Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 51
Helgarblað 24.–27. febrúar 2017 Menning Sjónvarp 43 Gleraugnaverslunin Eyesland býður mikið úrval af íþróttagleraugum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Sportgleraugu Red Bull sólgleraugu kr. 14.950,- Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu n Bókanlegt í síma eða í tölvupósti n Rúmgóð herbergi með gervihnattasjónvarpi og baði n Morgunverður er innifalinn n Þráðlaus nettenging 12% afsláttur fyrir þá sem skrá sig í Bed & Breakfast klúbbinn. Aðeins 13.900 kr. fyrir tveggja manna herbergi Laugardagur 25. febrúar RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Örkin (6:6) 10.45 Andri á flandri í túristalandi (6:8) 11.15 Sannleikurinn um kjöt (Truth About Meat) 12.05 Á spretti 12.25 HM í skíðagöngu 13.15 Bikarúrslit kvenna í handbolta 15.45 Bikarúrslit karla í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Lottó (8:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2017 (1:3) Bein útsending frá fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2017. Í kvöld verða flutt fyrstu sex lögin af tólf sem keppa til úrslita. 21.40 Norrænir bíó- dagar: Komm- únan (Kollektivet) Verðlaunuð dönsk mynd um þau Önnu og Erik sem ákveða að stofna Komm- únu í einbýlishúsi í Kaupmannahöfn á 8 áratugnum. Dreg- inn er upp fyndin og átakanleg mynd af heilli kynslóð,á- rekstri persónulegra langana við sam- stöðu og umburðar- lyndi. Myndin hlaut Silfurbjörninn í Berlín. Leikstjóri: Thomas Vinter- berg. Aðalhlutverk: Fares Fares, Ulrich Thomsen og Trine Dyrholm. 23.30 Cuban Fury (Dans- fár) Bráðfyndin, bresk gamanmynd frá 2014. Tveir menn keppa um athygli sömu konunnar og annar þeirra ákveð- ur að ná tökum á salsa-dansi og hafa hann að vopni. Aðalhlutverk: Nick Frost, Rashida Jones og Chris O'Dowd. Leikstjóri: James Griffiths. e. 01.05 Arne Dahl (2:2) (Upp á hæstu hæðir - seinni hluti) 02.35 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (15:20) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (8:24) 15:15 Anger Management 15:40 Insecure (8:8) 16:10 Grand Designs 17:00 Um land allt (3:10) 17:35 Satt eða logið 18:00 Sjáðu (481:490) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:35 As Good as It Gets 21:50 Black Mass Mögn- uð mynd frá 2015 með Johnny Depp, Dakota Johnson, Benedict Cumber- batch í aðalhlut- verkum. Alríkislög- reglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James Whitey Bulger á það á áttunda áratugnum í suður - Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameig- inlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni. Myndin segir hina sönnu sögu af þessari sam- vinnu, sem fór úr böndunum, og varð til þess að Whitey slapp undan lögum og reglu, völd hans jukust, og hann varð einn miskunnarlaus- asti og valdamesti glæpamaðurinn í sögu Boston borgar, og er talinn hafa a.m.k. 19 mannslíf á samviskunni. 23:50 Wild Frábær ævin- týramynd frá árinu 2014 með Reese Witherspoon í aðal- hlutverki, en myndin var tilnefnd til tveggja Óskarsverð- launa. Myndin er sönn saga sem segir frá konu sem gekk 1.770 km langa göngu til þess að jafna sig eftir áfall. 01:45 To Write Love On Her Arms 03:25 Decoding Annie Parker 05:00 Um land allt (3:10) 05:30 Anger Management 05:50 Friends (8:24) 08:00 America's Funniest Home Videos (37:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Telenovela (9:11) 10:15 Trophy Wife 10:35 Black-ish (4:24) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Bachelorette 15:50 Emily Owens M.D 16:40 Growing Up Fisher 17:05 30 Rock (10:13) 17:30 Everybody Loves Raymond (7:16) 17:55 King of Queens 18:20 How I Met Your Mother (4:24) 18:45 The Biggest Loser 20:15 Mad About Mambo Rómantísk gam- anmynd með Keri Russell og William Ash í aðalhlutverk- um. Fótboltastrákur ákveður að fara í danskennslu og fell- ur fyrir dansfélaga sínum. Myndin er leyfð öllum aldurs- hópum. 21:50 The Gingerbread Man Spennumynd frá 1998 með Kenneth Branagh, Embeth Davidtz og Robert Downey jr. í aðalhlutverkum. Sagan er eftir met- söluhöfundinn John Grisham og fjallar um lögfræðing sem fellur fyrir skjólstæðing sínum og stofnar um leið lífi sínu og sinna nánustu í bráða hættu. 23:45 The Interpreter Spennutryllir með Nicole Kidman og Sean Penn í aðal- hlutverkum. Silvia Broome er túlkur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóð- anna verður vitni að ráðabruggi um að myrða forseta Afr- íkuríkis. Bandaríska leyniþjónustan er fengin til að rann- saka málið en fljótt kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. 01:55 King of California 03:30 After.Life Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Enginn titill á NM Í nær fjóra áratugi hefur Norður­ landamótið í skólaskák verið haldið. Á mótinu er teflt í fimm aldursflokkum og hafa Ís­ lendingar verið með frá upp­ hafi. Titlarnir sem Íslendingar hafa náð eru ansi margir og dæmi um íslenska skákmenn sem urðu Norður landameistarar í öllum aldursflokkum. Enginn titill náðist í ár. Samhliða einstaklingskeppni fer fram óformlega keppni milli land­ anna sex í samanlögðum vinning­ um. Þá keppni hafa Íslendingar oft unnið en í ár voru það heimamenn í Noregi sem urðu hlutskarpastir. Mótið fór fram um síðustu helgi við góðar aðstæður í Drammen í Noregi. Liðsstjórar og þjálfarar ís­ lenska hópsins voru Helgi Ólafs­ son skólastjóri Skákskólans og Guðmundur Kjartansson landsliðs­ maður. Eftir mótið héldu þeir kapp­ ar áfram austur á bóginn til Moskvu þar sem þeir tefla í geysi sterku Aeroflot Open. Dagur Ragnarsson tefldi nú í síðasta skipti á NM en hann teflir einnig í Moskvu. Sigurður Daði Sigfús­ son slóst svo í hóp þremenninganna og eiga Íslendingar því fjóra fulltrúa á Aero­ flot Open í ár. Úrslit á NM A­flokkur (1997­ 99) Oliver Aron Jóhannes son varð í öðru sæti með 4 vinninga. Dagur Ragnarsson varð fjórði með 3,5 vinning. Tapaði bronsinu naumlega eftir þrefaldan stigaútreikning. B­flokkur (2000­ 01) Bárður Örn Birkisson hlaut 3,5 vinninga og varð fimmti. Hilmir Freyr Heimisson hlaut 3 vinninga og varð áttundi. C­flokkur (2002­ 03) Vignir Vatnar Stefánsson hlaut 3,5 vinninga og varð sjöundi. Nansý Davíðsdóttir hlaut 2,5 vinning og varð í níunda sæti. D­flokkur (2004­ 05) Róbert Luu hlaut 4 vinninga og varð þriðji. Var taplaus á mótinu. Óskar Víkingur Davíðsson hlaut 3,5 vinninga og varð fimmti. E­flokkur (2006­) Gunnar Erik Guðmunds­ son hlaut 3 vinninga og Stefán Orri Davíðsson hlaut 2,5 vinninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.