Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Blaðsíða 46
Helgarblað 24.–27. mars 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 24. mars 46 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.00 Á spretti 17.20 Landinn (7:17) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.15 Veður 19.20 Kósóvó - Ísland (Undankeppni HM 2018 í fótbolta) 21.55 Undankeppni HM karla í fótbolta: Samantekt 22.20 Himnasveitin (R.I.P.D.) Ævintýra- leg spennumynd með Ryan Reynolds og Jeff Bridges í aðalhlutverkum. Lögreglumaður sem var myrtur gengur til liðs við lögreglusveit handan móðunnar miklu - sem sérhæfir sig í að ná í skottið á lifandi glæpa- mönnum. Leikstjóri: Robert Schwentke. Atriði í myndini eru ekki við hæfi barna. 23.55 Disengagement (Aðskilnaður) Juliette Binoche leikur franska konu af gyðingaættum sem ferðast til Gaza strandarinnar til að finna dóttur sína. Aðalhlutverk: Liron Levo, Jeanne Moreau. Leikstjóri: Amos Gitai. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (3:22) 07:25 Kalli kanína 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (4:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (94:175) 10:20 The Restaurant Man (1:6) 11:20 Anger Management 11:45 Lóa Pind: Battlað í borginni (4:5) 12:35 Nágrannar 13:00 Lullaby 14:55 Before We Go 16:30 Dulda Ísland (7:8) 17:20 Simpson-fjöl- skyldan (3:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (4:10) 19:45 Evrópski draumur- inn (6:6) 20:20 You, Me and Dupree Rómantísk gamanmynd með Owen Wilson, Kate Hudson og Matt Dillon í aðalhlut- verkum. Peterson hjónin eru nýgift og hæstánægð með lífið þegar besti vinur brúðgumans flytur inn. Fljótlega fer að halla undan fæti í hjónabandinu enda er gesturinn varla húsvaninn. 22:10 Child 44 Spennu- mynd frá 2015 með Tom Hardy, Gary Oldman og Naoomi Rapace of fjallar um ungan lögreglu- mann sem byrjar að gruna að það sé fjöldamorðingi sem gangi laus nema hvað að rússnesk yfirvöld halda því fram að það séu engin morð framin þar á bæ og því verði að þagga svona mál niður ellegar gæti rannsóknin spurst út á meðal almennings. 00:25 Kill The Messenger 02:15 Magic Mike XXL 04:05 Before We Go 05:40 The Middle (4:24) 08:00 America's Funniest Home Videos (20:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (20:24) 09:50 Melrose Place 10:35 Síminn + Spotify 12:15 Dr. Phil 12:55 The Voice USA 13:40 Speechless (16:23) 14:05 The Mick (11:17) 14:30 Það er kominn matur (6:8) 15:05 The Biggest Loser 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (18:22) 19:25 How I Met Your Mother (7:24) 19:50 America's Funniest Home Videos (23:44) 20:15 The Voice USA (9:28) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Gwen Stefani og Alicia Keys. 21:45 The Bachelor- ette (7:13) Leitin að ástinni heldur áfram. Núna er það Andi Dorfman, 27 ára, sem fær tækifæri til að finna draumaprinsinn. 23:15 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23:55 Californication 00:25 Prison Break 01:10 Secrets and Lies 01:55 American Gothic 02:40 The Walking Dead (11:16) 03:25 Extant (5:13) Sjónvarp SímansVeðurspáin Föstudagur Laugardagur VeðURSPá: VeðUR.IS 5˚ ì 7 3˚ ì 11 2˚ ì 14 3˚ ì 13 4˚ è 14 3˚ è 18 5˚ é 8 6˚ è 21 5˚ ì 8 6˚ ì 12 Veðurhorfur á landinu Dregur úr vindi og úrkomu, en gengur í sunnan hvassviðri undir kvöld með rigningu og súld og hlýnar aftur. 4˚ ì 13 Stykkishólmur 5˚ ì 15 Akureyri 10˚ é 5 Egilsstaðir 7˚ ì 12 Stórhöfði 6˚ ì 10 Reykjavík 3˚ ì 13 Bolungarvík 7˚ ì 14 Raufarhöfn 8˚ ì 19 Höfn Frábært bragð Fæst í FK og Hagkaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.