Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 48
Helgarblað 24.–27. febrúar 201740 Menning Í slensk kvikmyndagerð á sér stutta en áhugaverða sögu. Aðeins tæp­ lega fjörtíu ár eru síðan fram­ leiðsla á íslenskum kvikmyndum fór að taka við sér og íslenskar myndir komu reglulega fyrir augu kvikmyndaunnenda. Á nýju árþús­ undi hefur íslensk kvikmyndagerð blómstrað og íslenskar myndir náð máli og notið virðingar víða um heim. Nú er kominn tími til að líta yfir farinn veg og hefur DV fengið hóp sérfræðinga til að velja bestu íslensku bíó­ myndina frá upphafi. Listi yfir 10 bestu íslensku bíómyndir allra tíma verður birtur í næsta þriðjudagsblaði DV. Þangað til geta lesendur tekið þátt í valinu með kosn­ ingu á dv.is. Eftir­ farandi 40 myndir eru í kjörinu. n Metsölulisti Eymundsson 16.– 22. febrúar 2017 Allar bækur 1 LögganJo Nesbø 2 Eftir að þú fórstJojo Moyes 3 Þögult óp Angela Marsons 4 Speglabókin Eugen Ovidiu Chirovici 5 Englar vatnsinsMons Kallentoft 6 ÖrAuður Ava Ólafsdóttir 7 This is IcelandÝmsir höfundar 8 Svartalogn - kilja Kristín Marja Baldursdóttir 9 Átta vikna blóðsykurkúrinn Michael Mosley 10 Stúlkan sem enginn saknaði Jónína Leósdóttir n 79 af stöðinni (1962) eftir Eric Balling n Land og synir (1980) eftir Ágúst Guðmundsson n Óðal feðranna (1980) eftir Hrafn Gunnlaugsson n Jón Oddur og Jón Bjarni (1981) eftir Þráin Bertelsson n Með allt á hreinu (1982) eftir Ágúst Guðmundsson n Rokk í Reykjavík (1982) eftir Friðrik Þór Friðriksson n Nýtt líf (1983) eftir Þráin Bertelsson Hrafninn flýgur (1984) eftir Hrafn Gunnlaugsson n Stella í orlofi (1986) eftir Þórhildi Þorleifsdóttur n Ævintýri Pappírs Pésa (1990) eftir Ara Kristinsson n Börn náttúrunnar (1991) eftir Friðrik Þór Friðriksson n Sódóma Reykjavík (1992) eftir Óskar Jónasson n Svo á jörðu sem á himni (1992) eftir Kristínu Jóhannesdóttur n Benjamín dúfa (1995) eftir Gísla Snæ Erlingsson n Á köldum klaka (1995) eftir Friðrik Þór Friðriksson n Djöflaeyjan (1996) eftir Friðrik Þór Friðriksson n Ungfrúin góða og húsið (1999) eftir Guðnýju Halldórsdóttur n Englar alheimsins (2000) eftir Friðrik Þór Friðriksson n 101 Reykjavík (2000) eftir Baltasar Kormák n Íslenski draumurinn (2000) eftir Róbert I. Douglas n Lalli Johns (2001) eftir Þorfinn Guðnason n Mávahlátur (2001) eftir Ágúst Guðmundsson n Nói albínói (2003) eftir Dag Kára n Kaldaljós (2004) eftir Hilmar Oddsson n Mýrin (2006) eftir Baltasar Kormák n Foreldrar (2007) eftir Ragnar Bragason n Sveitabrúðkaup (2008) eftir Valdísi Óskarsdóttur n Skrapp út (2008) eftir Sólveigu Anspach n Rokland (2009) eftir Martein Þórsson n Eldfjall (2011) eftir Rúnar Rúnarsson n Djúpið (2012) eftir Baltasar Kormák n Svartur á leik (2012) eftir Óskar Thór Axelsson n Málmhaus (2013) eftir Ragnar Bragason n Hross í oss (2013) eftir Benedikt Erlingsson n Vonarstræti (2014) eftir Baldvin Z n Fúsi (2015) eftir Dag Kára n Hrútar (2015) eftir Grím Hákonarson n Hjartasteinn (2016) eftir Guð- mund Arnar Guðmundsson n Morðsaga (1977) eftir Reyni Oddsson n Á annan veg (2011) eftir Hafstein G. Sigurðsson n Listi yfir 10 bestu myndirnar birtist í þriðjudagsblaði DV n Lesendur geta kosið á dv.is Kristján Guðjónsson kristjan@dv.is DV velur bestu íslensku bíómyndina Guðmundur Andri og Linda tilnefnd Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs E ndurminningabókin Og svo tjöllum við okkur í rallið eftir Guðmund Andra Thors­ son og ljóðabókin Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur eru meðal þeirra 12 verka sem eru tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Verðlaunin verða afhent þann 1. nóvember í Fin­ landia­húsinu í Helsinki. Hvorug bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en Linda hlaut Menningarverðlaun DV 2015 fyrir Frelsi. Aðrir sem eru tilnefndir til verð­ launanna eru eftirfarandi. Frá Dan­ mörku eru það Christina Hesselholdt fyrir skáldsöguna Vivian og Kirsten Thorup fyrir skáldsöguna Erindring om kærligheden. Frá Finnlandi eru það Laura Lindstedt fyrir skáld­ söguna Oneiron og Tomas Mikael Bäck fyrir ljóðabókina De tysta gatorna. Frá Færeyjum er það Sissal Kampmann fyrir ljóða­ bókina Sunnudagsland. Frá Noregi eru það Vigdis Hjort fyrir skáldsöguna Arv og miljø og Henrik Nor­Han­ sen fyrir skáldsöguna Termin. En fremstilling av vold i Norge. Frá Svíþjóð eru það Ann Jäderlund fyrir ljóðasafnið Djupa, kärleg, ingen. Dikter 1992–2015 og Birgitta Lillpers fyrir ljóðabókina Anteckn­ inger om hö. Frá Álandseyjum er það Jóhanna Boholm fyrir Jag är Ellen. n Kosning á dv.is/fbkosning/besta-islenska-kvikmyndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.