Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Blaðsíða 48
Helgarblað 24.–27. mars 201748 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 26. mars RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 11.00 Silfrið 12.10 Gettu betur (6:7) 13.20 Veðrabrigði 14.45 Olíuplánetan (1:3) (Planet Oil) 15.40 Viðtalið 16.05 Opnun (1:6) 16.40 Kiljan (8:25) 17.20 Menningin 2017 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Kóðinn - Saga tölvunnar (12:20) 18.00 Stundin okkar 18.25 Sama-systur (4:4) (Sápmi Sisters) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.20 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (1:5) (Jökull Júlíusson) 20.50 Erfingjarnir (7:9) (Arvingerne III) Þriðja þáttaröðin um dönsku systkinin sem reka saman ættaróðal. Rekstur- inn reynist snúinn því systkinin eru ólík og hvert um sig eru með mörg járn í eldinum. 21.50 Höll Varganna (1:4) (Wolf Hall) Bresk þáttaröð í sex hlutum um Thomas Cromwell sem kleif pólitíska valdastigann í tíð Hinriks konungs áttunda á sextándu öld. Cromwell varð aðalráðgjafi Hinriks konungs, hafandi losað konunginn úr hjónabandi við hina frægu Anne Boleyn og talað ötullega fyrir siðaskiptum í Bretlandi. 23.25 Indversku sumrin (4:10) (Indian Summers) 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 13:45 Masterchef Professionals - Australia (11:25) 14:30 Mom (4:22) 14:55 The Heart Guy 15:45 Modern Family 16:10 Gulli byggir (12:12) 16:35 Heimsókn (9:16) 17:05 Hið blómlega bú 17:40 60 Minutes (24:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 So You Think You Can Dance (9:13) 20:35 Falleg íslensk heimili (2:10) 21:15 Big Little Lies (5:7) Nýir spennuþættir úr smiðju David E. Kelly með Nicole Kidman, Reese Witherspoon, Al- exander Skarsgard, James Tupper og Laura Dern í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um hóp vellauðugra vinkvenna sem þurfa að standa saman þegar tekur að skyggja á hina fullkomnu glans- mynd sem þær hafa dregið upp. 22:10 Taboo (8:8) Dramatískir þættir með Tom Hardy í hlutverki hins umdeilda James Keziah Delaney sem tekur við hnignandi skipaveldi föður síns sem er litað af svikum, illindum, undirferli og dauða. Sögusviðið er London í byrjun nítjándu aldar. 23:10 60 Minutes (25:52) 23:55 Vice (4:29) 00:30 NCIS (18:24) 01:10 The Path (1:13) 02:00 The Third Eye 02:50 Aquarius (4:13) 03:35 The Tunnel (4:8) 04:20 Getting On (4:6) 04:50 60 Minutes 08:00 America's Funniest Home Videos (22:44) 08:20 King of Queens (23:25) 08:45 King of Queens (24:25) 09:05 How I Met Your Mother (5:24) 09:30 How I Met Your Mother (6:24) 09:50 American Housewife (16:23) 10:15 The Mick (10:17) 10:35 The Office (20:24) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA (10:28) 15:05 The Biggest Loser (23:28) 15:50 The Biggest Loser (24:28) 16:35 Psych (14:16) 17:25 Superstore (2:22) 17:50 Top Chef (5:17) 18:35 King of Queens (2:25) 19:00 Arrested Develop- ment (20:22) 19:25 How I Met Your Mother (9:24) 19:50 Rachel Allen: All Things Sweet (12:12) 20:15 Chasing Life (8:13) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjöl- skyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (1:22) 21:45 Billions (5:12) 22:30 The Walking Dead (12:16) 23:15 Intelligence (12:13) 00:00 Hawaii Five-0 (17:25) 00:45 24: Legacy (7:12) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (1:22) 02:15 Billions (5:12) 03:00 The Walking Dead (12:16) 03:45 Intelligence (12:13) 04:35 The Late Late Show with James Corden 05:15 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans G eorge Clooney á aðdáendur víða um heim. Í þeim hópi er hin 87 ára gamla Pat Adams sem dvelur á hjúkrunarheim- ili í Berkshire á Englandi. Á hverjum degi hafði hún orð á því við starfs- fólk að draumur sinn væri að hitta George Clooney – hvern dreymir svosem ekki um það? Starfsfólkið tók sig til og skrifaði blaðafulltrúum leikarans í veikri von um að hægt væri að koma á fundi. Draumar geta ræst og einn daginn mætti Clooney öllum að óvörum með blómvönd og kort til Pat sem hafði fagnað afmæli sínu nokkrum dögum fyrr. Afmæl- isbarnið var himinlifandi með hina óvæntu heimsókn og fékk vitanlega mynd af sér með stjörnunni. Reynd- ar segir starfsfólkið að nokkrum dögum eftir heimsóknina hafi Pat enn verið brosandi út að eyrum. Clooney og eiginkona hans, Amal, eiga hús í Berkshire og dvelja þar nú löngum stundum meðan þau bíða eftir fæðingu tvíbura en von er á þeim í júní. Pat Adams, sem segir Clooney vera töfrandi, bauð honum að koma aftur í heim- sókn og þá með tvíburana. „Ég óska honum velfarnaðar með börnin því hann er afskaplega almennilegur maður,“ segir Pat. George Clooney er gríðarlega vel liðinn af öllum sem honum kynnast enda afar alþýðlegur og þekktur fyr- ir örlæti. Hann hefur hlotið margs konar viðurkenningar á ferlinum og í síðasta mánuði hlaut hann César- heiðursverðlaunin í París. n Clooney gleður eldri borgara Clooney-hjónin Eiga von á tvíburum í júní. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is George og Pat Sjarmörinn heillaði Pat upp úr skónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.