Fréttablaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 41
Levi’s í Kringlunni. Levi’s á Íslandi selur heitustu gallabuxur í heimi, gallaskyrtur, boli og gallajakka á lægstu verðum Levi’s í Norður-Evrópu. MYNDIR/HANNA Því fylgir mikið stolt að vinna fyrir Levi’s enda er saga Levi Strauss & Co samofin sögu heimsins, allar götur síðan fyrstu gallabuxur veraldar litu dagsins ljós árið 1873,“ segir Lilja Bjarna- dóttir, eigandi Levi’s á Íslandi. Saga frægasta gallabuxnamerkis veraldar er sannarlega heillandi og í blússandi takti við samtímann. „Levi’s saumar ekki einungis æðislegar gallabuxur heldur er alltaf með hugann við náttúruna og stendur í fremstu röð fatafram- leiðanda þegar kemur að umhverf- isvitund,“ segir Lilja um gallabuxn- arisann sem er mjög umhugað um vistvæna framleiðsluhætti. „Levi’s vinnur í lausnum sem vernda vistkerfi jarðar, enda liggur fyrir að vatnsskortur blasi við í sumum heimshlutum eftir fáein ár. Því hefur Levi’s dregið verulega úr notkun vatns við framleiðslu á gallabuxum og notar eingöngu endurunnið vatn við framleiðslu á sumum gerðum gallabuxna. Að auki sendir Levi’s bómullarbændur í sinni þjónustu á námskeið til að veita minna vatni á bómullarakr- ana sem rækta bómull sem síðan er notuð í vefnað.“ Í ást á Móður Jörð hefur Levi’s notað meira en 12 milljón endur- vinnanlegar plastflöskur í vefnað fyrir Levi’s 511 Skinny-gallabuxur, Levi’s Trucker-gallajakka og Levi’s Boyfriend Skinny kvengallabuxur. „Levi’s leggur ríka áherslu á að neytendur lengi líftíma hvers buxna pars með því að þvo buxurn- ar sjaldnar, alltaf á röngunni, aldrei á heitara þvottakerfi en 30°C, með fljótandi þvottaefni og með því að setja þær aldrei í þurrkara. Með því endast gallabuxurnar mun lengur, sem og liturinn, og þar með hefur gallabuxnaeigandinn lagt sitt af mörkum til umhverfisvitundar og vatnssparnaðar,“ upplýsir Lilja. Mannréttindi hafa frá upphafi verið forgangsmál hjá Levi’s. „Í kreppunni miklu, sem skall á haustið 1929, varð gríðarlegt atvinnuleysi í Bandaríkjunum en þá tók Levi’s þann pól í hæðina að segja engum upp heldur minnka frekar starfshlutfall starfsfólksins. Það var fáheyrt í þá daga þótt sú nálgun sé algengari í dag,“ segir Lilja. Besta verð Levi’s í Evrópu Levi’s rekur þrjár verslanir á Íslandi; í Kringlunni, Smáralind og á Glerártorgi á Akureyri. „Mörgum kemur á óvart að Levi’s er eitt af fáum heimsþekkt- um vörumerkjum sem er hag- stæðara að kaupa hér heima en í Skandinavíu. Þannig kosta dýrustu Levi’s gallabuxurnar 14.990 hér og Levi’s gallajakkar eru á 13.900, sem er mun ódýrara en í flestum Levi’s verslunum í Norður-Evrópu,“ upp- lýsir Lilja. Hún segir Levi’s fyrst og fremst vera unglingamerki en í því felist ástæða þess að Levi’s sé sívinælt um allan heim. „Þegar einu sinni er farið í Levi’s gallabuxur er erfitt að segja bless við þær. Frægðarsól Levi’s hefur heldur aldrei dofnað og eru Levi’s-táknin þrjú: Levi‘s 501, Levi’s Trucker gallajakkinn og Levi’s gallaskyrtan alltaf til og vinsæl sem aldrei fyrr, enda hæstmóðins nú að klæðast gallaefni frá toppi til táar (e. denim on denim).“ Levi’s er fyrirmynd annarra gallabuxnaframleiðenda og braut- ryðjandi í efnisnotkun og hönnun. „Levi’s eltir ekki ólar við aðra heldur ryður veginn með nýjung- um sem aðrir taka svo upp. Merkið er trútt sínum uppruna og fram- leiðir enn Levi’s 501; upprunalega sniðið sem lagði heiminn að velli. Síðan hafa orðið til margar útgáfur af þeim buxum, eins og Levi’s 501 fyrir konur, og nú er einnig hægt að fá 501 með teygjuefni. Margar aðrar buxnagerðir hjá Levi’s eru einnig með teygju, sem gerir Levi’s mýkri og þægilegri en áður þekktist,“ útskýrir Lilja. Nýjasta viðbótin við Levi’s í Kringlunni er klæðskeraverk- stæðið Levi’s Tailor Station. „Þar styttum við gallabuxur gegn vægu gjaldi en höfum líka þjálfað starfsfólk okkar í að setja göt, gadda, bætur eða hvaðeina á fatnaðinn til að klæðskerasníða hann að óskum eigandans. Besti gallabuxnahvíslari landsins starfar líka hjá Levi’s, til að velja það sem passar hverjum og einum best.“ Gallabuxnahvíslari hjá Levi’s Þær eru heitar, heimsfrægar og alltaf í tísku; allt frá árinu 1873 þegar Levi Strauss sigraði heiminn með fyrstu gallabuxum heimsins, Levi’s 501. Levi’s snýst þó ekki bara um gallabuxur, heldur ást á jörðinni. Gallabuxnahvíslarinn Joshua Reauben David kann á sniðin sem smellpassa og meistarinn Reynaldo Cruz sér um að skreyta, gata og stytta á Tailor Station. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 2 3 . S e p t e m b e r 2 0 1 7 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D D 2 -D 2 5 0 1 D D 2 -D 1 1 4 1 D D 2 -C F D 8 1 D D 2 -C E 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.