Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2017, Page 44
Helgarblað 7.–10. apríl 201740 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 9. apríl
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
10.00 Meistaradagar
2017: Fimleikar
12.00 Meistaradagar
2017: Badminton
14.00 Meistaradagar
2017: Blak
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Kóðinn - Saga
tölvunnar (14:20)
18.00 Stundin okkar
18.25 Baðstofuball-
ettinn (2:4)
(Bastubaletten)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.20 Ísþjóðin með
Ragnhildi
Steinunni (3:5)
(Gunnar Valdimars-
son - húðflúrari)
20.50 Erfingjarnir (9:9)
(Arvingerne III)
Þriðja þáttaröðin
um dönsku systkinin
sem reka saman
ættaróðal. Rekstur-
inn reynist snúinn
því systkinin eru
ólík og hvert um sig
eru með mörg járn í
eldinum.
21.55 Höll Varganna
(3:4) (Wolf Hall)
Bresk þáttaröð í
fjórum hlutum frá
BBC sem byggð er á
samnefndri bók sem
hlaut Man Booker
verðlaunin árið 2012.
Þættirnir segja frá
Thomas Cromwell
sem kleif pólitíska
valdastigann í tíð
Hinriks konungs
áttunda á sextándu
öld. Cromwell varð
aðalráðgjafi Hinriks
konungs, hafandi
losað konunginn úr
hjónabandi við hina
frægu Anne Boleyn
og talað ötullega
fyrir siðaskiptum í
Bretlandi.
23.30 Silfrið
00.30 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
13:45 Asíski draumurinn
14:20 Friends (2:25)
14:45 Brother vs.
Brother (3:6)
15:30 Masterchef
Professionals -
Australia (13:25)
16:20 Mom (6:22)
16:40 Heimsókn (11:16)
17:10 Hið blómlega bú
17:40 60 Minutes
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 So You Think You
Can Dance (11:13)
20:35 Falleg íslensk
heimili (4:9)
21:15 Big Little Lies (7:7)
Nýir dramatískir
spennuþættir úr
smiðju David E. Kelly
með Nicole Kidman,
Reese Wither-
spoon, Alexander
Skarsgard, James
Tupper og Laura
Dern í aðalhlutverk-
um. Þættirnir fjalla
um hóp vellauðugra
vinkvenna sem
þurfa að standa
saman þegar tekur
að skyggja á hina
fullkomnu glans-
mynd sem þær hafa
dregið upp.
22:10 Trumped (2:2)
Seinni hluti heim-
ildarmyndar með
áður óséðu efni um
Donald Trump sem
sýnir það sem gerð-
ist á bak við tjöldin
á sjálfu kosninga-
kvöldinu og setti af
stað atburðarrás
sem skók heiminn.
Pólitískt landslag
í Bandaríkjunum
gjörbreyttist á einni
nóttu. Einskis var
svifist í kosninga-
baráttunni eins og
TRUMPED sýnir á
eftirminnilegan
hátt. Heldur ólík-
legur frambjóðandi
tók Bandaríkin
með trompi með
aðferðafræði sem
ætti að vera öðrum
lýðræðisríkjum víti
til varnaðar.
23:05 60 Minutes (27:52)
23:50 The Path (3:13)
00:40 NCIS (20:24)
01:20 Vice (6:29)
01:55 Rizzoli & Isles
02:40 Aquarius (6:13)
03:25 The Third Eye (6:10)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 Difficult People
10:15 The Mick (12:17)
10:35 The Office (22:24)
11:00 Dr. Phil
13:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 The Voice USA
15:05 The Biggest Loser
16:35 Psych (16:16)
17:25 Superstore (4:22)
17:50 Top Chef (7:17)
18:35 King of Queens
19:00 Arrested Develop-
ment (12:18)
19:25 Top Gear: The
Perfect Road Trip
II (2:2)
20:15 Chasing Life (10:13)
21:00 Law & Order:
Special Victims
Unit (3:22) Banda-
rísk sakamálasería
þar sem fylgst
er með sérsveit
lögreglunnar í New
York sem rannsakar
kynferðisglæpi.
