Fréttablaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 86
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Um síðustu helgi lauk firnasterku móti í Nýju-Delí á Indlandi, HCK Internat- ional Bridge Championships. Þar voru flestir af sterkustu spilurum heims meðal þátttakenda. Fimm íslenskir spilarar tóku þátt í mótinu, Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Júlíus Sigurjónsson, Sveinn R. Eiríksson og Þröstur Ingimarsson. Mótið hófst á sveitakeppnum. Þar var skipting í gangi, „gold“ og „silver“. Í „gold“ voru alþjóð- legu sveitirnar og sterkustu indversku sveitirnar, samtals 58 sveitir. 16 efstu í hvorri keppni spiluðu síðan útsláttar- leiki. Íslenska sveitin gerði sér lítið fyrir og komst í útsláttarkeppnina. And- stæðingur Íslendinga (sem valdi Ísland til að spila við) var sveitin Formidables, sterk indversk sveit, sem hafði unnið þetta mót 2014 og 2015. Leikurinn við þá var æsispennandi og eftir 56 spil þá var allt jafnt. Það þurfti því að fram- lengja um fjögur spil. Mikil dramatík var í gangi þar og eftir sjúsk á báðum borðum voru Indverjarnir með 2 impa forystu þegar síðasta spilið leit dagsins ljós. Leikurinn var sýndur beint á BBO. Vestur var gjafari og allir á hættu: Bjarni og Aðalsteinn sátu í NS og eftir pass vesturs hóf Bjarni sagnir á einum spaða í norður. Austur doblaði og Aðalsteinn redoblaði. Vestur sagði 2 , Bjarni doblaði og austur sagði 2 . Þá sögn doblaði Aðalsteinn og þar lauk sögnum. Að ná spilinu niður hefði tryggt íslensku sveitinni sigur. Útlitið var ekki bjart fyrir sagnhafa. Öruggir 2 tapslagir á láglitina, líklega 1 á spaða og a.m.k. 3 á hjarta. En Aðalsteinn valdi eðlilega spaðakóng út og þar með hvarf tap- slagurinn í þeim lit. Sagnhafi þurfti því að tryggja aðeins einn tapslag á tígul og það tókst þegar vörnin spilaði litnum sjálf. Spilið vannst og Indverj- arnir unnu leikinn með 15 impum. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Gunnar Björnsson átti leik gegn Jóni L. Árnasyni á Íslandsmóti skák- félaga haustið 2008. Stórmeistarinn fórnaði skiptamun á c3 til að freista þess að ná mótspili. Hvítur á leik 32. Hh3! (Miklu sterkara en að drepa til baka á c3). 32. … h5 33. bxc3 Hxe4 34. Bxe4 Bxe4+ 35. Kg1 Rd5 36. Hxd5! Bxd5 37. gxh5 De8 38. hxg6 og hvítur vann skömmu síðar. Úrslit heims- bikarmótsins hefjast í dag í Tíblisi í Georgíu. www.skak.is: NM skólasveita. Norður G10752 - ÁG52 Á642 Suður K6 ÁG984 86 G1073 Austur Á3 KD6532 KD7 KD Vestur D984 107 10943 985 ÓHEPPILEGT ÚTSPIL VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist vísindagrein. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 29. september næstkomandi á krossgata@fretta- bladid.is merkt „23. september“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni stormarnir og stillan eftir anna-Cathrine riebnitzsky frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Bergþóra einarsdóttir, Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var s n æ f e L L s j ö k u L L Á Facebook-síðunni krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 ## B Á L K A N A K Þ a O O E V A E F G V E R N D A R E N G I L K V I K S Y N D A Á D Ð G T T S K H R I S A M J A Ð J U R T A F T U R K A S T T J U A I L I I L A E Ó S V N A N F D N A F L A S T R E N G I R A N D A G I N I Ð A R G A Ð A L Á R G A N G S I N S R M A N N H E I M A G N I N N I L S R S Ö N G L I N U N I K A U P S K R Á G Í M I S Æ R T T A R R E I K N U M N T I Ö R O R K U N A N U A N T L I I K N A U Ð S Y N J A L A U S Ð N K G M A N