Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2017, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2017, Side 32
Vikublað 28.–30. mars 201732 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 30. mars RÚV Stöð 2 08:00 America's Funniest Home Videos (4:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (24:24) 09:50 Melrose Place 10:35 Síminn + Spotify 11:30 Dr. Phil 12:10 The Voice USA 13:40 American Housewife (17:23) 14:05 Survivor (4:15) 14:50 The Bachelorette 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 King of Queens 18:45 Arrested Develop- ment (2:18) 19:10 How I Met Your Mother (13:24) 19:35 The Mick (12:17) 20:00 Það er kominn matur (7:8) 20:35 Speechless (17:23) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 21:00 The Catch (2:10) Alice Martin er sér- fræðingur í að koma upp um svikahrappa en núna verður hún sjálf fórnarlamb bragðarefs sem náði að fanga hjarta hennar. 21:45 Scandal (7:16) Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfs- menn hennar sér- hæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 24 (3:24) 01:05 Law & Order: Special Victims Unit (1:22) 01:50 Billions (5:12) 02:35 The Catch (2:10) 03:20 Scandal (7:16) 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (4:22) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína 08:10 The Middle (8:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Undateable (9:10) 10:40 The Goldbergs 11:05 Landnemarnir (9:9) 11:50 Manstu 12:35 Nágrannar 13:00 Bluebird 14:30 Funny People 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (17:24) 19:45 Masterchef Professionals - Australia (12:25) 20:30 Hið blómlega bú 21:00 Homeland (10:12) Sjötta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathie- son nú fyrrverandi starfsmanni banda- rísku leyniþjón- ustunnar. 21:50 The Blacklist: Redemption (4:8) Hörkuspennandi hliðarsería af The Blacklist en hér segir frá njósnarann Tom Keen sem vinnur sem gengur til liðs við fyrirtæki í eigu Susan Hargrave sem sérhæfir sig í að leysa erfiðustu og hættulegustu málin fyrir bandarísku ríkisstjórnina. Tom og liðsfélagar hans eiga það sameig- inleg að hafa engu að tapa en allt að vinna því öll eiga óuppgerða fortíð. 22:35 Lethal Weapon 23:20 Big Little Lies (5:7) 00:15 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (8:10) 00:35 Taboo (8:8) 01:35 Person of Interest 02:20 In Secret Sjónvarp Símans R ÚV hefur nýhafið sýningar á bresku verðlaunaþáttun- um Wolf Hall sem gerast á tímum Hinriks VIII. Þættirnir eru byggðir á skáld- sögu Hilary Mantel sem túlkar persónur og atburði á sinn hátt og ekki alltaf í takt við sögulegar staðreyndir. Það er ekkert við því að segja, skáldsagnahöfundur sem styðst ekki við ímyndunar- aflið hefur ekki mikið nýtt fram að færa. Thomas Cromwell, lög- fræðingur og ráðgjafi Hinriks VIII, á greinilega að vera hetja þessara þátta og ein aðferð til að upphefja hann er að gera lítið úr samtímamanni hans, Thomas More, kanslara Hinriks VIII, höfundi Útópíu og vini Erasmusar og Holbeins. Nokkuð sem strax í fyrsta þætti var áber- andi galli. Þarna voru of miklar öfgar á ferð, það var eins og More hefði ekkert afrekað á lífsleiðinni annað en að vera til leiðinda. More var húmoristi en ekkert bar á því þarna. Vissulega var áhugavert að sjá þessa tvo ráðgjafa Hinriks VIII skattyrðast, en báðir hlutu þau örlög að vera leiddir á höggstokk eftir að hafa fallið í ónáð hjá honum dyntótta konungi. Viðbrögð More við dauða sínum voru mun tignar- legri en Cromwells. Bretar voru gríðarlega hrifnir af þáttunum sem unnu til BAFTA- verðlauna. Vissulega eru þeir afar vel gerðir, en um leið er mikill grámi og drungi yfir þeim. Það sem lyftir