21:45 Billions (7:12)
Mögnuð þáttaröð
um átök og spillingu
í fjármálaheiminum.
Milljónamæringur-
inn Bobby “Axe”
Axelrod hefur byggt
upp stórveldi í kring-
um vogurnarsjóð
og er grunaður um
ólöglega starfs-
hætti. Saksóknarinn
Chuck Rhoades
er staðráðinn í að
koma honum á bak
við lás og slá og er
tilbúinn að beyta
öllum tiltækum
ráðum.
22:30 The Walking Dead
(14:16) Spennandi
en jafnframt
hrollvekjandi þættir
sem njóta gífurlegra
vinsælda í Banda-
ríkjunum. Rick
Grimes og félagar
þurfa að glíma við
uppvakninga og
ýmsa svikara í bar-
áttunni til að lifa af í
hættulegri veröld.
23:15 The Truth About
Charlie
01:00 Hawaii Five-0
01:45 24: Legacy (9:12)
02:30 Law & Order:
Special Victims
Unit (3:22)
03:15 Billions (7:12)
Sjónvarp Símans
Hefur þú prófað
blómadropa?
Blómadropar tilheyra nýrri grein meðferða sem öðlast
krafta sína frá lífskröftum blóma og jurta. Þeir eru
fullkomlega öruggir, náttúrulegir og framleiddir við bestu
hugsanlegu aðstæður af alúð, kærleika og vandvirkni.
Gleði - Friður - Hamingja
Nýjaland
Sími: 517 4290 • nyjaland@gmail.com • www.nyjaland.is • Erum á Facebook
Sölustaðir:
Heilsuhúsin í
Rvk, Akureyri og Selfossi, Snyrtihofið Vestmanneyjum, Gló Fákafeni
Misskilinn prins
N
ý bók um Karl Bretaprins
er væntanleg á markað og
er líkleg til að vekja athygli.
Bókin heitir Prince Charles:
The Passions and Paradoxes of an
Improbable Life og er eftir Sally
Bedell Smith. Þar er lýst erfiðri æsku
prinsins en átta ára gamall var hann
sendur í heimavistarskóla þar sem
hann þjáðist mjög af heimþrá, grét
stöðugt í einrúmi og ríghélt í leik-
fangabangsann sinn. Hann varð fyrir
einelti skólafélaga, sem hæddu hann
meðal annars fyrir stór eyru hans, en
hélt þá ætíð ró sinni. Ævisagnaritar-
inn segir þessi ár hafa markað sálar líf
prinsins og sömuleiðis það að hann
gat ekki rætt vandamál sín og óöryggi
við foreldra sína sem höfðu ekki van-
ist því að sýna öðrum ástúð, ekki
einu sinni börnum sínum.
Hjónaband Karls og Díönu er
vitanlega fyrirferðarmikið umfjöll-
unarefni í bókinni. Höfundur segir
að Karl hafi ekki vitað hvernig hann
átti að bregðast við örum skap-
sveiflum hinnar ungu konu sinn-
ar. Fyrir hvatningu hans gekk hún
til sálfræðings en gafst fljótlega upp,
en þá leitaði prinsinn til sama sál-
fræðings og var hjá honum í fjórtán
ár. Í bókinni er sagt að sálfræðingur-
inn hafi skilgreint Karl sem misskil-
inn einstakling sem hafi farið á mis
við eðlilega og innilega væntum-
þykju. Í upphafi hjónabands þeirra
Díönu taldi Karl sig geta elskað hana
en sex árum eftir giftingu þeirra skrif-
aði hann vini sínum: „Hvernig gat ég
misreiknað mig svona illilega?“ n
kolbrun@dv.is
Á góðri stundu Karl Bretaprins og Díana prinsessa áttu sínar hamingjustundir saman,
en ekki lengi.