Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2017, Síða 34
Vikublað 28.–30. mars 201734 Fólk
Stórglæsileg hátíð
n Reykjavik Fashion Festival fór fram um helgina n Ljósmyndari DV myndaði það helsta
Þ
að var mikið um dýrðir í
Hörpu um helgina þegar
tískuhátíðin Reykjavik
Fashion Festival fór fram.
Óhætt er að segja að hátíðin
hafi tekist vel og var mjög góður
rómur gerður að dagskránni sem var
þéttskipuð.
Opnunarkvöldið var á fimmtudag
og á föstudag sýndu þrír hönnuður
hönnun sína; Myrka, Cintamani og
Magnea. Á laugardagskvöldið sýndu
Another Creation, Inklaw og Aníta
Hirlekar hönnun sýna. Ljósmyndari
DV leit við á hátíðinni á laugardags-
kvöld. n
Another Creation
Ýr Þrastardóttir er konan að baki Another Creation.
Töff Hér má
sjá glæsilega
hönnun frá
Another
Creation.
Another
Creation
Töff litir
og flott
hönnun.
Anita Hirleklar
Anita Hirlekar er í hópi efnilegustu fatahönnuða
Evrópu. Hér má sjá flotta hönnun úr safni hennar.
Glæsileg saman Högni
Egilsson, oftast kenndur við
hljómsveitina Hjaltalín, stillti
sér upp við hlið Lady Victoriu
sem er fyrirsæta og mjög þekkt
nafn í tískuheiminum.
Þrjár góðar Harpa Einarsdóttir fatahönnuður er hér
með Lilju Pálmadóttur og dóttur hennar, Stellu Rín.
Stanslaust stuð
Fjölmiðlamaðurinn Björn
Ingi Hrafnsson og Margrét
Gnarr skemmtu sér vel
á hátíðinni. Eiginkona
Björns Inga, Kolfinna Von
Arnardóttir, hafði veg og
vanda af hátíðinni.
Skemmtu sér vel Magnús Scheving og
Margrét Hrafnsdóttir skemmtu sér konunglega
á laugardagskvöldinu.
Inklaw
Inklaw Clothing hefur hlotið verð-
skuldaða athygli undanfarin misseri.
Fyrirtækið sýndi á laugardagskvöld. Brosmild hjón Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrr-
verandi þingmaður og ráðherra, var brosmild með
eiginmanni sínum, Vilhjálmi Jens Árnasyni.
Alltaf glæsileg Ragnhildur Gísladóttir og Jón
Ólafsson.