Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2017, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2017, Blaðsíða 26
Helgarblað 10.–13. febrúar 20172 Valentínusardagurinn - Kynningarblað Flottur ástarpakki í Glæsibænum Dalía blómabúð og Deluxe snyrti- og dekurstofa taka saman höndum D Dalía blómabúð og snyrti- og dekur- stofan Deluxe eru staðsettar hlið við hlið í Glæsibæn- um, í hjarta borgarinnar. Valen tínusardagurinn, sem rennur upp þriðjudaginn 14. febrúar, er í hávegum hafður hjá þessum ágætu fyrirtækj- um sem hafa nú tekið hönd- um saman og útbúið afar rómantískan og flottan gjafa- pakka fyrir alla þá sem vilja gleðja elskuna sína á Valent- ínusardaginn. Ef þú kaupir gjafabréf fyrir 6.500 krónur frá Deluxe færðu gjafabréf að verðmæti 8.000 króna. Þú mætir með gjafabréfið til Dalíu og næl- ir þér í 20 prósenta afslátt af tilbúnum blómvendi í fal- legum pakkningum. Deluxe er með alls konar dekur í boði og Dalía með fjölbreytt úrval blóma og gjafavöru á sanngjörnu verði. Dal- ía veitir hlýja, persónulega og fag- lega þjónustu. „Við erum með sér- lega gott verð á rósum og blómum og við leggjum metnað okkar í að viðskiptavinir gangi glaðir og ánægðir út frá okkur,“ segir Ólafía Ólafs dóttir, eigandi verslunarinnar. Venjulegur opnunartími er alla virka daga og laugardaga frá kl. 10.00 til 19.00 og sunnudaga frá kl. 12.00 til 18.00. Snyrtifræðingarnir Gyða Agnars dóttir og Sólrún Péturs- dóttir eru eigendur snyrti- og dekurstofunnar Deluxe. Auk þeirra starfar á stofunni Valgerður Ósk Daníelsdóttir snyrtifræðingur sem sérhæfir sig í Sleek Brow, en það er mjög vinsæl þykkingarmeð- ferð fyrir augabrúnir þar sem hár- um er bætt inn í þær. „Við bjóðum upp á mjög fjöl- breytt úrval snyrtimeðferða jafnt fyrir konur sem karlmenn,“ segja stöllurnar. „Við notum einungis há- gæðavörur, sem hannaðar eru af húðlækni, í andlitsmeðferðir. Við þurftum að sækja námskeið og fá sérstakt diplóma til að öðlast leyfi til þess að nota vörurnar á stof- unni okkar. BB-kremið okkar hef- ur algjörlega slegið í gegn og er vin- sælasta varan okkar.“ Sem fyrr segir eru þessi ágætu fyrirtæki, Dalía blómaverslun og Deluxe snyrti- og dekurstofa, staðsett hlið við hlið í verslunar- kjarnanum í Glæsibæ. Það er full ástæða til að kíkja þangað í heim- sókn fyrir Valentínusardaginn og konudaginn og tryggja sér gleði og ánægju ástarinnar sinnar. n Laugarnesvegi 82 / www.paradis.is afsláttur af gjafakortum handa elskunni þinni fyrir valentínusar- daginn. 10%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.