Fréttablaðið - 23.10.2017, Side 16

Fréttablaðið - 23.10.2017, Side 16
Markmið sjóðsins eru eftirfarandi: n Að veita afreksíþróttafólki í íþróttafélögum í Kópavogi fjár hags legan styrk vegna æfinga og/eða keppni og þannig búa þeim sem besta aðstöðu til að stunda íþrótt sína. n Að veita afreks íþrótta fólki í hóp íþróttum í íþrótta félög um í Kópavogi sem náð hefur afburðaárangri fjár hags legan styrk og gera þeim kleift að búa sig enn betur undir áfram­ haldandi keppni. n Að veita afreks íþrótta fólki með lög heimili í Kópavogi styrk. n Að veita árlega styrki og viður kenn ingar fyrir unnin afrek í íþróttum jafnt kvenna sem karla. Umsóknum um styrki skal skilað á þar til gerðum eyðu blöðum fyrir 6. nóvember 2017. Umsóknar eyðu blöð ásamt reglu gerð fyrir sjóð inn fást í þjónustuveri Kópavogsbæjar, Digranesvegi 1. Einnig er hægt að nálgast eyðu blöðin ásamt reglu gerð á vef bæjar ins, kopavogur.is. Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi í síma 441 0000. Afrekssjóður íþróttaráðs Kópavogs kopavogur.is Auglýst er eftir umsóknum um styrki P IP A R \T B W A • S ÍA • 1 74 07 3 Grótta - Afturelding 25-29 Markahæstir: Maximilian Jonsson 7/3, Finn- ur Ingi Stefánsson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 4 - Birkir Benediktsson 9, Mikk Pinnonen 8, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 3, Elvar Ásgeirsson 3/2. ÍR - ÍBV 25-27 Markahæstir: Daníel Ingi Guðmundsson 8/3, Bergvin Þór Gíslason 7, Elías Bóasson 4 - Agnar Smári Jónsson 6, Sigurbergur Sveinsson 5/2, Grétar Þór Eyþórsson 5, Kári Kristján Kristjánsson 3. Víkingur - Fram 24-32 Markahæstir: Jón Hjálmarsson 11, Víg- lundur Jarl Þórsson 4, Ægir Hrafn Jónsson 3 - Matthías Daðason 5/3, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Andri Þór Helgason 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4. Haukar - Selfoss 23-24 Markahæstir: Daníel Ingason 9, Hákon Daði Styrmisson 6/2, Heimir Örn Heimisson 3, Halldór Ingi Jónasson 3 - Elvar Örn Jónsson 7, Haukur Þrastarson 5, Hergeir Grímsson 4, Teitur Örn Einarsson 4. Valur - FH 21-33 Markahæstir: Orri Freyr Gíslason 5, Árni Þór Sigtryggsson 5 - Óðinn Þór Ríkharðsson 9, Ágúst Birgisson 5, Arnar Freyr Ársælsson 4, Ásbjörn Friðriksson 4/2, Gísli Þorgeir Krist- jánsson 3, Einar Rafn Eiðsson 3. Fjölnir - Stjarnan 29-32 Markahæstir: Kristján Örn Kristjánsson 9/2, Breki Dagsson 5, Brynjar Loftsson 5 - Egill Magnússon 7, Leó Snær Pétursson 6/3, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Andri Hjartar Grétarsson 4, Aron Dagur Pálsson 3. Efri FH 12 Valur 11 Haukar 10 Selfoss 10 ÍBV 10 Stjarnan 9 Neðri Fram 7 ÍR 6 Afturelding 3 Fjölnir 2 Víkingur 2 Grótta 0 Nýjast Olís-deild karla Snæfell - Stjarnan 55-72 Stigahæstar: Kristen McCarthy 17/18 frá- köst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Sara Diljá Sigurðardóttir 10 - Danielle Rodríguez 31/14 fráköst/12 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálf- danardóttir 17/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/9 fráköst. Domino’s-deild kvenna Í dag 21.00 Seinni bylgjan Sport Góður lokahrinGur Eftir erfiða fyrstu þrjá hringi á Swinging Skirts-mótinu í Taívan lék ólafía Þórunn kristinsdóttir vel á fjórða og síðasta hringnum. hún lék fjórða hringinn á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 67.