Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Side 47
Helgarblað 24.–27. mars 2017 Menning Sjónvarp 47 Laugardagur 25. mars RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Skólahreysti (1:6) 10.45 Gettu betur (5:7) 11.50 Keep Frozen 13.00 Söngkeppni Samfés 2017 16.00 Stúdíó A (3:4) 16.35 Á ég að borða kjöt? (Should I Eat Meat?) 17.30 Á spretti 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Lottó (12:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Walliams & vinur (2:5) (Walliams & Friend) Gaman- þáttaröð frá BBC. 20.20 Gettu betur (6:7) 21.30 Dirty Dancing (Í djörfum dansi) Vinsæl dansmynd sem gerist á sjöunda áratug síðustu aldar. Frances Houseman, öðru nafni Baby, fer með foreldrum sínum í sumarfrí og fellur þar fyrir danskennaranum sínum. Leikstjóri: Emile Ardolino. Leikarar: Patrick Swayze, Jennifer Grey, Jerry Orbach. 23.10 Serious Moonlight (Viðjar ástarinnar) Rómantísk gam- anmynd með Meg Ryan, Timothy Hutt- on og Kristel Bell í aðalhlutverkum. Farsæll lögmaður límir eiginmann sinn við klósettið rétt áður en innbrots- þjófar ráðast inn á heimili þeirra. 00.35 Vera (Hljóðar radd- ir) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rann- sóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 11:40 Ellen 12:20 Víglínan (19:30) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Anger Management 15:10 Friends (12:24) 15:35 Catastrophe (4:6) 16:00 Grand Designs 16:50 Um land allt (7:10) 17:25 Falleg íslensk heimili (1:10) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Nancy Drew Skemmtileg mynd frá 2007 með Emmu Roberts í aðalhlut- verki og fjallar um leynispæjarann og táningsstúlkuna Nancy Drew sem fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles. Þar rekst hún á mikilvægar vísbendingar sem tengjast morði á frægri leikkonu. Hún er afar forvitin, skörp og snögg að hugsa. Með sínum einstöku skipulags- hæfileikum reynir hún að leysa málið. 21:35 Sicario Spennumynd frá 2015 sem tilnefnd var til þrennra Ósk- arsverðlauna með Emily Blunt, Benicio Del Toro og Josh Brolin í aðalhlutverki. Aðalpersóna Sicario, sem þýðir leigu- morðingi í Mexíkó, er alríkislögreglu- konan Kate Macer sem lítur á það sem köllun sína að berjast gegn glæpum og glæpamönnum og skortir ekki hugrekki til þess. 23:35 The Giver 01:10 Straight Outta Compton 03:30 Run All Night 05:20 Pressure 08:00 America's Funniest Home Videos (21:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out 10:15 Trophy Wife 10:35 Black-ish (8:24) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 The Bachelorette 17:30 King of Queens 17:55 Arrested Develop- ment (19:22) 18:20 How I Met Your Mother (8:24) 18:45 The Biggest Loser 20:15 The Voice USA 21:00 Kicking & Scream- ing Bráðskemmti- leg gamanmynd með Will Ferrell, Robert Duvall og Josh Hutcherson í aðalhlutverkum. 22:40 Your Friends & Neighbors 00:20 Along Came Polly Rómantísk gamanmynd með Ben Stiller og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Rueben Feffer hefur aldrei tekið áhættu í lífinu. Allt líf hans er í föstum skorðum þar til hann kemur að eiginkonunni í örmum annars manns. Þegar hann hittir gamla bekkj- arsystur ákveður hann að stíga út fyrir þægindara- mmann og lifa lífinu. Leikstjóri er John Hamburg. 2004. 01:50 Jurassic Park Stór- mynd sem Steven Spielberg leikstýrir. Júragarðurinn er nýr skemmtigarður með risaeðlum sem hafa verið klónaðar. Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Veisla framundan! M ikil skákveisla er framundan á næstu vik- um og mánuðum. Þá er auðvitað átt við Reykja- víkurskákmótið og Landsliðsflokkinn í skák. Kepp- endalisti landsliðsflokks er að mestu tilbúinn. Hann verður endanlega tilbúinn þegar áskorendaflokknum lýkur um miðjan apríl. Flokkurinn fer svo fram um miðjan maí og teflt verður í Hafnarfirði. Af því tilefni fá heimamenn eitt sæti og fellur það í skaut sóknarskákmannsins kunna, Sigurbjörns J. Björnssonar, sem get- ur unnið hvaða íslenska skákmann sem er á góðum degi. Reykjavíkurskákmótið fer fram seinni hluta aprílmánaðar og minna en mánuður er þangað til fyrsta umferð verður tefld þann 19. apríl. Mótið í ár er afar sterkt og fjölmennt og ekki útilokað að þátttökumetið verði slegið. Sterkasti skákmaðurinn sem er skráður er sjálfur Anish Giri sem í nokkur ár hefur verið meðal allra sterkustu skákmanna heims. Upp á síðkastið hefur hann ekki ver- ið alveg nógu sigursæll í bestu mót- unum og haft orð á sér fyrir að ná ekki að sigra í skákum held- ur gera of mörg jafntefli. Hann hef- ur því mikið að sanna í Reykjavík og vill án efa leggja allt kapp á að sigra á mótinu. Mikil og góð tíðindi bárust í vikunni þegar að Jóhann Hjartarson ákvað að taka þátt en hann tók síð- ast þátt árið 1996 rétt áður en hann hætti atvinnumennsku. n Keppendalistinn er sem hér segir: 1 GM Hannes HlífarStefánsson (2570) 2 GM Héðinn Steingrímsson(2564) 3 IM Guðmundur Kjartans- son (2471) 4 GM Þröstur Þórhallsson(2419) 5 IM Björn Þorfinnsson (2410) 6 FM Vignir Vatnar Stefánsson (2353) 7 FM Sigurbjörn Björnsson(2271) 8 Bárður Örn Birkisson (2142) 9 Áskorendaflokkur I 10 Áskornedaflokkur II eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins Á markaðsdeild DV er í boði starf fyrir góðan og harðduglegan starfsmann. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera skemmtilegur, jákvæður, harðduglegur, samviskusamur, heiðarlegur, ábyrgur, úrlausnamiðaður, hafa áhuga á sölumennsku og markaðsmálum. Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann. Umsóknir sendist á steinn@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.