Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 29
Helgarblað 24.–27. febrúar 2017 Kynningarblað - Allt fyrir heimilið 5 C oncepta er nýtt fyrirtæki sem selur danskar hágæða inn­ réttingar frá Modulia. Mod­ ulia er í eigu TCM Group sem er þriðji stærsti framleiðandi á innréttingum í eldhús og baðher­ bergi og fataskápum í Skandinavíu. Meðal annarra þekktra merkja í eigu TCM Group eru Svane køkken, Tvis køkkener og Nettoline. Modulia hefur 50 ára reynslu af framleiðslu innréttinga í eldhús og baðherbergi. Modulia framleiðir einnig fataskápa og rennihurðir og er þekkt fyrir mikil gæði og vandaða vöru. Hjá Concepta er hægt að fá inn­ réttingarnar samsettar eða ósam­ settar og einnig er boðið upp á sér­ lausnir ef með þarf. Ásamt því að vera með úrval af borðplötum selur Concepta líka handlaugar og eldhúsvaska, spegla og ljós og í boði eru líka heimilistæki frá Gram á góðu verði. Kaðlín Kristmannsdóttir er eig­ andi Concepta og með henni starfar Marinó Sigurðsson. Concepta er til húsa að Auð­ brekku 9–11, Kópavogi, Dal­ brekkumegin. Verslunin er opin alla daga vikunnar frá 12 til 17. Þangað er gott að koma og skoða úrval af fal­ legum innréttingum, fataskápum og fleiru fallegu fyrir heimilið. Lögð er áhersla á persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf svo þú finnir góðar lausnir sem henta þínu heimili og þínum óskum. Einnig er hægt að senda teikn­ ingar og mál á concepta@cepta.is. Sjá nánar á vefsíðunni cepta.is og á Facebook/concepta. n Danskar hágæða innréttingar Concepta, Auðbrekku 9–11, Kópavogi „Hjá Concepta er hægt að fá inn- réttingarnar samsettar eða ósamsettar og einnig er boðið upp á sérlausnir ef með þarf. H inar frábæru Fibo baðplötur hafa slegið í gegn enda eru þær allt í senn stílhreinar, fal­ legar, auðveldar í ásetn­ ingu og til í mörgum lit­ um. Flott hönnun og gæði fara saman við gerð þeirra. Þær eru hreinlegasta og auðveldasta efnið til að nota á veggi í baðherbergi en henta einnig vel fyrir eldhús, skóla, sjúkrahús, rannsóknarstofur, mat­ vælaiðnað, íþróttahús, búningsherbergi og alls staðar þar sem kröfur um mikið hreinlæti eru gerðar. Mislitun og óhreinindi í fúgum eru ekki vandamál. Yfirborðið þolir mikinn vatnsþrýsting og hitasveiflur. Fibo baðplötur eru höggþolnar og þola því vel daglegt rask, til dæmis leiki barna. Litir og mynstur aflitast ekki og því eru plöturnar jafn fallegar um ókomin ár. Sem fyrr segir eru plöturnar fáanlegar í fjölda lita, bæði með flísamynstri og einnig í heilum, sléttum plötum. Fibo baðplötur gefa baðher­ berginu glæsilegt útlit og þú getur blandað saman plötum eftir þínum stíl. Fibo hannar líka veggplötur sem henta í öll herbergi heimilisins og alls staðar glæða þær umhverf­ ið þokka og fegurð með sínum ein­ falda stíl. Plöturnar eru viðurkenndar til notkunar í blautrými; öll vinna með gifsplötur, rakasperru, membru, flísar og fúgur heyrir sögunni til. Einnig eru fáanlegar plötur án flísa­ mynsturs. Plöturnar skrúfast á vegginn/grindina eða límast á steinveggi eða gifsveggi. All­ ar plöturnar eru með Aqua­ lock lásum á langhliðum. Einfalt er að stytta og stilla plöturnar af þannig að þær passi beint á vegginn. Plötu­ stærð er 2400x600x11mm. Einnig er hægt að sér­ panta lengri plötur sem eru 3020x600x11mm að stærð. Slétt og sterkt yfirborðið þolir vel bæði vatnsþrýsting og hitasveiflur. Það er fljótlegt að þurrka af og einfalt að halda hreinu. Fylgdu einföldum samsetningarleiðbeiningum og þú tryggir einstakan árangur sem endist áratugum saman. Fibo baðplöturnar eru til sölu hjá Þ. Þorgrímsson & Co, Ármúla 29, Reykjavík. Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 8 til 18. Nánari upp­ lýsingar eru á vefsíðunni korkur.is. n Fibo baðplötur gera baðher- bergið glæsilegt Þ. Þorgrímsson & Co, Ármúla 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.