Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Blaðsíða 20
Helgarblað 24.–27. mars 201720 Fréttir Erlent Hryðjuverk og hungursneyð Nokkrar af fréttaljósmyndum vikunnar af myndveitunni EPA McGuinness lést í vikunni 66 ára gamall Leiðtogar stjórnmálaflokksins Sinn Fein bera Martin McGuinness, fyrrverandi varaforsætisráðherra heimastjórnar Norður-Írlands og áður foringja í írska lýðveldishern- um, til grafar. Sprenging í Úkraínu Vegfarendur fylgjast með miklum reykjarmekki eftir að sprenging varð í birgðageymslu fyrir vopn á vegum úkraínska hersins. Atvikið varð nærri borginni Balakiya í Úkraínu. Eldur varð valdur að sprengingunni en hús voru rýmd í 20 kílómetra radíus umhverfis húsið. Það raskaði ró um 20 þúsund manns. Ræddu hungursneyð Boris Johnson, hinn litríki utanríkisráðherra Bretlands, tók til máls á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Sómalíu. Fundurinn fór fram í New York 23. mars. Hungursneyð ógnar lífi allt að 20 milljóna manna í fjórum löndum; Suður-Súdan, Sómalíu, Nígeríu og Jemen. Talið er að þrjár milljónir manna í Sómalíu séu í hættu. Talið er að um sex milljarða bandaríkjadala þurfi til að koma hungruðum til hjálpar. Bókamessa í Þýskalandi Talið er að 250 þúsund manns muni líta við á bókamessunni í Leipzig í Þýskalandi, sem nú stendur yfir. Þar munu 3.400 kynna verk sín. Blóm á brú Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokks- ins, minnist þeirra sem fórust í hryðjuverkaárásinni í Lundúnum á miðvikudag. Hér leggur hann blóm á Westminster-brúna. Minnast hinna föllnu Laganna vörður leggur niður blóm í miðbæ Lundúna til minningar um þá sem létust í hryðjuverkaárás í námunda við þinghúsið á miðvikudagskvöld. Fjórir létust, þar á meðal árásarmaðurinn, en 29 særðust. Þjóðhátíðardagur í Pakistan Kínverskir hermenn marsera fram hjá mynd af Muhammad Ali Jinnah, stofnanda Pakistan, á þjóðhátíðardegi landsins í borginni Islamabad í Pakistan á fimmtudag. Methagnaður bílaframleiðanda Luca de Meo, framkvæmdastjóri bílaframleiðandans SEAT, ásamt stjórnarmönnum félagsins, ræða afkomu félagsins á blaðamannafundi í Barcelona á fimmtudag. Fyrirtækið hefur aldrei skilað meiri hagnaði – eða 232 milljónum evra – á síðasta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.