Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2017, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2017, Qupperneq 40
Vikublað 14.–16. febrúar 2017 12. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði* Gildir aðeins fyrir sóttar pizzur vikuna 13.–19. feb. 2017 Við erum 10 ára! allar stórar pizzur af matseðli á aðeins 1.890 kr.* 2 l. af Coke fylgir fyrstu 200 pöntunum 10 ára Hefur hann kynnt sér íslenska kúrinn? Fitnar af fýlu n Þingmaðurinn Brynjar Níelsson hefur komst að þeirri niðurstöðu að langvarandi fýla leiði til mikillar þyngdaraukningar. Brynjar segir á Facebook að hann komist ekki í nokkra flík með góðu móti og verði að grípa í taumana svo hann fái að sofa áfram í hjónarúminu. Brynjar, sem er húmoristi mikill, segir að hann sé ekki nógu agaður og staðfastur í baráttunni við vambarpúkann og veltir fyrir sér hvort mögulegt væri að komast að í Biggest Loser. „Kannski dygði að einhver stjórnsöm „stóra systir“ ræki mig áfram í ræktinni.“ R óbert Marshall, fyrrverandi þingmaður, hyggst losa sig við Marshall-magnarann sem hefur fylgt honum um langa hríð sökum þess að „Marshall-sándið hentar mér ekki lengur“. Þetta skrifar Róbert inn á hljóðfærasölusíðu á Facebook og segir ekkert annað í stöðunni en að fá sér nýjan magnara. „Þetta er auðvitað vandræðalegt, ég tala nú ekki um vegna þess að ég hef notað Marshall-magnara í ára- raðir,“ segir Róbert í samtali við DV. Róbert er liðtækur gítarleikari og hefur getið sér gott orð sem slíkur. Spurður hvort hann hafi keypt sér Marshall-magnara í upphafi vegna nafnsins svarar Róbert: „Við skulum orða það þannig að mér hefur aldrei fundist, fram að þessu, neinn ann- ar magnari koma til greina. Af ein- hverri ástæðu.“ Hluti af breytingum í lífinu Ýmsir gera góðlátlegt grín að Ró- bert inni á síðunni. Þar á meðal er Snæbjörn Ragnarsson, bassaleik- ari Skálmaldar, sem bendir á að til séu magnarar af tegundinni RedBe- ar. „Væri nú gaman ef hann fengi sér svona. Svona bangsamagnara, ha?“ skrifar Snæbjörn og vísar þar til Ró- berts bangsa sem Ruth Reginalds túlkaði á barnaplötu á áttunda ára- tugnum. Róbert hlær við og segist nú vera fremur áhugalítill um það. „Ég hef fundið annað sánd sem mig langar til að gera að mínu. Ég er að leita mér að Vox-magnara, sem ég held að ég sé búinn að finna, og það verður nýja sándið.“ Spurður hvort þetta sé hluti af breytingum tengdum því að Ró- bert lét af þingmennsku við síðustu kosningar útilokar hann það ekki. „Ætli það ekki, maður er á ákveðn- um tímamótum í lífinu og er að endurskoða svona ákveðna hluti sem maður hefur fram að þessu talið sjálfsagða og eðlilega. Ég ætla hins vegar að halda nafninu,“ segir Róbert Marshall að lokum. n freyr@dv.is Róbert Marshall losar sig við Marshall n Sándið hentar ekki lengur n Ætlar ekki að verða Róbert bangsi Marshallinn kvaddur Róbert Marshall hyggst losa sig við Marshall-magnarann sinn því „sándið hentar ekki lengur“. MyNd SigtRygguR ARi +7° +3° 7 1 09.29 17.57 14 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 13 8 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 5 -2 3 0 3 11 11 -3 14 15 -4 18 8 5 4 1 5 5 3 10 9 15 3 18 6 2 10 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.9 5 3.0 2 5.4 4 0.9 4 1.9 5 3.3 2 4.6 4 1.1 3 0.4 5 0.5 1 6.6 3 1.2 4 0.3 2 0.8 -1 0.2 -1 0.6 -1 0.5 4 1.8 1 1.9 1 0.4 1 3.2 4 2.9 2 5.2 3 0.8 4 2.9 3 1.8 0 4.5 2 0.8 0 1.4 2 0.4 1 3.6 1 1.5 0 1.6 2 2.3 1 4.8 2 2.7 0 2.1 3 2.1 1 6.7 3 0.8 3 upplýSiNgAR fRá veduR.iS og fRá yR.No, NoRSku veðuRStofuNNi Í gogginnn Grágæsir sóla sig og fá sér í gogginn á Valbjarnarvelli í Laugardal. MyNd SigtRygguR ARiMyndin Veðrið Úrkoma Nokkuð samfelld úrkoma sunnan og vestan til á morgun. Skýjað annars staðar á landinu. Hiti 1 til 7 stig, en vægt frost í innsveitum norðaustan til. Þriðjudagur 14. febrúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Nokkuð samfelld rigning. Hiti 3 til 7 stig. 57 1 3 31 74 46 47 96 43 34 6 4 1.6 2 2.1 0 1.5 -1 1.8 -1 0.7 4 1.1 2 2.2 3 1.3 2 2.8 7 3.1 5 6.6 5 3.1 5 0.9 5 2.4 2 0.6 2 3.1 1 6.7 7 2.8 3 15.4 7 3.1 4 1.3 7 3.8 5 4.7 5 3.2 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.