrir morðið á Hannesi Þór
Helgasyni í október 2011, afplánar
nú í opnu fangelsi að Sogni. Hann
hefur fengið rétt til að fá dagleyfi úr
fangelsinu. Samkvæmt heimildum
Fréttablaðsins sáu íbúar á Holtinu
í Hafnarfirði Gunnar Rúnar þar
nýlega. Hann bjó í hverfinu þegar
morðið var framið.
„Ég get ekki tjáð mig um einstök
mál. Reglur um dagleyfi eru lög-
bundnar og farið er að þeim við
afgreiðslu leyfisbeiðna. Um leyfin
gilda ákvæði 5. kafla laga um fulln-
ustu refsinga,“ segir Páll Winkel, for-
stöðumaður Fangelsismálastofnunar.
„Samkvæmt fyrrgreindum laga-
ákvæðum getur fangi ekki fengið
dagleyfi fyrr en hann hefur afplán-
að þriðjung refsitímans, þó ekki
skemmri tíma en eitt ár. Þegar tekin
er ákvörðun um dagleyfi skal meðal
annars tekið tillit til afbrots, saka-
og afplánunarferils og hegðunar í
fangelsi sem og því hvort viðkom-
andi hafi nýtt sér meðferðarúrræði
sem til boða standa í fangelsinu,“
segir Páll.
Páll bendir á að ef talin er þörf á
geri sálfræðingar Fangelsismálastofn-
unar sálfræðilegt áhættumat áður en
ákvörðun er tekin. „Ef fanga er heim-
ilað að fara í dagleyfi eru honum sett
ýmis skilyrði fyrir því, svo sem að
neyta ekki ávana- og fíkniefna og að
gera ekkert eða fara annað í leyfinu
en samræmist tilgangi þess,“ segir
Páll. Þá sé hægt að setja mönnum
frekari skilyrði, svo sem að hafa ekki
samband við brotaþola, að tilkynna
sig til lögreglu eða fangelsisyfirvalda
meðan á leyfinu stendur, að vera með
búnað svo að Fangelsismálastofnun
geti fylgst með ferðum hans og fleira.
Gunnar Rúnar var handtekinn
þann 27. ágúst 2010. Þá voru tólf
dagar liðnir frá því að Hannes Þór
Helgason var myrtur á heimili sínu.
Gunnar Rúnar játaði verknaðinn við
yfirheyrslur hjá lögreglu.
Hann var dæmdur árið 2011 í sex-
tán ára fangelsi í Hæstarétti Íslands.
Í mati geðlækna kom fram að sjálfs-
víg föður hans hafi haft mikil áhrif á
Gunnar Rúnar og raskað tilfinninga-
lífi hans. jonhakon@frettabladid.is
Gunnar Rúnar fær leyfi
til að fara til síns heima
Maðurinn sem varð Hannesi Þór Helgasyni að bana, Gunnar Rúnar Sigurþórs-
son, afplánar nú í opnu fangelsi og fær dagleyfi með samþykki forstöðumanns
fangelsisins. Hann var dæmdur í sextán ára fangelsi í október 2011.
Gunnar Rúnar Sigurþórsson hefur setið í gæsluvarðhaldi og fangelsi í hartnær
sex ár. Hann getur sótt um dagleyfi einu sinni í mánuði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELm
Ef fanga er heimilað
að fara í dagleyfi eru
honum sett ýmis skilyrði
fyrir því.
Páll Winkel, for-
stöðumaður
Fangelsismála-
stofnunar.
2 9 . á g ú S t 2 0 1 7 Þ r I Ð j U D a g U r6 f r é t t I r ∙ f r é t t a B l a Ð I Ð
2
9
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
9
9
-0
8
5
4
1
D
9
9
-0
7
1
8
1
D
9
9
-0
5
D
C
1
D
9
9
-0
4
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
8
s
_
2
8
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K