Fréttablaðið - 15.11.2017, Blaðsíða 42
Hverfisráð Laugar-dals gerir alvar-legar athugasemdir við það verklag og vinnubrögð að aug-lýsa tónlistarhá-
tíðina Secret Solstice án samráðs við
borgina. Tónlistarhátíðin var tekin
fyrir á borgarráðsfundi í síðustu viku
og lokaskýrslur tíu aðila skoðaðar.
Þar kemur ýmislegt miður fallegt
í ljós. Í lokaskýrslu Þróttar kemur
fram að frágangur eftir gleðina tók
mun lengri tíma en gert var ráð fyrir.
„Umgengnin á svæðinu var vægast
sagt hræðileg og tiltekt og lagfæringar
á völlunum tóku alltof langan tíma.
Illa gekk að ná sambandi við forsvars-
menn hátíðarinnar varðandi tiltekt á
svæðinu og þegar náðist í þá forsvars-
menn þá voru viðbrögðin hæg og
léleg,“ segir í skýrslu Þróttar.
Þar kemur einnig fram að gert hafi
verið ráð fyrir að svæðið yrði ekki
nýtt til æfinga frá 5. júní til 19. júní en
æfingar hófust 26. júlí eða skömmu
fyrir hina alþjóðlegu Rey Cup. „Verði
af hátíðinni að ári þarf að leggja alla
áherslu á og tryggt að gengið verði
hratt og vel til verks við frágang eftir
hátíðina, Laugardalurinn hreinsaður
af rusli og búnaður allur fjarlægður,
skemmdir verði lagfærðar og æfinga-
svæðið geti verið tilbúið til notkunar
ekki seinna en viku eftir hátíðina,“
segir enn fremur.
Í umsögn stjórnar Íbúasamtaka
Laugardals kemur fram að íbúar voru
ósáttir við nokkra grunnþætti eins
og að svæðið í dalnum, sem var tekið
undir hátíðina, hafi verið of stórt.
Hátíðargestir hafi komið sér fyrir á
skóla- og leikskólalóðum til áfengis-
og vímuefnaneyslu. „Eftir hátíðina
voru þrif í dalnum og aðlægri íbúðar-
byggð og frágangur ófullnægjandi
og gekk hægt. Viku eftir tónleika, á Notkun Grasagarðsins breytist skömmu fyrir hátíðina og borga menn jafnvel kaffibolla með stórum seðlabúntum. Fréttablaðið/GVa
Samantekt rölthópa á og í kring um Secret Solstice
Fimmtudagur 15. júní
21:00 „Stór hópur af krökkum. Lög-
reglan tekur hóp af áttundu bekk-
ingum á tal. Hópur af strákum úr 9.
og 10. bekk úr Tjörninni. Stelpu-
hópur úr Tjörninni – vape nation
(rafrettustelpur). Löggan með
afskipti af strákum úr T og KM.“
21:30 „Mikið af unglingum á
svæðinu.“
22:00 „Foreldrarölt tilkynnti
um mikla neyslu í nærumhverfi
hátíðarinnar. Gengu fram á menn
að sprauta sig, fundu mikið af not-
uðum nálum og jónum.“
23:00 „Mikið um unglinga að
reykja. 10. bekkingar úr Hagaskóla
og Háteigsskóla – engin sjáanleg
drykkja, bara vape og sígó. Mikið
af krökkum á grunnskólaaldri en
ekki sýnileg drykkja en mikið af
fólki á fyrstu árum menntaskóla vel
ölvað.“
Föstudagur 16. júní
20:00 „Á móti okkur tók stór hópur
af 10. bekkingum úr KM að drekka.
Og stór hópur af krökkum úr Tjörn
að mæta og sameinast KM boys.
Rétt fyrir hittum við 8. bekkinga úr
KM og Tjörn.“
22:00 „Löggan fór baksviðs að
horfa á Foo fighters. Við röltum um
svæðið.“
22:30 „Sjúkratjaldið hringdi: 16 ára
stelpa ofurölvi tekin inn í athvarf.
Security með 17 ára kvk. ofurölvi,
fylgt inn í athvarf.“
23:00 „Fjórar stelpur úr Hagaskóla
– drunk. Ekki nógu ölvaðar til að
lögregla vildi taka þær inn í athvarf.“
23:30 „Mikil hópamyndun við
stigainnganginn. Mikil drykkja,
löggan í öðrum verkefnum.“
laugardagur 17. júní
20:15 „Hittum nokkra unglinga
(8.-9. bekk) að deila bjór í glasi.
Drifu sig burt.“
20:20 „Hittum nokkra í Hagó að
tjilla og veipa. Sáum rosalega mörg
ungmenni á menntaskólaaldri
undir miklum áhrifum og með
áfengi sem þau keyptu á barnum.“
Sunnudagurinn 18. júní
20:30 „Hittum ungling fæddan
2001 úr Tjörninni (ekki með arm-
band) með drykk. Ekki sjáanlega
drukkin. Hún fór undan í flæmingi.
Ræddum við lögregluna sem hafði
ekki tíma til að tékka á henni að svo
stöddu. Hittum marga unglinga,
Eiturlyf, eldhætta,
unglingadrykkja og
skelfilegur frágangur
Borgarráð Reykja
víkur hefur fengið tíu
umsagnir um tón
listar hátíðina Secret
Solstice. Borgaryfir
völd munu nú fara
yfir umsagnirnar og
taka afstöðu til þess
hvort áframhald
verður. Miðasala er
hafin á hátíðina 2018.
Hrein húsgögn fyrir jólin
Hreinsum stóla, sófa, dýnur, rúm,
mottur og margt fleira.
FYRI
R
EFTI
R
Mygluþrif og lyktareyðing á öllum ökutækjum
og oson-meðferð ef þess þarf.
Eldshöfði 8, 110 Rvk. S: 577-5000
Við erum á facebook
Verum tímanlega í ár
LOKSINS ERU ÞÆR KOMNAR
yfirhafnirnar og vinsælu vetrarbuxurnar
Jólin eru komin í name it
K R I N G L U N N I & S M Á R A L I N D
1 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 m I Ð v I K U D A G U r26 l í f I Ð ∙ f r É T T A b l A Ð I Ð
Lífið
1
5
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
3
7
-5
4
D
C
1
E
3
7
-5
3
A
0
1
E
3
7
-5
2
6
4
1
E
3
7
-5
1
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
8
s
_
1
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K