Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2017, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2017, Page 36
Vikublað 14.–16. febrúar 201732 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 16. febrúar RÚV Stöð 2 08.40 HM í alpagreinum 10.30 Ekki bara leikur (Not Just A Game) 11.00 HM í skíðaskotfimi 11.55 HM í alpagreinum 13.00 Íþróttaafrek sögunnar 13.25 HM í skíðaskotfimi 16.50 Miranda (5:6) 17.20 Rætur (4:5) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Andri á flandri í túristalandi (5:8) 20.35 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine-Nine III) 20.55 Jamaica kráin (3:3) (Jamaica Inn) Búningadrama í þremur hlutum frá BBC. Þættirnir eru byggðir á skaldsögu Daphne Du Maurier og fjalla um unga konu sem flytur heim til frænku sinnar og frænda þar sem hún upplifir vofæflega atburði. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fortitude (3:10) (Fortitude II) Önnur þáttaröð af þessum spennumyndaflokki sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á norðurhjara. Hrottalegur glæpur skekur þorpssam- félagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd íbúanna. Leikstjóri: Sam Mill- er. Leikarar: Sofie Gråbøl, Mia Jexen, Luke Treadaway og Dennis Quaid. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Glæpasveitin (1:8) (The Team) Glæpasveitin er evrópsk þáttaröð. Hópur rann- sóknarlögreglu- manna hjá Interpol samræma lögreglu- aðgerðir gegn man- sali og skattsvikum sem virða engin landamæri. 00.10 Hulli (8:8) 00.30 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (14:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 The Middle (2:24) 08:15 Ellen 08:55 Tommi og Jenni 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Jamie's 30 Minute Meals (36:40) 10:40 Undateable (4:10) 11:00 The Goldbergs 11:20 Landnemarnir (3:9) 11:55 Poppsvar (3:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Frost/Nixon 15:10 Mamma Mia! 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (11:24) 19:45 Masterchef Professionals - Australia (6:25) 20:30 Hið blómlega bú 21:00 The Blacklist 21:45 Homeland (4:12) Sjötta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathie- son nú fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyni- þjónustunnar. Carrie er komin aftur til Bandaríkjanna eftir Berlínardvöl þar sem hún kom í veg fyrir hryðjuverka- árás. Nú berst hún gegn mismunum og óréttlæti í garð minnihlutahópa og fyrir auknum borgararéttindun- um þeirra. 22:35 Lethal Weapon (12:18) Spennandi framhaldsþáttur sem byggður er á hinum vinsælu Lethal Weapons myndum. 23:20 Steypustöðin (4:6) 23:50 Apple Tree Yard 00:35 Person of Interest (11:22) 01:20 Fast & Furious 03:05 Skin Trade 08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected 09:50 Judging Amy 10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife (12:22) 14:15 Your Home in Their Hands (4:6) 15:15 The Bachelorette 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond (21:23) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (19:24) 19:35 The Mick (6:13) Gamanþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi. 20:00 Það er kominn matur (1:8) 20:35 Speechless (11:23) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. 21:00 This is Us (14:18) Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem all- ir tengjast traustum böndum. 21:45 Scandal (3:16) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 24 (21:24) 01:05 Law & Order: Special Victims Unit (18:23) 01:50 The Affair (9:10) 02:35 This is Us (14:18) 03:20 Scandal (3:16) 04:05 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:45 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans B AFTA-verðlaunin voru veitt í Royal Albert Hall í London síðastliðið sunnudagskvöld. Áberandi var hversu margar þekktar Hollywood-stjörnur mættu, en þar á meðal voru Meryl Streep, Nicole Kidman, Amy Adams, Viola Davis, Casey Affleck og Penelope Cruz. J.K. Rowling var meðal gesta og í stuttu viðtali á rauða dreglinum lýsti hún yfir áhyggjum af uppgangi öfgaafla og var greinilega að vísa til Donalds Trump. Í þakkarræðum töl- uðu verðlaunahafar máli kærleika og umburðarlyndis. Stephen Fry var kynnir á hátíðinni og það vakti athygli og fögnuð þegar hann gekk niður að sviðinu og að sæti Meryl Streep sem stóð upp og þau kysstust og föðmuðust. Fry sagði Streep vera eina mestu leikkonu allra tíma og bætti við að einungis algjör fábjáni gæti verið á annarri skoðun. Þar var greinilega skotið fast að Donald Trump sem sagði fyrir nokkru að Streep væri ofmetin leikkona. Úrslitin voru eftir bókinni. La La Land hlaut fimm verðlaun, þar á meðal var hún valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir leikstjórn og Emma Stone var valin besta leik- konan fyrir hlutverk sitt í myndinni. Casey Affleck var valinn besti leik- arinn fyrir Manchester by the Sea. Hann er talinn nær öruggur með að hljóta Óskarsverðlaun seinna í mánuðinum. Í þakkarræðu sinni rifjaði leikarinn upp að þegar hann var barn hefði móðir hans farið með hann á fundi sem ætlaðir voru börnum áfengissjúklinga og þar hefðu krakkarnir leikið þann fjöl- skyldumeðlim sem átti í erfiðleikum. Sá leikur hafi verið eins konar með- ferð. Viola Davis hlaut BAFTA-verð- launin fyrir besta leik kvenna í aukahlutverki í myndinni Fences en hún er einnig talin afar líklegur Óskars verðlaunahafi. Dev Patel var valinn besti leikari í aukahlutverki í myndinni Lion. I, Daniel Blake var valin besta breska myndin. Leikstjóri myndarinnar Ken Loach gagnrýndi ríkisstjórn Theresu May harkalega og sagði hana koma grimmdarlega fram við fátækt fólk og flóttamenn. Mel Brooks fékk heiðursverð- laun BAFTA við mikinn fögnuð við- staddra. Vilhjálmur Bretaprins af- henti honum BAFTA-styttuna. Hinn níræði verðlaunahafi lék á als oddi og upplýsti að hann hefði gleymt að taka með sér vegabréfið þegar hann hélt til Bretlands og lofaði því að hann myndi ekki selja BAFTA-stytt- una sína á eBay. n Stjörnum prýdd BAFTA-hátíð Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Viola Davis Engum kom á óvart að hún skyldi hampa BAFTA-styttu. Katrín hertogaynja Mætti ásamt eigin- manni sínum. Emma Stone Slær í gegn fyrir leik í La La Land. Mel Brooks Mætti á BAFTA-verðlauna- hátíðinna til að taka við heiðursviðurkenningu. Einu eggin á neytendamarkaði með löggilda vottun Lífrænu hænurnar hjá Nesbúeggjum • Fá lífrænt fóður • Fá mikið pláss • Njóta útiveru nesbu.is NESBÚ EGG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.