N R E V I K U D A G U R M Ó D E L F L U G O R A Á R A B Á T Ó Æ A J G R Í M U L S A F M Ö R K U Ð U A T S T A F K A R L S S K M S N Æ F E L L S J Ö K U L L 3 7 9 6 1 2 5 8 4 8 1 4 3 7 5 6 9 2 2 5 6 8 9 4 1 3 7 6 9 3 4 2 8 7 1 5 4 8 1 7 5 3 2 6 9 5 2 7 9 6 1 3 4 8 9 6 8 5 3 7 4 2 1 7 3 2 1 4 9 8 5 6 1 4 5 2 8 6 9 7 3 4 1 9 2 8 5 3 6 7 8 6 3 9 1 7 5 2 4 2 5 7 3 4 6 9 8 1 9 7 8 6 5 3 4 1 2 1 2 6 7 9 4 8 5 3 3 4 5 8 2 1 6 7 9 5 8 4 1 7 9 2 3 6 6 9 1 5 3 2 7 4 8 7 3 2 4 6 8 1 9 5 4 6 2 9 5 7 3 1 8 7 8 3 6 1 2 5 9 4 5 9 1 8 4 3 7 2 6 9 1 4 7 2 5 6 8 3 6 3 7 1 8 4 9 5 2 8 2 5 3 6 9 1 4 7 1 4 9 2 7 6 8 3 5 2 7 8 5 3 1 4 6 9 3 5 6 4 9 8 2 7 1 2 9 8 3 5 6 4 1 7 3 1 6 4 9 7 2 5 8 5 4 7 8 1 2 3 9 6 6 2 9 5 3 8 7 4 1 4 7 3 9 6 1 5 8 2 1 8 5 2 7 4 9 6 3 9 3 1 6 2 5 8 7 4 7 5 4 1 8 3 6 2 9 8 6 2 7 4 9 1 3 5 3 1 5 9 2 6 8 4 7 2 9 4 3 8 7 5 6 1 6 7 8 4 1 5 9 2 3 4 5 6 7 3 9 1 8 2 7 8 9 1 4 2 3 5 6 1 2 3 5 6 8 7 9 4 8 3 1 6 9 4 2 7 5 9 6 7 2 5 3 4 1 8 5 4 2 8 7 1 6 3 9 3 9 5 8 1 6 7 2 4 4 7 6 9 2 3 8 5 1 8 1 2 4 5 7 3 6 9 1 5 8 2 3 9 4 7 6 9 4 3 6 7 5 1 8 2 2 6 7 1 4 8 5 9 3 7 8 4 3 9 2 6 1 5 5 2 1 7 6 4 9 3 8 6 3 9 5 8 1 2 4 7 Lárétt 1 Rétt lausn að mati aurasálar frá Karíbahafseyju (11) 11 Á jökuflekunum eða í hol- unum undir þeim? (10) 12 Lykta pelsarnir, greyin mín litlu? (11) 13 Veiði með lóðinu og næ toppárangri sjóara (10) 14 Staurar tengdir samsteypu marka upphaf setninga (11) 15 Óbundin unið við ótryggðina (10) 16 Aðdráttarafl andvarans, kulsins og spilanna (11) 17 Finndu kvittanalausn fyrir þann sem gefur tóninn (10) 21 Hér lónar barnagaman fram og aftur (5) 24 Forða grandi ringlaðra hvala (6) 28 Sæki dóphallir eins og virðulegur díler (9) 31 Ræsti stopula rigningartíð (10) 32 Dundar uns drengstaular birtast (7) 33 Svell óbeint ef krúna fer til kælikassanna (10) 34 Lágir villast um lækjar- gljúfur (5) 35 Fæ lost er teknópartí fer á fullt (7) 36 Hæverska, ekki nautsreður, svo býður fágunin (9) 38 Þau sátu ein að kúgun minni (8) 39 Deili ánni með þrætu- gjarnri (9) 40 Banna mér að hafa skoðun (5) 43 Dragið nú upp merkið (7) 44 Straumur krafta gefur afl (9) 45 Næ punkti í fyrsta skrefi (5) 46 Deig stela frá hinum skýrt þenkjandi (7) Lóðrétt 1 Spark virkar ef nagli er fyrir- staða (9) 2 Kviðfita í fellingum minnir á nikku (9) 3 Ung missti leistann á kaf rétt áðan (9) 4 Býtta við borgarstjóra er hann finnur deilidægur (9) 5 Ef gæti ég öðlast herföng glæps (9) 6 Hérað móður allra þýskra móða (9) 7 Svikulust ógnar heilsu minni mest (8) 8 Ávöxtur kjána og yfirnátt- úrulegra vera (8) 9 Bíð roks af Reyðarfirði eða fárviðris úr Fáskrúðsfirði (10) 10 Þvertré passar í þverrifu (8) 18 Hópur á stríðstímum er hættulegt hyski (13) 19 Tíundin leggst á trjónu hverja (13) 20 Þykist vera margir hópar sviðslistafólks (10) 22 Ílát óskast undir töfrandi tíma (11) 23 Hér segir af snyrtingunni og því sem af henni hlaust (12) 25 Best að stjórn við völd dragi andann djúpt (7) 26 Hr. N ropar og ruglar þar sem hann hímir í nepjunni (6) 27 Sé anda stórra og tignar- legra kvenna (11) 29 Af leystum gátum og ákveðnum mönnum (8) 30 Glæpaflokkur sem erfist frá föður til sonar? (8) 37 Treini mér ruglið þótt þú mótmælir (6) 41 Áreittu mig ekki baun, og þó (4) 42 Raus um sker (4) 2 3 . s e p t e m B e r 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r46 H e L g i n ∙ f r é t t a B L a ð i ð 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D D 2 -A 0 F 0 1 D D 2 -9 F B 4 1 D D 2 -9 E 7 8 1 D D 2 -9 D 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.