Fréttablaðið - 09.11.2017, Page 59
Viðburðir
Hvað? Fyrirlestur – Uppsprettur
reikulla efna í jarðmöttli Íslands og
austurafríska sigdalsins
Hvenær? 16.00
Hvar? Askja, Háskóla Íslands
Sæmundur Ari Halldórsson, jarð-
efnafræðingur hjá Jarðvísinda-
stofnun HÍ, flytur erindið og fjallar
um möttulstróka en möttulstrókur-
inn sem núna er undir Vatnajökli
er lífæð Íslands. Án hans og þeirra
efna sem hann flytur upp væri Ísland
löngu sokkið í sæ eins og Atlants-
hafshryggurinn fyrir sunnan og
norðan landið.
Hvað? KEXMas á krana
Hvenær? 17.00
Hvar? Mikkeller & Friends, Hverfis-
götu 12
KEX Brewing er brugghús sem
stofnað var af eigendum Kex hostels
og Bjórakademíunni fyrir tæpu ári og
hefur nú bruggað sinn fyrsta jólabjór
sem heitir KEXMas. KEXMas kemur
á krana á Hverfisgötu 12 og Mikkell-
er & Friends í dag. Velunnurum og
bjóráhugafólki boðið að taka forskot
á sæluna á milli klukkan 17.00 og
19.00. Frír KEXMas verður í boði svo
lengi sem birgðir endast.
Hvað? Málfundur um fyrstu úti-
sýningarnar í opinberu rými
Hvenær? 20.00
Hvar? Hafnarhúsið
Í upphafi fundar er bókin Útisýn-
ingar á Skólavörðuholti 1967-1972
kynnt af Ingu S. Ragnarsdóttur en
tilefni útgáfunnar er 70 ára afmæli
Myndlistaskólans í Reykjavík
(MÍR) og 50 ára afmæli sýninganna.
Kristinn E. Hrafnsson fjallar um
afleiðingar sýninganna og arftaka
en fundarstjóri verður Markús Þór
Andrésson. Í umræðum taka þátt
Áslaug Thorlacius, skólastjóri MÍR,
Haukur Dór, einn af stofnendum
SÚM og umsjónarmaður MÍR
1964-1965, Kristinn E. Hrafnsson,
ritnefndarmaður MHR, og Inga S.
Ragnarsdóttir, formaður MuRK og
einn af höfundum bókarinnar.
Hvað? Þúsund kossar - útgáfuboð
Hvenær? 17.00
Hvar? ODDSSON, Hringbraut
Útgáfuboð bókarinnar Þúsund
kossar eftir Jón Gnarr.
Fyrir þá sem hefur dreymt um að
fá að vita hvað er eiginlega í gangi
innan veggja Listaháskóla Íslands
þá er tækifærið á föstudaginn, en þá
verður opið hús í öllum byggingum
skólans þar sem deildirnar kynna
starfsemina á ólíkan hátt auk þess
sem inntökumöppur verða til sýnis,
já, og það verður heitt á könnunni.
Boðið verður upp á fjölbreytta dag-
skrá og er þetta í fyrsta sinn sem opið
hús er í boði í nýjasta (tímabundna)
húsnæðis tónlistardeildarinnar.
Tónlistardeildin er í Skipholti 31,
sviðslistadeildin er við Sölvhólsgötu
13, hönnunar- og arkitektúrdeild er
í Þverholti 11 og myndlistardeildin
er á Laugarnesvegi 91.
Tónlistardeildin býður upp á
málstofu í tónsmíðum, söng- og
fiðlumasterklass og kynningu á
námsleiðum innan deildarinnar,
ásamt því að fagstjórar verða til
viðtals. Að sjálfsögðu verður kaffi
í boði.
Sviðslistadeild býður upp á mál-
stofu, göngutúr og opinn tíma.
Í hönnunar- og arkitektúrdeild
verður boðið upp á ferðalag um
allar hæðir hússins auk þess sem
gestir fá að spreyta sig á lágtækni-
prenti, smakka snakk og fleira.
