Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2017, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2017, Page 35
menning - SJÓNVARP 35Vikublað 16.–18. maí 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Við erum stolt af útgáfu á íslenskri tónlist StudioNorn.is Svartur leikur og vinnur! Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson hafði svart gegn Bárði Erni Birkissyni í 3. umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Hafnarfirði þessa dagana. 17. …f6! 18. e4 g5 og svartur vinnur mann. Björn vann af öryggi í framhaldinu. Héðinn Steingrímsson er efstur á mótinu með 3,5 vinning eftir fjórar umferðir. 08:00 Everybody Loves Raymond (14:23) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (9:21) 09:50 Jane the Virgin (2:22) 10:35 Síminn + Spotify 13:45 Dr. Phil 14:25 Black-ish (19:24) 14:50 Jane the Virgin 15:35 Man With a Plan 16:00 Ný sýn - Svala Björgvins (1:5) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (14:15) 19:25 How I Met Your Mother (8:24) 19:50 Difficult People (7:10) Gamansería með Julie Klausner og Billy Eichner í aðalhlutverk- um. Julie og Billy eru grínistar sem eru að reyna að koma sér á framfæri. Þau eru bestu vinir og snillingar í að koma sér í vandræði. 20:15 Survivor (12:15) Vin- sælasta raunveruleika- sería allra tima þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Kynnir er Jeff Probst. 21:00 Chicago Med (22:23) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem lækn- ar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21:50 Quantico (17:22) Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni. 22:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:15 The Late Late Show with James Corden 23:55 Californication (2:12) 00:25 Brotherhood (3:8) 01:10 The Catch (6:10) 01:55 Scandal (11:16) 02:40 Chicago Med (22:23) 03:25 Quantico (17:22) 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Heiða 07:50 The Middle (18:24) 08:15 Ellen 08:55 Mindy Project 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (14:50) 10:20 Spurningabomban 11:05 Um land allt (18:19) 11:45 Léttir sprettir 12:05 Matargleði Evu (6:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (4:12) 13:45 The Night Shift (3:13) 14:30 Major Crimes (1:23) 15:15 Glee (13:13) 15:55 Schitt's Creek (8:13) 16:20 Divorce (2:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (17:22) 19:45 The Middle (2:23) (Tough Pill To Swallow) Áttunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta. 20:10 Grey's Anatomy 20:55 Bones (7:12) 21:40 Queen Sugar (2:13) Magnaðir þættir sem byggðir eru á metsölu- bók og framleiddir af Oprah Winfrey. Þættirn- ir fjalla um líf þriggja afar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrir- tækinu í hjarta Luisiana. Fljótlega fer að hrikta í stoðum þess þegar í ljós kemur að þeim er ekki vel tekið af öllum þeim sem koma að fyrirtækinu. Óuppgerð mál líta dagsins ljós og systkinin þurfa að taka á honum stóra sínum við að koma rekstri fyrirtækisins í réttan farveg og lífi þeirra aftur í eðlilegt horf. 22:25 Real Time With Bill Maher (15:35) 23:25 Prison Break (6:9) 00:10 The Blacklist (18:22) 00:55 Animal Kingdom 01:45 NCIS: New Orleans 02:30 Quarry (7:8) 03:20 Nashville (5:22) 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (17:17) Myndskreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svipmyndum af fólki. Umsjón: Gísli Einarsson. e. 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Finnbogi og Felix (9:9) (Disney Phineas and Ferb) 18.18 Sígildar teikni- myndir (1:9) (Classic Cartoons) 18.25 Gló magnaða (24:41) (Disney's Kim Possible) 18.50 Krakkafréttir (76:200) Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Guðmundur Felixson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. 18.54 Víkingalottó (20:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Fram - Stjarnan (Olísdeild kvenna: Úrslit) Bein útsending frá 4. leik Fram og Stjörnunnar í úrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Frakkland í kreppu (This World: Robert Peston on France) Heimildarmynd frá BBC um efnahag- skreppuna í Frakklandi og áhrif hennar á pólitískt landslag. 23.15 Veröld Ginu (6:6) (Ginas värld) Gina Dirawi ferðast um allan heim og hittir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þegar viðmælendur segja frá lífi sínu. e. 23.45 Kastljós 00.10 Dagskrárlok Miðvikudagur 17. maí A llt stefnir í að stórtap verði á mynd Guy Ritchie, King Arthur: Legend of the Sword. Myndin kostaði 175 milljónir dollara í fram- leiðslu, en virðist einungis ætla að skila broti af þeirri upphæð. Aðsókn á frumsýningarhelgi olli miklum vonbrigðum. Talsmaður Warner Brothers sem framleiðir myndina segir að efni hennar höfði ekki til breiðs hóps og það valdi óneitan- lega vonbrigðum. Gagnrýnendur hafa flestir gefið henni fremur slaka dóma en áhorfendur, sem eru að meirihluta karlmenn, eru sáttari. Það voru framleiðendum sérstök vonbrigði að myndin Snatched, sem kostaði 42 milljónir í framleiðslu, er með meiri aðsókn í Bandaríkjunum en Arthúr konungur. Amy Schumer og Goldie Hawn leika mæðgur í Snatched en sú mynd þykir heldur ekki nema í meðallagi. Það er Charlie Hunnam sem fer með hlutverk Arthúrs konungs í samnefndri mynd og meðal annarra leikara eru Jude Law, Djimon Hounsou og Eric Bana. Myndin hefur síðan fengið mikla auglýsingu vegna Davids Beckham sem fer þar með lítið hlutverk, en afar skiptar skoðan- ir eru um frammistöðu hans. n kolbrun@dv.is Fall Arthúrs konungs Hunnam og Beckham Mættu glaðbeittir á frum- sýningu. Sverðið í steininum Þessi fræga saga er sögð í kvikmyndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.