þeim rækilega yfir meðallag er frammistaða Mark Rylance í hlut- verki Cromwell en hann hlaut einmitt BAFTA-verðlaun fyrir leik sinn. Hér er leikari sem kann sitt fag og slær hvergi feilnótu. Það merki- lega er að stundum er eins og hann sé bara alls ekkert að gera. Hann hækkar örsjald- an róminn og svo er hann alltaf svo kyrr. Ég man ekki eftir leikara sem er jafn hreyfingarlaus en nær á sama tíma að eigna sér sviðið á svo magnaðan hátt. Meðleikarar hans eru kannski með ys og þys en maður tekur ekki eftir neinum öðrum en hon- um. Svona var hann í mynd Steven Spielberg, Bridge of Spies, og svona er hann í Wolf Hall. Ég mun aldrei verða aðdáandi Thomas Cromwell. En aðdáun mín á Mark Rylance er takmarkalaus. n Slær aldrei feilnótu Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið 17.20 Faðir, móðir og börn (2:4) (Søren Ryge præsenterer: Far, mor og børn) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Framapot (1:8) 20.40 Lygavefur (4:6) (Ordinary Lies)Leikin þáttaröð frá BBC um ósköp venju- legan hóp starfs- manna á bílasölu þar sem hvítar lygar koma þeim í hann krappann. 21.30 Hulli (6:8) Önnur þáttaröð um lista- manninn Hulla og hans nánustu vini í Reykjavík nútímans. Síðast þegar við sáum til Hulla var hann búin að selja Kölska sál sína, vinna Óskarinn og flytja til Hollywood. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fortitude (9:10) (Fortitude II) Önnur þáttaröð af þessum spennumyndaflokki sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á norðurhjara. Hrottalegur glæpur skekur þorpssam- félagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd íbúanna. Leikstjóri: Sam Mill- er. Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Sofie Gråbøl, Mia Jexen, Luke Treadaway, Jóhann G. Jóhannsson og Dennis Quaid. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Glæpasveitin (7:8) (The Team) Glæpasveitin er evrópsk þáttaröð. Hópur rann- sóknarlögreglu- manna hjá Interpol samræma lögreglu- aðgerðir gegn man- sali og skattsvikum sem virða engin landamæri. 00.10 Kastljós 00.35 Dagskrárlok Hamingjusamur Bennett S öngvarinn Tony Bennett er orðinn níræður. Í lok síðasta árs sendi hann frá sér endur- minningabókina Just Getting Started. Söngvarinn var nýlega í við- tali við Sunday Times ásamt eigin- konu sinni, Susan Benedetto, sem er fjörtíu árum yngri en hann. Þar sögðu þau frá kynnum sínum en þau hittust fyrst þegar Susan var 13 ára og formaður aðdáendaklúbbs hans. Foreldrar hennar voru miklir aðdá- endur söngvarans og þegar móðir Susan var ólétt að Susan, komin þrjá mánuði á leið, fengu hjónin mynd af sér með Bennett baksviðs eftir tónleika hans. Myndin er enn til og Bennett hefur áritað hana. Þegar Susan var 19 ára hafði hún samband við Bennett sem bauð henni út. Hún segist ekki hafa haft áhuga á karlmönnum sem voru á hennar aldri, hún var gagntekinn af söngvaranum. „Ég var heilluð af út- liti hans, tali hans og því hversu vel hann kom fram við mig. Hann var fullkominn herramaður,“ segir hún. Hún varð þriðja eiginkona hans árið 2007 og þá höfðu þau verið saman í tuttugu og eitt ár. Hjónin búa á Manhattan. Benn- ett er frístundamálari og málar með útsýni yfir Central Park. Susan hefur setið fyrir hjá honum. Að sögn eig- inkonunnar syngur Bennett öllum stundum, og vitanlega hraustlega í sturtunni. kolbrun@dv.is Hamingusöm hjón Fjörtíu ára aldursmunur skiptir þau engu máli. Tony Bennett fann ástina í örmum Susan Benedetto „Ég man ekki eftir leikara sem er jafn hreyfingarlaus en nær á sama tíma að eigna sér sviðið á svo magnaðan hátt. Mark Rylance Í hlutverki Thomas Cromwell. Hinn raunverulegi Thomas Cromwell

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.