Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Síða 51
Helgarblað 24.–27. febrúar 2017 Menning Sjónvarp 43 Gleraugnaverslunin Eyesland býður mikið úrval af íþróttagleraugum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Sportgleraugu Red Bull sólgleraugu kr. 14.950,- Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu n Bókanlegt í síma eða í tölvupósti n Rúmgóð herbergi með gervihnattasjónvarpi og baði n Morgunverður er innifalinn n Þráðlaus nettenging 12% afsláttur fyrir þá sem skrá sig í Bed & Breakfast klúbbinn. Aðeins 13.900 kr. fyrir tveggja manna herbergi Laugardagur 25. febrúar RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Örkin (6:6) 10.45 Andri á flandri í túristalandi (6:8) 11.15 Sannleikurinn um kjöt (Truth About Meat) 12.05 Á spretti 12.25 HM í skíðagöngu 13.15 Bikarúrslit kvenna í handbolta 15.45 Bikarúrslit karla í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Lottó (8:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2017 (1:3) Bein útsending frá fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2017. Í kvöld verða flutt fyrstu sex lögin af tólf sem keppa til úrslita. 21.40 Norrænir bíó- dagar: Komm- únan (Kollektivet) Verðlaunuð dönsk mynd um þau Önnu og Erik sem ákveða að stofna Komm- únu í einbýlishúsi í Kaupmannahöfn á 8 áratugnum. Dreg- inn er upp fyndin og átakanleg mynd af heilli kynslóð,á- rekstri persónulegra langana við sam- stöðu og umburðar- lyndi. Myndin hlaut Silfurbjörninn í Berlín. Leikstjóri: Thomas Vinter- berg. Aðalhlutverk: Fares Fares, Ulrich Thomsen og Trine Dyrholm. 23.30 Cuban Fury (Dans- fár) Bráðfyndin, bresk gamanmynd frá 2014. Tveir menn keppa um athygli sömu konunnar og annar þeirra ákveð- ur að ná tökum á salsa-dansi og hafa hann að vopni. Aðalhlutverk: Nick Frost, Rashida Jones og Chris O'Dowd. Leikstjóri: James Griffiths. e. 01.05 Arne Dahl (2:2) (Upp á hæstu hæðir - seinni hluti) 02.35 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (15:20) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (8:24) 15:15 Anger Management 15:40 Insecure (8:8) 16:10 Grand Designs 17:00 Um land allt (3:10) 17:35 Satt eða logið 18:00 Sjáðu (481:490) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:35 As Good as It Gets 21:50 Black Mass Mögn- uð mynd frá 2015 með Johnny Depp, Dakota Johnson, Benedict Cumber- batch í aðalhlut- verkum. Alríkislög- reglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James Whitey Bulger á það á áttunda áratugnum í suður - Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameig- inlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni. Myndin segir hina sönnu sögu af þessari sam- vinnu, sem fór úr böndunum, og varð til þess að Whitey slapp undan lögum og reglu, völd hans jukust, og hann varð einn miskunnarlaus- asti og valdamesti glæpamaðurinn í sögu Boston borgar, og er talinn hafa a.m.k. 19 mannslíf á samviskunni. 23:50 Wild Frábær ævin- týramynd frá árinu 2014 með Reese Witherspoon í aðal- hlutverki, en myndin var tilnefnd til tveggja Óskarsverð- launa. Myndin er sönn saga sem segir frá konu sem gekk 1.770 km langa göngu til þess að jafna sig eftir áfall. 01:45 To Write Love On Her Arms 03:25 Decoding Annie Parker 05:00 Um land allt (3:10) 05:30 Anger Management 05:50 Friends (8:24) 08:00 America's Funniest Home Videos (37:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Telenovela (9:11) 10:15 Trophy Wife 10:35 Black-ish (4:24) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Bachelorette 15:50 Emily Owens M.D 16:40 Growing Up Fisher 17:05 30 Rock (10:13) 17:30 Everybody Loves Raymond (7:16) 17:55 King of Queens 18:20 How I Met Your Mother (4:24) 18:45 The Biggest Loser 20:15 Mad About Mambo Rómantísk gam- anmynd með Keri Russell og William Ash í aðalhlutverk- um. Fótboltastrákur ákveður að fara í danskennslu og fell- ur fyrir dansfélaga sínum. Myndin er leyfð öllum aldurs- hópum. 21:50 The Gingerbread Man Spennumynd frá 1998 með Kenneth Branagh, Embeth Davidtz og Robert Downey jr. í aðalhlutverkum. Sagan er eftir met- söluhöfundinn John Grisham og fjallar um lögfræðing sem fellur fyrir skjólstæðing sínum og stofnar um leið lífi sínu og sinna nánustu í bráða hættu. 23:45 The Interpreter Spennutryllir með Nicole Kidman og Sean Penn í aðal- hlutverkum. Silvia Broome er túlkur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóð- anna verður vitni að ráðabruggi um að myrða forseta Afr- íkuríkis. Bandaríska leyniþjónustan er fengin til að rann- saka málið en fljótt kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. 01:55 King of California 03:30 After.Life Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Enginn titill á NM Í nær fjóra áratugi hefur Norður­ landamótið í skólaskák verið haldið. Á mótinu er teflt í fimm aldursflokkum og hafa Ís­ lendingar verið með frá upp­ hafi. Titlarnir sem Íslendingar hafa náð eru ansi margir og dæmi um íslenska skákmenn sem urðu Norður landameistarar í öllum aldursflokkum. Enginn titill náðist í ár. Samhliða einstaklingskeppni fer fram óformlega keppni milli land­ anna sex í samanlögðum vinning­ um. Þá keppni hafa Íslendingar oft unnið en í ár voru það heimamenn í Noregi sem urðu hlutskarpastir. Mótið fór fram um síðustu helgi við góðar aðstæður í Drammen í Noregi. Liðsstjórar og þjálfarar ís­ lenska hópsins voru Helgi Ólafs­ son skólastjóri Skákskólans og Guðmundur Kjartansson landsliðs­ maður. Eftir mótið héldu þeir kapp­ ar áfram austur á bóginn til Moskvu þar sem þeir tefla í geysi sterku Aeroflot Open. Dagur Ragnarsson tefldi nú í síðasta skipti á NM en hann teflir einnig í Moskvu. Sigurður Daði Sigfús­ son slóst svo í hóp þremenninganna og eiga Íslendingar því fjóra fulltrúa á Aero­ flot Open í ár. Úrslit á NM A­flokkur (1997­ 99) Oliver Aron Jóhannes son varð í öðru sæti með 4 vinninga. Dagur Ragnarsson varð fjórði með 3,5 vinning. Tapaði bronsinu naumlega eftir þrefaldan stigaútreikning. B­flokkur (2000­ 01) Bárður Örn Birkisson hlaut 3,5 vinninga og varð fimmti. Hilmir Freyr Heimisson hlaut 3 vinninga og varð áttundi. C­flokkur (2002­ 03) Vignir Vatnar Stefánsson hlaut 3,5 vinninga og varð sjöundi. Nansý Davíðsdóttir hlaut 2,5 vinning og varð í níunda sæti. D­flokkur (2004­ 05) Róbert Luu hlaut 4 vinninga og varð þriðji. Var taplaus á mótinu. Óskar Víkingur Davíðsson hlaut 3,5 vinninga og varð fimmti. E­flokkur (2006­) Gunnar Erik Guðmunds­ son hlaut 3 vinninga og Stefán Orri Davíðsson hlaut 2,5 vinninga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.