Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2017, Page 43
Helgarblað 7.–10. apríl 2017 Menning Sjónvarp 39
Glæsibæ • www.sportlif.is
PróteinPönnukökur
Próteinís Próteinbúðingur
Laugardagur 8. apríl
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
10.10 Saga af strák
(About a Boy)
10.30 Meistaradagar
2017: Keila
13.00 Meistaradagar
2017: Pílukast
15.00 Meistaradagar
2017: Fimleikar
17.00 Meistaradagar
2017: Kraftlyft-
ingar
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Barnaefni
18.54 Lottó (14:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Alla leið (1:5)
20.50 Walliams & vinur
(4:5) (Walliams &
Friend) Gaman-
þáttaröð frá BBC þar
sem breski leikarinn
David Walliams, úr
Little Britain, fær til
sín þekktan leikara
í hverjum þætti til
að skemmta áhorf-
endum.
21.25 Boychoir (Drengja-
kórinn) Hugljúf
mynd með Dustin
Hoffman, Kathy
Bates og Eddie
Izzard í aðalhlut-
verkum. Stet er
munaðarleysingi
sem kemst inn í
eftirsóttan drengja-
skóla. Þar kynnist
hann töfrum söngs-
ins og tónlistarinnar
í annars framandi
umhverfi.
23.10 Elizabeth:The
Golden Age
(Elísabet) Bresk
bíómynd um fyrstu
ár Elísabetar fyrstu
Englandsdrottn-
ingar á valdastóli.
Leikstjóri er Shekhar
Kapur og í helstu
hlutverkum eru Cate
Blanchett, Geoffrey
Rush, Joseph
Fiennes, Christopher
Eccleston og Ric-
hard Attenborough.
Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
01.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
11:15 Friends (14:24)
12:20 Víglínan (21:30)
13:05 Bold and the
Beautiful
14:50 Kevin Can Wait
15:15 Catastrophe (6:6)
15:50 Grey's Anatomy
16:40 Um land allt (9:10)
17:20 Falleg íslensk
heimili (3:9)
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Top 20 Funniest
19:55 The Choice Róm-
antísk mynd frá
2016.Strax við fyrstu
kynni átta þau
Gabby og Travis sig
á því að þau eru sem
sköpuð fyrir hvort
annað þótt hvorugt
vilji viðurkenna það.
Auk þess er Gabby
heitbundin og á leið
í hjónaband með
unnusta sínum og
því koma nánari
kynni af Travis ekki
til greina. En þá
gerist atvik sem
breytir öllu.
21:45 Sisters Stór-
skemmtileg gaman-
mynd frá 2015 með
Tinu Fey og Amy
Poehler.
23:45 Hateful Eight
Mögnuð mynd
frá 2015 úr smiðju
Quentin Tarantino
með Samuel L.
Jackson, Kurt
Russell og Jennifer
Jason Leigh í
aðahlutverkum.
Myndin gerist í
Wyoming eftir
borgarastríðið þar
sem hausaveiðarar
reyna að finna
skjól í ofsafengn-
um snjóstormi
en flækjast inn í
atburðarás sem er
lituð af svikum og
blekkingum.
02:30 State of Play
08:00 America's
Funniest Home
Videos (13:44)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 Odd Mom Out (4:10)
10:15 Trophy Wife (22:22)
10:35 Black-ish (10:24)
11:00 Dr. Phil
12:25 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:30 The Voice USA
16:00 The Bachelorette
17:30 King of Queens
(15:25) Bandarískir
gamanþættir um
turtildúfurnar Doug
og Carrie.
17:55 Arrested
Development
(11:18) Bráðfyndin
gamanþáttaröð um
hina stórfurðulegu
Bluth-fjölskyldu.
18:20 How I Met Your
Mother (22:24)
18:45 The Biggest Loser
20:15 The Voice USA
21:00 Big Miracle
Fjölskyldumynd
frá 2012 með Drew
Barrymore, John
Krasinski og John
Pingayak í aðalhlut-
verkum.
22:50 Waiting… Gam-
anmynd með Ryan
Reyolds, Anna Faris
og Justin Long í að-
alhlutverkum. Hún
fjallar um skrautlegt
starfsfólk á veitinga-
stað sem tekur upp
á ýmsu til að forðast
það að fullorðnast.
00:25 Dear John Róman-
tísk kvikmynd frá
2010 með Channing
Tatum og Amanda
Seyfried í aðalhlut-
verkum. Myndin er
byggð á sögu eftir
Nicholas Parks (The
Notebook) og fjallar
eldhitt ástarsam-
band hermanns og
háskólastúlku.
