Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Blaðsíða 47
Helgarblað 24.–27. mars 2017 Menning Sjónvarp 47 Laugardagur 25. mars RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Skólahreysti (1:6) 10.45 Gettu betur (5:7) 11.50 Keep Frozen 13.00 Söngkeppni Samfés 2017 16.00 Stúdíó A (3:4) 16.35 Á ég að borða kjöt? (Should I Eat Meat?) 17.30 Á spretti 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Lottó (12:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Walliams & vinur (2:5) (Walliams & Friend) Gaman- þáttaröð frá BBC. 20.20 Gettu betur (6:7) 21.30 Dirty Dancing (Í djörfum dansi) Vinsæl dansmynd sem gerist á sjöunda áratug síðustu aldar. Frances Houseman, öðru nafni Baby, fer með foreldrum sínum í sumarfrí og fellur þar fyrir danskennaranum sínum. Leikstjóri: Emile Ardolino. Leikarar: Patrick Swayze, Jennifer Grey, Jerry Orbach. 23.10 Serious Moonlight (Viðjar ástarinnar) Rómantísk gam- anmynd með Meg Ryan, Timothy Hutt- on og Kristel Bell í aðalhlutverkum. Farsæll lögmaður límir eiginmann sinn við klósettið rétt áður en innbrots- þjófar ráðast inn á heimili þeirra. 00.35 Vera (Hljóðar radd- ir) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rann- sóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 11:40 Ellen 12:20 Víglínan (19:30) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Anger Management 15:10 Friends (12:24) 15:35 Catastrophe (4:6) 16:00 Grand Designs 16:50 Um land allt (7:10) 17:25 Falleg íslensk heimili (1:10) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Nancy Drew Skemmtileg mynd frá 2007 með Emmu Roberts í aðalhlut- verki og fjallar um leynispæjarann og táningsstúlkuna Nancy Drew sem fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles. Þar rekst hún á mikilvægar vísbendingar sem tengjast morði á frægri leikkonu. Hún er afar forvitin, skörp og snögg að hugsa. Með sínum einstöku skipulags- hæfileikum reynir hún að leysa málið. 21:35 Sicario Spennumynd frá 2015 sem tilnefnd var til þrennra Ósk- arsverðlauna með Emily Blunt, Benicio Del Toro og Josh Brolin í aðalhlutverki. Aðalpersóna Sicario, sem þýðir leigu- morðingi í Mexíkó, er alríkislögreglu- konan Kate Macer sem lítur á það sem köllun sína að berjast gegn glæpum og glæpamönnum og skortir ekki hugrekki til þess. 23:35 The Giver 01:10 Straight Outta Compton 03:30 Run All Night 05:20 Pressure 08:00 America's Funniest Home Videos (21:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out 10:15 Trophy Wife 10:35 Black-ish (8:24) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 The Bachelorette 17:30 King of Queens 17:55 Arrested Develop- ment (19:22) 18:20 How I Met Your Mother (8:24) 18:45 The Biggest Loser 20:15 The Voice USA 21:00 Kicking & Scream- ing Bráðskemmti- leg gamanmynd með Will Ferrell, Robert Duvall og Josh Hutcherson í aðalhlutverkum. 22:40 Your Friends & Neighbors 00:20 Along Came Polly Rómantísk gamanmynd með Ben Stiller og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Rueben Feffer hefur aldrei tekið áhættu í lífinu. Allt líf hans er í föstum skorðum þar til hann kemur að eiginkonunni í örmum annars manns. Þegar hann hittir gamla bekkj- arsystur ákveður hann að stíga út fyrir þægindara- mmann og lifa lífinu. Leikstjóri er John Hamburg. 2004. 01:50 Jurassic Park Stór- mynd sem Steven Spielberg leikstýrir. Júragarðurinn er nýr skemmtigarður með risaeðlum sem hafa verið klónaðar. Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Veisla framundan! M ikil skákveisla er framundan á næstu vik- um og mánuðum. Þá er auðvitað átt við Reykja- víkurskákmótið og Landsliðsflokkinn í skák. Kepp- endalisti landsliðsflokks er að mestu tilbúinn. Hann verður endanlega tilbúinn þegar áskorendaflokknum lýkur um miðjan apríl. Flokkurinn fer svo fram um miðjan maí og teflt verður í Hafnarfirði. Af því tilefni fá heimamenn eitt sæti og fellur það í skaut sóknarskákmannsins kunna, Sigurbjörns J. Björnssonar, sem get- ur unnið hvaða íslenska skákmann sem er á góðum degi. Reykjavíkurskákmótið fer fram seinni hluta aprílmánaðar og minna en mánuður er þangað til fyrsta umferð verður tefld þann 19. apríl. Mótið í ár er afar sterkt og fjölmennt og ekki útilokað að þátttökumetið verði slegið. Sterkasti skákmaðurinn sem er skráður er sjálfur Anish Giri sem í nokkur ár hefur verið meðal allra sterkustu skákmanna heims. Upp á síðkastið hefur hann ekki ver- ið alveg nógu sigursæll í bestu mót- unum og haft orð á sér fyrir að ná ekki að sigra í skákum held- ur gera of mörg jafntefli. Hann hef- ur því mikið að sanna í Reykjavík og vill án efa leggja allt kapp á að sigra á mótinu. Mikil og góð tíðindi bárust í vikunni þegar að Jóhann Hjartarson ákvað að taka þátt en hann tók síð- ast þátt árið 1996 rétt áður en hann hætti atvinnumennsku. n Keppendalistinn er sem hér segir: 1 GM Hannes HlífarStefánsson (2570) 2 GM Héðinn Steingrímsson(2564) 3 IM Guðmundur Kjartans- son (2471) 4 GM Þröstur Þórhallsson(2419) 5 IM Björn Þorfinnsson (2410) 6 FM Vignir Vatnar Stefánsson (2353) 7 FM Sigurbjörn Björnsson(2271) 8 Bárður Örn Birkisson (2142) 9 Áskorendaflokkur I 10 Áskornedaflokkur II eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins Á markaðsdeild DV er í boði starf fyrir góðan og harðduglegan starfsmann. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera skemmtilegur, jákvæður, harðduglegur, samviskusamur, heiðarlegur, ábyrgur, úrlausnamiðaður, hafa áhuga á sölumennsku og markaðsmálum. Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann. Umsóknir sendist á steinn@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.