Fréttablaðið - 24.10.2017, Blaðsíða 27
Te frá English Tea Shop er lífrænt hágæða te fyrir
te-unnendur sem og
þá sem eru að drekka
sína fyrstu tebolla. ETS
býður nefnilega upp á
alls kyns óhefðbundnar
teblöndur sem ýmist
innihalda svart te, grænt
te, hvítt te eða eingöngu
jurtir,“ segir Guðrún Hún-
fjörð, markaðsstjóri hjá
Innnesi heildverslun.
„Það sem einkennir ETS
te eru silkimjúku pýra-
mídarnir sem innihalda mjög
gróft malað te og jurtir sem
þenjast út í heitu vatni og gera
tebollann svo girnilegan. Til
eru fjölmargar tegundir frá ETS á
íslenskum markaði og er Well-
ness-línan einstaklega skemmtileg.
Í henni eru lífrænar jurtablöndur
með mismunandi eiginleika.
Detox Me hjálpar líkamanum að
hreinsa sig, Sleepy Me stuðlar að
betri svefni, Slim Me inniheldur
Auk strangs gæða-
eftirlits með hrá-
efninu sjálfu er gengið úr
skugga um að allir birgjar
tileinki sér sjálfbæra
framleiðsluhætti og
stuðli þannig í samvinnu
við ETS að
verndun
jarðar-
innar.
Guðrún Húnfjörð
Sigurbjörg
Ágústsdóttir
lítur svo á að
gott mataræði
og hreyfing séu
frumforsendur
vellíðunar.
mynd/culiacan
Til eru fjölmargar tegundir frá ETS á
íslenskum markaði.
Lífrænt
lífsstílste
frá English
Tea Shop
English Tea Shop framleiðir lífrænt te
í hæsta gæðaflokki. Fjölbreytt úrval
tegunda er að finna í hillum verslana.
brennsluörvandi jurtir, Energize
Me gefur góða orku án þess að
vera með örvandi efni, Sensual Me
örvar skynfærin og Youthful Me
inniheldur andoxandi jurtir.“
100% rekjanleiki frá laufi í
bolla
ETS leggur metnað sinn í að fram-
leiða te í allra hæsta gæðaflokki
ásamt því að vernda umhverfið
eins og mögulegt er. Allt te frá
þeim er pakkað í þeirra eigin
verksmiðju í Srí Lanka sem státar
af gæðavottun, öryggisvottun, líf-
rænni vottun og fairtrade vottun.
„Auk strangs gæðaeftirlits með
hráefninu sjálfu er gengið úr
skugga um að allir birgjar tileinki
sér sjálfbæra framleiðsluhætti og
stuðli þannig í samvinnu við ETS
að verndun jarðarinnar. Öll hrá-
efnin eru 100% rekjanleg frá laufi í
bolla,“ segir Guðrún.
ETS Wellness línan fæst í Nettó,
Fjarðarkaupum, Heilsuhúsinu,
Heilsuhorninu Blómavali, Blá-
horninu, Hverfisbúðinni, Vöruvali
Vestmannaeyjum, Smáulind Pat-
reksfirði, Kaupfélagi Steingríms-
fjarðar Hólmavík og Kjörbúðinni
Bolungarvík.
Rétturinn er fullur af næringu og víta-mínum en laus við glúten, mjólkur-vörur og auðvitað sykur. Hreint
mataræði er hugmyndafræðin á bak
við réttinn og gengur út á að borða sem
ferskasta fæðu, sleppa glút eni, sykri og
mjólkurvörum.
„Ástæðan er sú að ég sem þjálfari veit hvað
næringin skiptir miklu máli. Og þess vegna
er gefandi fyrir mig að vinna með fólki eins
og stelpunum á Culiacan því þær hlusta á
viðskiptavininn og eru með puttann á púls-
inum. Þær hafa reyndar alltaf lagt áherslu
á gott hráefni og rétta samsetningu en eru
sífellt að leita leiða til að gera enn betur.
Mér finnst mjög gaman að þróa með þeim
betra bensín á kroppinn, hreinni og minna
unninn mat.“ Burritoskálarnar eru samsettar
í góðum hlutföllum af prótíni, kolvetni og
fitu. Kjúklingurinn er grillaður og græn-
metið er ferskt. Eins og flestir vita er svo fitan
úr avókadóinu holl og næringarrík.
„Ég hef starfað við þjálfun hjá World Class
síðan 1992 . Eftirspurn eftir þjálfun hefur
breyst töluvert síðustu áratugi og viðhorf
til þjálfunar orðið annað. Fólk er í miklu
meiri mæli tilbúið að fjárfesta í heilsunni
með þessum hætti. Þjálfun er lífsstíll en ekki
síður forvörn og þannig velur fólk að fjár-
festa í sjálfu sér. Líkamsræktin verður svo oft
útundan í miklu annríki en ef þú skuld-
bindur þig með þjálfarann seturðu sjálfan
þig ofar á forgangslistann.“
En það er ekki bara þjálfunin sem skiptir
máli þegar kemur að betri líðan og heilsu.
„Næring skiptir líka mjög miklu máli. Líkam-
inn er svo fullkominn, alveg eins og vél og
eldsneytið getur skipt sköpum. Og líkaminn
lætur okkur vita hvernig næringu við erum
að fá og þess vegna er mikilvægt að hlusta á
kroppinn, ef þér líður vel af matnum þá er
hann góður fyrir þig.“ Hún segir að í dagsins
önn týni fólk því niður að þekkja viðbrögð
líkamans við því sem við látum ofan í okkur.
„Líkaminn veit hvað er gott fyrir okkur og
hann verðlaunar góða næringu með vellíðan
og góðum afköstum og meiri lífsgleði. Matur
sem er mikið unninn er ekki bensín sem
stendur með okkur, hann er næringarlaus og
gefur lítið.“
Culiacan er til húsa á Suður-
landsbraut 4 og býður einnig
upp á að taka matinn með.
Allar umbúðir eru umhverf-
isvænar enda eru einkunn-
arorð staðarins: Hrein
fæða, hrein samviska. Sú
stefna endurspeglast í
allri starfseminni.
Allar burritoskálarnar
verða á sérstöku kynn-
ingartilboði til mánaða-
móta eða 1.490 kr.
Líkaminn lætur þig vita
Sigurbjörg Ágústsdóttir hefur starfað sem þjálfari síðastliðin 25 ár hjá World Class. Hún hefur
brennandi áhuga á heilsu og næringu og lítur svo á að gott mataræði og hreyfing séu frumfor-
sendur vellíðunar. Hún gerði nýjan rétt með Culiacan sem heitir CLEAN EATING BURRITO SKÁL.
Hreint mataræði er hugmyndafræðin á bak við nýja réttinn frá Culiacan.
KYNNINGARBLAÐ 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 2 4 . O K Tó B E R 2 0 1 7 BETRA Líf
2
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
0
A
-A
F
C
8
1
E
0
A
-A
E
8
C
1
E
0
A
-A
D
5
0
1
E
0
A
-A
C
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K