Fréttablaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 58
APÓTEK Nýtt einkarekið Apótek í miðbæ Reykjavíkur leitar af réttu manneskjunni í fullt starf eða hlutastarf. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, vera sjálf- stæð(ur) í störfum og sveigjanleg(ur) varðandi vinnutíma. Reynsla úr apóteki er æskileg sem og þekking á DK hug- búnaði. Góð ensku kunnátta eða annað erlent tungumál kostur. Lyfjatækninám kostur ekki skilyrði. Helstu verkefni eru: • Afgreiðsla í verslun • Afhending lyfja gegn lyfseðli • Þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina um lausasölulyf • Pöntun, móttaka og frágangur á vörum Viðkomandi þurfa að gera hafið störf fljótlega. Vinsamlega sendið umsóknir á skuli@viridis.is Trésmíðaverkstæði óskar eftir smið eða laghentum manni í samsetningar á gluggum og hurðum. Einnig ýmis tilfallandi störf . Upplýsingar í síma 894 3321 Ertu arkitekt með góða reynslu í skipulagi og vilt komast í góða vinnu – eða breyta til? Ef svo er hafðu þá samband við Batteríið Arkitekta, netfangið sig.h@arkitekt.is og leggðu inn CV og portfolíó. Hjá okkur er öflugur hópur starfsmanna sem myndar sterka liðsheild. Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi okkar og erum við ávallt að leita að góðu fólki Starfssvið Vöruflokkastjóri hefur heildaryfirsýn yfir þá vöruflokka sem hann hefur í sinni umsjá. Starfið felur meðal annars í sér innkaup á verkfærum, samskipti og samningagerð við innlenda og erlenda birg ja, samskipti við verslanir, áætlana- gerð og markaðssetningu. Vöruflokkastjóri ber ábyrgð á vöruþróunarmálum og verðlagningu. Hæfniskröfur Við leitum að öflugum, markaðsdrifnum og talnaglöggum einstaklingi með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni ásamt því að vera stundvís, jákvæður og heiðarlegur. Þekking á rafmagns- og handverkfærum er kostur ásamt menntun sem nýtist í starfi og almenn þekking á byggingavörumarkaði. Gott vald á ensku og tölvukunnátta er nauðsynleg. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Frekari upplýsingar veitir Sigríður Gröndal, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs, á netfanginu sigridur@byko.is. Sótt er um starfið á byko.is Umsóknarfrestur er til 29. september. SPENNANDI FRAMTÍÐARSTARF ÖFLUGUR VÖRUFLOKKA- STJÓRI ÓSKAST FYRIR VERKFÆRI fagmennska - dugnaður lipurð - traust menigaViðskiptastjóri Meniga Hefur þú brennandi áhuga á markaðsmálum, ert frábær að tengja við fólk og með metnað til að læra á nýjustu tækni í netmarkaðssetningu? Ef svo er gæti þessi staða verið fyrir þig. Sem viðskiptastjóri hjá Meniga skipar þú lykilhlutverk í að koma nýjustu vörum og þjónustuleiðum Meniga til framsækinna viðskiptavina á Íslandi. Einstaklingar sem þú munt vera í samskiptum við eru: - Sölu- og markaðsstjórar hjá mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins - Lykilstjórnendur lítilla- og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi Í þessu starfi yrðir þú partur af vaxandi sölu- og markaðsteymi á Íslandi, sem hefur það markmið að stækka hóp núverandi viðskiptavina og vera fyrirmynd fyrir nýja markaði Meniga erlendis. Starfslýsing: - Sala og ráðgjöf til íslenskra fyrirtækja - Utanumhald og uppbygging viðskiptatengsla við fjölbreyttan hóp fyrirtækja - Þátttaka í þróun á nýjustu tækni á sviði markaðs- og sölumála - Þátttaka í hugmyndavinnu og undirbúningi kynningarefnis Hæfniskröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi - Reynsla af sölustörfum og/eða ráðgjöf - Góð þekking og/eða reynsla af markaðsgreiningum og markaðsstarfi - Tölfræðiþekking og gagnalæsi - Framúrskarandi samskiptahæfileikar - Mjög gott vald á íslensku og ensku Um er að ræða fullt stöðugildi á skrifstofu Meniga í Turninum Kópavogi. Umsóknarfrestur er til og með 6.október og skulu umsóknir ásamt ferilskrá berast til atvinna@meniga.is 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D D 2 -C 8 7 0 1 D D 2 -C 7 3 4 1 D D 2 -C 5 F 8 1 D D 2 -C 4 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.