02:15 Evita
Sjónvarp Símans
Laus úr erfiðu hjónabandi
L
engi hefur verið slúðrað um
að söngkonan Mel B væri í
slæmu hjónabandi og vin-
ir og vandamenn eru
sagðir hafa ítrekað lagt
að henni að skilja við
mann sinn, Stephen
Belafonte. Sögur um
ofbeldi hans í hennar
garð hafa grasserað,
ekki síst eftir að hún
kom fram í X Factor
með greinilega áverka.
Aðdáendur söngkonunn-
ar voru fljótir að saka eigin-
manninn um að hafa barið hana.
Hann sagði þær ásakanir viðbjóðs-
legar og ósannar.
Nú hefur Mel B loks sótt um
skilnað við Belafonte og hefur feng-
ið samþykkt nálgunarbann á hann.
Hún sakar hann um að hafa beitt
sig líkamlegu og andlegu ofbeldi og
þvingað hana í hópkynlíf. Í erlend-
um blöðum er fullyrt að Belafonte
hafi barnað barnfóstru
þeirra hjóna, sem fór
síðan í fóstureyðingu.
Belafonte neitar öllum
þessum ásökunum.
Söngkonan gift-
ist Belafonte, sem er
kvikmyndaframleið-
andi, árið 2007 og þau
eignuðust dóttur árið
2011. Eins og kunnugt er
átti Mel B um tíma í ástarsam-
bandi við Fjölni Þorgeirsson. Hún
var gift dansaranum Jimmy Gulzar í
tvör ár, þau skildu árið 2000 og eiga
saman dóttur. Árið 2007 eignaðist
hún dóttur með leikaranum Eddie
Murphy. n
kolbrun@dv.is Mel B Einkalífið hefur ekki verið dans á rósum. Mel B og Belafonte Hún ber hann þungum sökum.
P
áskaeggjasyrpa Nóa Sírí-
us og Taflfélags Reykjavík-
ur hélt áfram um síðastliðna
helgi og var skákhöllin sem
fyrr full af kátum og súkkulaði-
þyrstum börnum. Sigurvegari yngri
flokks í fyrsta mótinu, Einar Tryggvi
Peter sen, hélt uppteknum hætti til
að byrja með og vann hvern and-
stæðing sinn á fætur öðrum. Í sjöttu
og næstsíðustu umferð kom þó loks
að því að hann tapaði skák er Anna
Katarina Thoroddsen lagði Ein-
ar Tryggva með svörtu mönnun-
um. Einar Tryggvi lét það ekki slá
sig út af laginu heldur vann í síð-
ustu umferð og lauk því tafli með
6 vinninga í skákunum 7. Sama ár-
angri náði Anna Katarina sem vann
sex skákir en tapaði einni. Bjartur
Þórisson tefldi einnig mjög vel og
vann fyrstu fjórar skákir sínar. Í 5.
umferð tapaði hann fyrir Einari
Tryggva en sú tapskák herti hann
einungis því Bjartur vann síðustu
tvær skákirnar og nældi sér því
einnig í 6 vinninga. Eftir stigaút-
reikning varð ljóst að Bjartur
hafði orðið hlutskarpastur,
Einar Tryggvi hreppti 2.
sætið og Anna Katarina það
þriðja. Í eldri flokki varð
Batel Goitom Haile í 1. sæti
með 6 vinninga. Batel vann
fyrstu sex skákir sínar en
tapaði í síðustu umferð fyrir
Frey Grímssyni. Það kom
þó ekki að sök fyrir Batel
því hennar helsti keppi-
nautur í mótinu, Gunnar
Erik Guðmundsson, tapaði
einnig í síðustu umferð, en
með sigri hefði hann náð
Batel að vinningum. Gunn-
ar Erik vann fimm skákir og
tryggði sér 2.sætið í mótinu
eftir stigaútreikning. Freyr
Grímsson nældi sér einnig
í 5 vinninga og bronsverð-
laun. Þeir Árni Ólafsson
og Gabríel Sær Bjarnþórs-
son luku jafnframt tafli með 5 vinn-
inga en urðu eilítið lægri á stigum.
Batel varð hlutskörpust stúlkna en
næstar henni voru Ragna María
Sverrisdóttir og Iðunn Helgadóttir
með 4 vinninga.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Bjartur og Batel sigursæl