Myndlistardeildin verður með
leiðsagnir, sýningu á verkum víðs-
vegar um húsnæðið og sýningu á
vídeóverki eftir nemendur. Málm-
smíðaverkstæðið býður upp á
logsoðnar flatkökur. Og kaffi, það
verður í boði. – sþh
Opið hús í Listaháskóla Íslands
Hönnunar- og arkitektúrdeild er til húsa í Þverholti. Fréttablaðið/SteFán
Á TOLVUTEK.IS
4BLSBÆKLINGUR
24.990KÜRBIS ÞRÁÐLAUSÖflugir þráðlausir hágæða BlueTooth 4.0 hátalarar
60W RMS
27” FHD IPS
1920x1080 snertiskjár
INTEL i5 7200U
3.1GHz Turbo Dual Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2133MHz
256GB SSD
M.2 diskur
VERÐ ÁÐUR 199.990
ÓTRÚLEGTTILBOÐ
179.990U27-880 AIOSkjátölva með WindowsHello aðgangsstýringu
SKJÁTÖLVUR FRÁ:
99.990
Úrval af VR glerau-gum í leikjadeildinniKomdu að prófa!
VRHERBERGIÐ
PLAYSTATION VR
Sony VR sýndarveruleika
gleraugu, myndavél og 2 leikir 69.990
SNERTISKJÁR
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
JÓLASTEMNING
STAR WARS DRÓNI
Ný kynslóð dróna þar
sem hægt er að keppa
við aðra spilara í Laser
Tag leikjum ;)
29.990
Söfnunargripur
Takmarkað magn
Battle App f.síma
3 Gerðir dróna
Sjálfvirk
Árekstrar
vörn
Næsta
Kynslóð
LI-FI
Einstök
Spaða
Tækni
Allt að
50km
hraði
Sem nötrar þegar dróni er
skotinn, hljóð effectar og
Star Wars tónlist, festing
fyrir síma með Appi fyrir Android eða IOS.
MÖGNUÐFJARSTÝRING
HITUM UPP FYRIR JÓLIN MEÐ NÝJUM GLÆSILEGUM BÆKLING
Sjá myndband hér!
Handmálaður dróni með
Battle Laser keppnisham
NOKIA 3310
NOKIA 3310 3G
Með Snake Classic og dual SIM
9.990
149.990ACER SPIN 5Nýjasta 8. kynslóð
Intel örgjörva, öfluga-
ra þráðlausu neti og
IPS fjölsnertiskjá
Fjölhæf og öflug Acer
360° lúxusfartölva
13” FHD IPS
1920x1080 snertiskjár
Intel i5 8250U
3.4 GHz Turbo Quad Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2400MHz
256GB SSD
M.2 diskur
SNERTISKJÁR
VERÐ ÁÐUR 34.990
TILBOÐ
HTC sýndarveru-
leika lúxus pakki
HTC VIVE VR
Lúxus sýndarveruleika-
gleraugu þar sem þú
getur hreyft þig og haft
áhrif á 360° umhverfið
99.990
AUDIO STRAP
19.990
VERÐ ÁÐUR 129.990
FRÁBÆRT TILBOÐ
STYLUS PENNI
131-C4ER
ACER CB3-131
Örþunn 11” Chromebook fartölva
29.990
ÓTRÚLEGTTILBOÐVERÐ ÁÐUR39.990
1TB SG EXPAN
2TB ÚTGÁFA
14.990
4TB ÚTGÁFA
24.990
1TB FLAKKARI
2.5” Seagate Expansion flakkari
7.990
1TB FIFA 18 BUNDLE
PS4 SLIM+FIFA18
1TB SLIM + FIFA 18 + 2.stk stýripinnar
52.990
AUKA STÝRIPINNI
J4120DW
J4120DW
Fjölnotatæki frá Brother
19.990
A3
PRENTUN
9. N
óvem
ber 2017 • Birt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
Nú með3G
169 kr.stk.
Súkkulaði jóladagatal
Ódýrt
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 47F i m m T U D A g U R 9 . n ó V e m B e R 2 0 1 7
0
9
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
2
E
-8
1
F
4
1
E
2
E
-8
0
B
8
1
E
2
E
-7
F
7
C
1
E
2
E
-7
E
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
7
2
s
_
8
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K