Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2017, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2017, Blaðsíða 35
menning - SJÓNVARP 35Vikublað 9.–11. maí 2017 Eyravegi 23, Selfossi - S: 555 1314 - hannyrdabudin.is Póst-sendum um allt land Garn í sjöl dv.is/blogg/skaklandid Skáklandið Hvítur leikur og vinnur! S taðan kom upp í skák azerska stórmeistarans Eltaj Safarli (2693) sem hafði hvítt gegn landa sínum Bahruz Rzayev (2400) í 5. umferð Nakhchivan open sem fram fer í Azerbaísjan. Svartur lék síðast 38…Rd4?? 39. Dxd4! og svartur gafst upp. Hann endar hrók undir eftir 39…exd4 40. Bxb8. Miðvikudagur 10. maí RÚV Stöð 2 14.00 Eurovision 2017 16.00 Eurovision - skemmtiatriði 16.15 Alla leið (5:5) 17.20 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (16:17) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Barnaefni 18.54 Víkingalottó (19:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 72 tímar án svefns (72 timer uten søvn) Norsk heimildarmynd þar sem dagskrár- gerðarkonan Line Jansrud reynir að vaka í 72 klukkustundir eða þrjá sólahringa. Er mögulegt að halda sér vakandi í svona langan tíma? Gæti það jafnvel verið hættulegt? 20.40 Áfram, konur! (2:6) (Up The Women II) Önnur þáttaröð breskra gamanþátta um baráttu kvenna fyrir réttindum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. Með ákefð og eldmóði reyna kon- urnar að sannfæra sið- prúðar og formfastar vinkonur sínar um að taka þátt í baráttunni og krefjast jafnréttis á kurteisan og viðeigandi hátt. Aðalhlutverk: Jessica Hynes, Vicki Pepperdine og Emma Pierson. 21.15 Neyðarvaktin (18:23) (Chicago Fire V) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kína: Hagvöxtur á brauðfótum? (This World: How China fooled the world) Heimildarmynd þar sem þáttagerðamað- urinn Robert Peston ferðast til Kína og kannar risavaxið hagkerfi Kínaveldis. Kína er annað stærsta efnahagskerfi veraldar en síðastliðin þrjátíu ár hefur ótrúlegur hagvöxtur átt sér stað í landinu. Ekki er allt sem sýnist og efna- hagurinn gæti verið bóla sem mun springa. 23.15 Veröld Ginu (6:7) (Ginas värld) 23.45 Kastljós 00.10 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Heiða 07:50 The Middle (13:24) 08:15 Mindy Project 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (13:50) 10:20 Spurningabomban 11:05 Um land allt (17:19) 11:35 Léttir sprettir 12:00 Matargleði Evu (5:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (3:12) 13:45 The Night Shift (2:13) 14:30 Major Crimes (19:19) 15:10 Glee (12:13) 15:55 Schitt's Creek (7:13) 16:20 Divorce (1:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (16:22) Fjórða gamanþáttaröðin um einstæðu móðurina, Christy, sem hefur háð baráttu við bakkus en er nú að koma lífi sínu á rétt ról. Hún ákveður að hefja nýtt líf í Napa Valley í Kaliforníu en það eru margar hindranir í veginum, ekki síst í hennar eigin fjölskyldu. 19:45 Heimsókn (16:16) 20:10 Grey's Anatomy (22:24) 20:55 Bones (6:12) 21:40 Queen Sugar (1:13) Magnaðir þættir sem byggðir eru á met- sölubók og framleiddir af Oprah Winfrey. Þættirnir fjalla um líf þriggja afar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrirtækinu í hjarta Luisiana. Fljótlega fer að hrikta í stoðum þess þegar í ljós kemur að þeim er ekki vel tekið af öllum þeim sem koma að fyrirtækinu. Óuppgerð mál líta dagsins ljós og systkinin þurfa að taka á honum stóra sínum við að koma rekstri fyrirtækisins í réttan farveg og lífi þeirra aftur í eðlilegt horf. 22:25 Real Time With Bill Maher (14:35) 23:25 Prison Break (5:9) 00:10 The Blacklist (17:22) 00:55 Animal Kingdom 01:50 NCIS: New Orleans 02:35 Quarry (6:8) 08:00 Everybody Loves Raymond (1:22) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (4:21) 09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify 13:30 Dr. Phil 14:10 Black-ish (18:24) 14:35 Jane the Virgin 15:20 Man With a Plan 15:45 The Mick (16:17) 16:10 Speechless (20:23) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vanda- mál sín í sjónvarpssal. 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (7:15) Bráð- fyndin gamanþáttaröð um hina stórfurðulegu Bluth-fjölskyldu. 19:25 How I Met Your Mother (1:24) 19:50 Difficult People (6:10) Gamansería með Julie Klausner og Billy Eichner í aðalhlutverkum. Julie og Billy eru grínistar sem eru að reyna að koma sér á framfæri. Þau eru bestu vinir og snillingar í að koma sér í vandræði. 20:15 Survivor (11:15) Vin- sælasta raunveruleika- sería allra tima þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Kynnir er Jeff Probst. 21:00 Chicago Med (21:23) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkr- unarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21:50 Quantico (16:22) 22:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:15 The Late Late Show with James Corden 23:55 Californication (9:12) 00:25 Brotherhood (2:8) 01:10 The Catch (5:10) 01:55 Scandal (10:16) 02:40 Chicago Med (21:23) 03:25 Quantico (16:22) Sjónvarp Símans S öngvarinn Tom Jones og Priscilla Presley hafa sést mikið saman að undan- förnu. Slúðurblöð hafa birt fréttir þess efnis að þau séu par en söngvarinn segir að svo sé ekki, þau séu gamlir og góðir vinir. Söngvarinn, sem er 76 ára, missti eiginkonu sína, Lindu, úr krabba- meini í fyrra en þau höfðu verið gift í 59 ár. Priscilla er 71 árs og var gift Elvis Presley á árunum 1967–1973 og þá kynntust þau Tom vel, en þeir Elvis voru góðir vinir. Priscilla er sögð hafa verið stoð og stytta Tom Jon es eftir lát eiginkonu hans. Söngv- arinn tók dauða Lindu afar nærri sér og í viðtölum hefur hann sagt að hann heyri stundum rödd hennar og sjái hana um nætur. Það erfiðasta sé að dreyma hana og vakna síðan og komast að raun um að hún sé ekki þarna. Sögur um ástarsamband Toms og Priscillu eru háværar en á dögun- um var tekin af þeim mynd þar sem hann hélt utan um hana. Haft er eftir Tom að hann sé ekki alveg viss um að Elvis væri ánægður með það hversu miklum tíma þau Priscilla verja saman. n kolbrun@dv.is Kært með Tom Jones og Priscillu Priscilla Hefur sést mikið með Tom Jones. Tom Jones Missti eigin- konu sína á síðasta ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.