Fréttablaðið - 25.10.2017, Side 68
Stærðir: 40cm, 50cm og 64cm
(16“, 20“ og 24“ tommu).
PMT verður á sýningunni
STÓRELDHÚSIÐ 2017
Krókháls 1 • 110 Reykjavík • Iceland • S. 567 8888 • www.pmt.is
Á sýningunni munum við kynna úrval af TurboChef ofnum. TurboChef eru hraðvirkustu ofnarnir á markaðinum, sem elda
matinn þannig að gæði tapist ekki úr hráefninu. Ofnarnir frá TurboChef eru einfaldir í notkun, taka lítið pláss og rafmagns
notkun er í lágmarki. Þeir elda 10–12 sinnum fljótar en hefðbundnir ofnar og þurfa ekki sérstaka loftræstingu.
Kíktu á okkur á Stóreldhúsinu 2017
og skoðaðu vörurnar sem við verðum með.
Við erum að öllum líkindum
með lausn á því sem þú leitar að!
LÍMMIÐAR - HNÍFABRÝNI - VOGIR - VAKÚMVÉLAR - REKSTRARVÖRUR
Daddi Guðbergsson eða Daddi Disco ætlar að fara með hóp fólks í „Après-ski“ gleðiferð til bæjarins Madonna
di Campiglio, en það er skíðaferð
með áherslu á eftirskíðastemming-
una. Daddi ætti að þekkja stemm-
inguna vel – enda hefur hann ekki
bara skíðað um alla Evrópu heldur
skellt sér níu sinnum til Madonna
Di Campiglio.
„Eftirskíðastemmingin er eitt-
hvað sem kannski hefur aldrei
tíðkast á Íslandi en er stór hluti
upplifunarinnar í skíðaferðum í
Evrópu. Þegar maður fer að skila
sér úr fjallinu þá eru ákveðnir barir
sem kallaðir eru „Après-ski“ barir
og bjóða upp á ákveðna drykki
– Jägerbomb, kakó með rommi
og hitt og þetta. Þar ómar týróla-
teknóið alveg hreint.“
Konungur týrólateknósins er
auðvitað sjálfur DJ Ötzi en tónlist
hans er nánast sérstaklega gerð fyrir
þessar aðstæður.
„Fólk er búið að renna sér í
heilan dag, rjótt í kinnum og alveg
í frábæru skapi – þá myndast svo
skemmtileg stemming. Fólk er bara
í skíðaklossunum náttúrulega. Það
er ekkert sóðalegt eða ósiðlegt við
þetta, bara fólk að gera sér glaðan
dag. Fólk dettur í gírinn upp úr
fjögur og klukkan svona sjö fer að
dofna yfir þessu. Allir fara heim á
hótel og snemma að sofa. Þetta er
hið fullkomna síðdegi eftir krefjandi
dag í fjallinu.“
Hvernig mun þín íslenska útgáfa
af þessari stemmingu vera? „Það
sem gerist þegar Íslendingar koma
saman á erlendri grun er að það er
grunnt á því að vilja fá að heyra sitt
uppáhalds frá Íslandi. Við ætlum
kannski ekki bara að spila íslenska
tónlist – en það verður kannski
aðeins minna af DJ Ötzi og meira af
íslenskri púkamúsík. Ég spila auð-
vitað bara þá tónlist sem kemur
Íslendingum og öðrum í gírinn og
lauma þá inn einu og einu íslensku
– það er allt í lagi að skoða það hvað
gerist þegar Sódóma er tekin og allir
í skíðaklossunum. Þarna gæti orðið
eitthvert nýtt trend, Tætum og tryll-
um gæti orðið órjúfanlegur hluti af
stemmingunni í fjöllunum í Týról.“
Sérstök upphitun verður haldin á
morgun á Nora Magasín við Austur-
völl.
„Fólk þarf að undirbúa sig andlega
og láta eins og það sé að koma rautt í
kinnum og uppfullt af súrefni beint
úr fjallinu. Þarna verður boðið upp
á Apérol Sprits – sem sumir tengja
við sól og sumar en núna tengist það
sól og vetri sterkum böndum og er
vinsælasti drykkurinn í fjallinu.
Síðan er það tónlistin sem ræður
ríkjum og við spilum okkar útgáfu
af týrólapartíinu. Þeir sem hafa upp-
lifað „Aprés-ski“ stemmingu verða
ekki sviknir.“
stefanthor@frettabladid.is
Tætum og tryllum og týrólateknó
Daddi Disco ætlar að búa til íslenska útgáfu af evrópskri eftirskíðastemmingu á morgun við Austurvöll. Síðan mun
hann endurtaka leikinn í fjallabænum Madonna Di Campiglio í Ítalíu en þar er eitt besta skíðasvæði heimsins.
Daddi Disco veigrar sér ekki við að spila Sódóma fyrir skíðafólkið.
Íslendingarnir munu verða í góðum fíling þegar Daddi setur Sódómu á fóninn
á eftirskíða-barnum Jumper.
2 5 . o k t ó b e r 2 0 1 7 M I Ð V I k U D A G U r40 l í f I Ð ∙ f r É t t A b l A Ð I Ð
2
5
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:5
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
D
-E
0
F
0
1
E
0
D
-D
F
B
4
1
E
0
D
-D
E
7
8
1
E
0
D
-D
D
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
7
2
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K