Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 50
Helgarblað 24.–27. febrúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 24. febrúar VE R T Bíókvöld? Þetta verður veisla V e g a m ó t a s t í g u r 4 | 1 0 1 R e y k j a v í k | s í m i 5 1 1 3 0 4 0 | v e g a m o t @ v e g a m o t . i s FRÁ 11–16 42 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 15.15 Á spretti 15.35 Landinn (3:20) 16.05 Af fingrum fram 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Valur - FH (Bikarkeppni karla í handbolta) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Vikan #12stig 20.55 Gettu betur (1:7) (MH - MR) Spurn- ingarkeppni fram- haldsskólanna þarf vart að kynna og einkennist af stemn- ingu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. Í kvöld keppir Mennta- skólinn í Reykjavík við Menntaskólann við Hamrahlíð. 22.05 Norrænir bíódagar: Frá hjartanu (En du elsker) Dönsk verðlaunamynd um Thomas Jacob, danskt söngva- skáld sem býr í Los Angeles. Hann lifir og hrærist í tónlistinni og gefur engu öðru gaum. Þegar hann ferðast aftur til heimalands síns til að taka upp plötu kynnist hann dóttur- syni sínum og á svipstundu horfir lífið öðruvísi við. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Arne Dahl (1:2) (Upp á hæstu hæðir - fyrri hluti) Sænskur sakamálaþáttur byggður á sögu Arne Dahl, um sérsveit rannsóknarlög- reglumanna. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Kalli kanína 07:40 Litlu Tommi og Jenni 08:05 The Middle (8:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (90:175) 10:20 Restaurant Startup (6:9) 11:00 Grand Designs 11:50 Lóa Pind: Örir íslendingar (3:3) 12:35 Nágrannar 13:00 Roxanne 14:50 Dulda Ísland (3:8) 15:45 Lego Batman: The Movie - DC Super Heroes United 16:55 Nettir Kettir (8:10) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Friends 19:45 Top 20 Funniest 2 20:30 So You Think You Can Dance (5:13) 21:15 Steypustöðin (6:6) 21:45 The Meddler Skemmtileg gaman- mynd frá 2015 með Susan Sarandon, Rose Byrne og J.K. Simmons í aðal- hlutvekum. Myndin fjallar um Marnie sem er nýorðin ekkja sem getur ekki hugsað sér að setjast í helgan stein og ákveður því að elta dóttur sína til Los Angeles og byrja þar glænýtt líf. 23:25 A Girl Interrupted Mögnuð kvikmynd sem færði Angelinu Jolie Óskarsverð- launin. Sagan gerist í Bandaríkjunum eftir miðjan sjöunda áratuginn. Susanna er 17 ára stúlka sem á erfitt með að ná fótum í lífinu. Hún er vistuð á geð- sjúkrahúsi þar sem sjúklingarnir eiga við ólík vandamál að stríða. Lisa er í þeim hópi en kynnin við hana hafa djúpstæð áhrif á Susönnu. 01:30 The Gunman 03:25 First Response 04:55 Nettir Kettir (8:10) 05:45 The Middle (8:24) 08:00 America's Funniest Home Videos (36:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected 10:35 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 Speechless (12:23) 14:05 The Mick (7:17) 14:30 Það er kominn matur (2:8) 15:05 The Biggest Loser 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (6:16) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (3:24) 19:50 America's Funniest Home Videos (17:44) 20:15 The Bachelor- ette (3:13) Leitin að ástinni heldur áfram. Núna er það Andi Dorfman, 27 ára, sem fær tækifæri til að finna draumaprinsinn. 21:45 Burn After Reading Bráðskemmtileg mynd úr smiðju bræðranna Ethan og Joel Coen sem skrifuðu handritið og leikstýra myndinni. Tölvudiskur með endurminningum leyniþjónustu- manns úr röðum CIA kemst í hendurnar á starfsmönnum líkamsræktar- stöðvar sem reyna að selja handritið. Aðalhlutverkin leika George Clooney, Frances McDormand, John Malkovich, Tilda Swinton og Brad Pitt. 23:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:05 Californication 00:35 Prison Break (8:22) Spennandi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 01:20 Secrets and Lies 02:05 American Gothic 02:50 The Walking Dead (7:16) 03:35 Extant (1:13) Sjónvarp Símans L isa Marie Presley, einkadóttir Elvis Presley, er að skilja við fjórða eiginmann sinn, tónlistarmanninn Michael Lockwood, eftir tíu ára hjóna­ band. Hún ber hann þungum sök­ um en skilnaðarmálið er fyrir rétti. Lisa Marie segist hafa fundið mörg hundruð óviðeigandi myndir af börnum í tölvu eiginmannsins. Hún segist hafa orðið skelfingu lostin og fundið til líkamlegrar vanlíðunar. Lockwood segir þess­ ar ásakanir rangar og sakar eigin­ konuna um að vilja eyðileggja mannorð hans. Hjónin eiga saman tvíburadætur og sögur komust á kreik um að þær væru í vörslu barnaverndarnefndar en móðir Lisu Marie, Pricilla Presley, segir þær vera í sinni umsjá. Lockwood krefst þess að fá meðlag frá Lisu Marie en hún segist enga peninga eiga enda sé hún skuldum vafin, hún skuldi margar milljónir dollara í bakskatta og kreditkortareikninga og hús hennar sé yfirveðsett. Hún segir Lockwood hafa látið skuld­ færa meira en milljón dollara á kreditkortareikning hennar. Hann neitar þessu og segir eiginkonu sína eiga mjög erfitt með að sýna heiðarleika og henni sé ógjörn­ ingur að bera ábyrgð á eigin mis­ tökum. Lisa Marie, sem er 49 ára, býr nú hjá elstu dóttur sinni, leikkon­ unni Riley Keough en hana átti hún með tónlistarmanninum Danny Keough. Sama ár og þau skildu giftist hún Michael Jackson en þau skildu eftir tveggja ára hjónaband. Þriðji eiginmaðurinn var leikarinn Nicolas Cage en það hjónaband stóð einungis í rúma 100 daga. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Lisa Marie Presley frá- skilin og skuldum vafin Þegar allt lék í lyndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.