Fréttablaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 49
ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR? Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 5100 starfsmenn, þar af um 600 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugt fólk, konur og karla, sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegt mötuneyti, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. Við leitum að öflugu fólki í fjölbreytt störf Umsóknarfrestur er til og með 8. október. Nánari upplýsingar um störfin og umsóknarform er að finna á marel.is/störf. SERVICE ENGINEER DALVÍK Starfsaðstaðan er á Dalvík en viðkomandi þarf að geta ferðast innanlands vegna starfsins. Við leitum að öflugum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni í þverfaglegu teymi á sívaxandi markaði. Starfssvið: • Tækniþjónusta við viðskiptavini innanlands • Reglubundnar heimsóknir til viðskiptavina vegna fyrirbyggjandi viðhalds • Ráðgjöf og þjónusta um rekstur og viðhald tækja Marel • Uppsetning, bilanagreining og viðgerðir á tæknibúnaði Marel • Þjónustuvakt og útköll því tengt • Almennar viðgerðir á verkstæði Marel á Dalvík Hæfniskröfur: • Rafvirkjun, vélvirkjun eða vélstjórnun er skilyrði • Önnur tæknimenntun er kostur • Reynsla af sjálfvirkum kerfum • Innsýn í framleiðsluferla • Reynsla úr matvælaiðnaði og þekking á vörum Marel • Lipurð og góð þjónustulund PRODUCT SPECIALIST WEIGHING AND GRADING Marel leitar að vörustjóra í öflugt teymi sérfræðinga sem hafa umsjón með vöruflóru vigtunar- og flokkunarlausna. Leitað er að drífandi einstaklingi sem vill finna réttu lausnirnar fyrir markaðinn á réttum tíma. Starfssvið: • Tæknileg ráðgjöf við alþjóðlegt sölunet Marel og heimsóknir til viðskiptavina um allan heim • Þátttaka í mótun og innleiðingu sölu- og markaðsstefnu fyrir vigtunar og flokkunarlausnir • Samvinna og samskipti við vöruþróunarteymi Hæfniskröfur: • Háskólapróf og/eða reynsla sem nýtist í starfi s.s. viðskipta- eða markaðsfræði, iðnaðar- eða rekstrarverkfræði • Viðkomandi þarf að búa yfir góðum úrlausnarhæfileikum • Jákvætt viðhorf, stefnumiðuð sýn og vilji til að starfa í teymi • Mjög góð enskukunnátta er skilyrði TECHNICAL PLANNER Starfið felur í sér að skipuleggja hönnunargögn frá söluverkahópi til framleiðslueininga og að halda utan um áætlanir um framtíðareftirspurn. Starfssvið: • Meta og mæta áætlun um eftirspurn í vél-, raf- og hugbúnaðarhönnun • Áætla hönnunar- og biðtíma fyrir verkefni í tilboðsfasa • Skipuleggja pantanir inn í söluverkahóp og skila hönnunargögnum til framleiðslu • Ábyrgð á uppfærslu áætlana í daglegum rekstri • Ábyrgð á rekstri og þróun tóla sem notuð eru við áætlanagerð í söluverkahóp Hæfniskröfur: • BSc/MSc í viðskiptafræði eða raungreinum • Góð þekking á auðlindastýringu og áætlanagerð • Mjög góðir samskiptahæfileikar og enskukunnátta • Sjálfstæði, skapandi hugsun og skipulagshæfni • Reynsla af ERP (SAP, DAX) er kostur 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D D 2 -E B 0 0 1 D D 2 -E 9 C 4 1 D D 2 -E 8 8 8 1 D D 2 -E 7 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.