Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 53
Helgarblað 24.–27. febrúar 2017 Menning Sjónvarp 45 Mánudagur 27. febrúar RÚV Stöð 2 12.10 Óskarsverð- launahátíðin 2017 (Academy Awards 2017) 15.10 Vikan #12stig 16.10 Kiljan (4:25) 16.50 Silfrið (4:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Níu mánaða mót- un (3:3) (9 Months That Made You) Heimildarmynd í þremur hlutum sem rannsakar hvernig við verðum til og hvað eigi sér stað í níu mánuði í móðurkviði áður en við fæðumst. 21.10 Nóbel (3:8) (Nobel) Spennuþáttaröð um norskan hermann sem kemur aftur heim eftir stríðið í Afganistan. Nýja fjölskyldulífið reynist honum flókið og upp kemur spurningin hversu langt á að ganga í nafni friðar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Óskarsverðlaunin - samantekt 23.55 Scott og Bailey (2:8) (Scott & Bailey IV) Bresk þáttaröð um lögreglukon- urnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morðmál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.40 Kastljós 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (9:24) 08:10 2 Broke Girls (1:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (42:175) 10:20 Mayday (6:10) 11:10 Sullivan & Son (1:10) 11:35 Who Do You Think You Are? (3:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Grand Designs 20:40 Suits (15:16) Sjötta þáttaröðin um hinn eitursnjalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. 21:25 Six (6:8) Hörku- spennandi þáttaröð sem er byggð á raunverulegum verkefnum sérsveit- arinnar SEAL Team six sem er þekktust fyrir að hafa uppi á hryðjuverkaleið- toganum Osama bin Laden. Í hverjum þætti fær sérsveitin flókin og erfið mál til að leysa úr og sannar það ítrekað að þegar er um líf eða dauða að tefla eru þeir fremstir í sínu fagi. 22:15 Shameless (11:12) 23:10 Vice (1:29) 00:05 Timeless (13:16) 00:50 Blindspot (13:22) 01:35 Major Crimes 02:20 Mistresses (4:13) 03:05 Bones (16:22) 08:00 America's Funniest Home Videos (39:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (1:24) 09:50 Three Rivers (1:13) 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen: All Things Sweet 14:40 Chasing Life (4:13) 15:25 Black-ish (7:24) 15:50 Jane the Virgin 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (9:16) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (6:24) 19:50 The Good Place 20:15 Top Chef (2:17) 21:00 Hawaii Five-0 (14:25) Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunn- ar á Hawaii. 21:45 24: Legacy (4:12) Spennuþáttaröð um fyrrverandi sérsveit- armann sem reynir að koma í veg fyrir hryðjuverkaárás á Bandaríkin. Að- alhlutverkið leikur Corey Hawkins. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 CSI (1:23) 01:05 Code Black (13:16) 01:50 Madam Secretary 02:35 Hawaii Five-0 03:20 24: Legacy (4:12) Sjónvarp Símans R Það er óhætt að segja að það taki nokkuð á að horfa á spennuþáttinn Horfin. Ung stúlka hverfur en snýr aftur mörgum árum síðar en getur ekki aðlagast og er fjarlæg foreldrum sín- um sem eru ráðþrota. Framvindan hefur verið á þann veg að vanlíð- an persóna vex með hverjum þætti. Það er ekki þægilegt að horfa á fólk þjást eins og þarna og manni líður ekki alltaf vel. Í þessum þáttum tekst stöðugt að koma manni á óvart. Þegar maður hugsar sem svo að nú geti ekki margt meira gerst þá gerist einmitt eitthvað sem verður til þess að manni bregður verulega. Þannig voru lok síðasta þáttar á þann veg að ómögulegt er annað en að bíða spenntur eftir framhaldinu. Farið er ört á milli tímaskeiða í þáttunum sem gerir að verkum að áhorfið er krefjandi og maður þarf stöðugt að raða saman bútum, svona eins og í púsluspili. Heildarmyndin, sem í byrjun var afar óljós, er þó smám saman að verða skýrari. Þættirnir eru gríðarlega vel leiknir. Unga leikkonan í hlutverki stúlkunnar sem hvarf en sneri aftur sýnir gríðarlega sannfærandi leik. Persóna hennar er eins og frá öðr- um heimi, ósnertanleg og fjarlæg. Tcheky Karyo er líka frábær í hlut- verki lögreglumannsins sem ætlar sér að leysa ráðgátuna til fulls. Bestu framhaldsþættir sem sýndir eru á RÚV þessa stundina. n Alltaf eitthvað óvænt Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Það tekur á að horfa á Horfin Tcheky Karyo Frábær í hlutverki sínu í Horfin. „ Í þessum þáttum tekst stöðugt að koma manni á óvart. +7° +2° 19 9 08.55 18.29 13 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 13 5 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 4 0 -1 -5 12 10 12 -3 9 16 -7 18 7 2 4 1 -1 -4 12 8 8 16 -4 18 4 1 14 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.5 0 5.6 0 5.3 1 3.5 -2 3.4 0 2.6 0 3.0 -1 1.3 -1 3.7 0 5.4 0 3.0 0 4.7 -1 2.6 -5 2.6 -2 0.7 -3 1.2 -7 3.1 1 6.1 3 4.0 2 2.4 -1 5.6 1 8.1 0 5.9 2 2.5 0 6.3 -1 8.5 2 5.6 0 4.2 -2 3.8 -2 8.1 2 3.1 1 3.6 -3 6.9 0 14.9 2 8.3 2 4.9 -1 2.8 -2 6.2 -1 6.5 0 3.1 -3 UPPLýSINGAR FRá VEDUR.IS oG FRá YR.No, NoRSKU VEðURSToFUNNI Éljagangur Él hafa verið víða um landið en nú stefnir í hláku og hvassviðri. MYND SIGTRYGGUR ARIMyndin Veðrið Vaxandi vindur Vaxandi suðaustanátt fyrripartinn, fyrst suðvestan til, víða 20–28 m/s síðdegis. Snjókoma eða slydda og síðan rigning. Talsverð eða mikil rign- ing um tíma suðaustanlands seinnipartinn. Hlýnar í veðri. Snýst í mun hægari sunnan- og suðvestanátt fyrst suðvestan til í kvöld, með skúrum eða éljum. Hiti 1–7 stig. Föstudagur 24. febrúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Vaxandi suðaustanátt og snjókoma og síðan slydda. Hiti 2–7 stig. 162 5 1 9-1 152 81 123 152 131 172 12 2 6.0 -2 11.9 1 4.4 1 2.4 -4 5.4 1 3.9 3 4.4 3 3.1 -1 2.2 0 1.4 0 4.9 2 0.5 0 3.4 1 6.6 2 5.1 2 1.5 -2 10.6 3 9.2 3 10.7 2 7.8 6 9.2 3 10.0 3 5.5 4 1.2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.