-72. sæti mótsins. ólafía var á 14 höggum yfir pari eftir fyrstu þrjá hringina en endaði á 12 höggum yfir pari. ólafía fékk tæplega hálfa milljón króna fyrir árangur sinn á mótinu í Taívan. ólafía situr í 82. sæti á peningalista lPGa- mótaraðarinnar. hundrað efstu á peningalistanum fá þátttökurétt á móta- röðinni á næsta ári. Fótbolti Elín Metta Jensen hefur verið funheit í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppni hM 2019. Valskonan skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 8-0 sigrinum á Færeyjum í september og á föstudaginn skoraði hún eitt mark og lagði upp tvö í 2-3 sigrinum frækna á Þýska- landi í Wiesbaden. Þrjú mörk og þrjár stoð- sendingar eru ekki amaleg afköst í tveimur leikjum. og það sem meira er, þá er íslenska liðið með sex stig á toppi riðils 5 og getur komið sér í frá- bæra stöðu með sigri á Tékk- landi í Znojmo á morgun. „Við vorum mjög ánægðar með þessi úrslit og það voru mikl- ar tilfinningar í gangi,“ sagði Elín Metta um sigurinn frábæra á Þjóðverj- um. „En mér finnst hafa gengið vel að halda spennustig- inu réttu og það er góð stemning í hópnum og frekar róleg.“ Elín Metta segir að íslenska liðið sé mjög meðvitað um mikilvægi leiksins á morgun. „auðvitað viljum við vera á sömu blað- síðu og í síðasta leik og byggja ofan á það spil og þann karakt- er sem við sýndum. Það kemur ekkert annað til greina en að halda sömu stemningu í liðinu,“ sagði Elín Metta. Síðustu ár hefur Elín Metta aðal- lega spilað úti á kanti með íslenska landsliðinu. En í leikjunum tveimur í undankeppni hM hefur hún spilað sem framherji með góðum árangri. Elín Metta segist kunna vel við sig í framlínunni. „Mér finnst þetta vera allt öðru- vísi staða. Ég er vön því að spila báðar stöður og mér finnst þær báðar skemmti- l e g a r . M é r fannst ganga ótrúlega vel í síð- asta leik, frammi m e ð Fa n n d í s i [Friðriksdóttur] og með Dagnýju [Brynjarsdóttur] þar fyrir aftan. Þetta er með skemmtilegri landsleikjum sem ég hef spilað,“ sagði Elín Metta sem hefur skorað átta mörk í 31 landsleik. Tékkneska liðið er með sex stig í riðl- inum, líkt og það íslenska, en hefur leikið einum leik meira. Elín Metta segir að Tékkar séu sýnd veiði en ekki gefin. „Þetta er alvöru lið og það er ekkert til- efni til að vanmeta það. Við vitum að þær eru góðar og ætlum að mæta brjál- aðar til leiks,“ sagði Elín Metta að lokum. ingvithor@365.is Viljum vera á sömu blaðsíðu og í síðasta leik Elín Metta Jensen hefur nýtt tækifæri sitt í fremstu víglínu íslenska landsliðsins frábærlega og er komin með þrjú mörk í undankeppni HM. Fram undan er leikur gegn Tékkum sem eru verðugir mótherjar. Mér finnst hafa gengið vel að halda spennustiginu réttu og það er góð stemmning í hópnum og frekar róleg. Elín Metta Jensen Meistararnir teknir í bakaríið á sínum eigin heimavelli Yfirburðir FH-inga FH rústaði Íslands- og bikarmeisturum Vals, 21-33, í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild karla í handbolta í gær. FH-ingar voru miklu sterkari aðilinn og voru 5-15 yfir í hálfleik. FH hefur unnið alla sex leiki sína á tímabilinu og liðið virkar ógnarsterkt FRéttABlAðið/StEFáN Elín Metta Jensen, framherji íslenska landsliðsins og Vals. MyND/kSÍ/HilMAR þóR 2 3 . o k t ó b e r 2 0 1 7 M Á N U D A G U r16 S p o r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð sport 2 3 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 8 -2 F 2 4 1 E 0 8 -2 D E 8 1 E 0 8 -2 C A C 1 E 0 8 -2 B 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 8 s _ 2 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.