Fréttablaðið - 27.11.2017, Side 39

Fréttablaðið - 27.11.2017, Side 39
Draumamark Gylfa í miðri martröð Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Everton gegn Southampton í gær. Það dugði skammt því að stjóralaust lið Everton tapaði 4-1 og er í vondum málum. og þá saknar Everton Seamus Cole­ man sárlega. Morgan Schneiderlin er ekki nema skugginn af sjálfum sér og Idrissa Gueye er ekki jafn öflugur og hann var á síðasta tímabili. David Unsworth stendur ráða­ laus á hliðarlínunni. Hann er orðinn einn þaulsetnasti bráðabirgðastjór­ inn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en stjóraleit Everton hefur ekki enn borið neinn árangur. Bítlaborgarliðið hefur gert hosur sínar grænar fyrir Marco Silva en Watford neitar að sleppa Portúgal­ anum. Menn á borð við Sam Allar­ dyce og Ralf Rangnick hafa einnig verið orðaðir við Everton en liðið situr áfram uppi með Unsworth. „Við fáum á okkur of auðveld mörk. Ef leikmennirnir vissu ekki að þeir væru í erfiðri stöðu vita þeir það núna,“ sagði Unsworth eftir leikinn í gær. Hann lét sína menn einnig heyra það eftir útreiðina gegn Atalanta en það bar engan árangur. Walsh valtur í sessi Unsworth er að vissu leyti vor­ kunn enda þarf hann að greiða úr flækjunni sem Koeman skildi eftir sig. Steve Walsh, yfirmaður knatt­ spyrnumála hjá Everton, hefur einn­ ig fengið sinn skerf af gagnrýni og í síðustu viku bárust fréttir af því að hann sitji í heitu sæti. Walsh var áður hjá Leicester City og er eignaður heiðurinn af því að finna leikmenn á borð við N’Golo Kanté og Riyad Mahrez. Kaup Ever­ ton á hans vakt hafa hins vegar flest verið mislukkuð. Fallbarátta fram undan Everton er úr leik í Evrópudeild­ inni og enska deildabikarnum og aðeins tveimur stigum frá fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Útlitið er svo sannarlega ekki bjart og miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum er ekki líklegt að það birti til á Goodi­ son Park á næstunni. ingvithor@365.is Aumingja maður- inn. Hann þurfti að verjast meira en hann á að gera, stundum vissi hann ekki sjálfur hvar hann var. En þarna viltu sjá hann. Thierry Henry um Gylfa Þór Litlu munaði að Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson skoruðu mörk á sömu mínútunni. Mark Gylfa Þórs fyrir Everton er skráð klukkan 14:16, en 14:17 átti Jóhann Berg skot sem Petr Cech varði í stöngina. Fjölnir - Grótta 34-31 Fjölnir: Breki Dagsson 8, Brynjar Loftsson 7, Kristján Örn Kirstjánsson 6, Andri Berg Haraldsson 6, Sveinn Þorgeirsson 3, Sveinn Jóhannsson 2, Arnar Snær Magnússon 2. Grótta: Maximilian Johnsson 9, Daði Gautason 6, Nökkvi Dan Elliðason 5, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 3, Júlíus Þórir Stefánsson 2, Finnur Ingi Stefánsson 2, Vilhjálmur Geir Hauksson 2, Pétur Árni Hauksson 1, Hannes Grimm 1. Víkingur - Selfoss 25-36 Víkingur: Jón Hjálmarsson 6, Egidijus Mikalonis 5, Víglundur Jarl Þórsson 3, Ægir Hrafn Jónsson 3, Kristófer Andri Daðason 2, Birgir Már Birgisson 2, Hlynur Óttarsson 1, Guðmundur Birgir Ægisson 1, Bjartur Heiðarsson 1, Magnús Karl Magnússon 1. Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Einar Sverrisson 7, Haukur Þrastarsson 5, Hergeir Grímsson 4, Árni Steinn Steinþórsson 3, Atli Ævar Ingólfsson 3, Alexander Már Egan 3, Sverrir Pálsson 1. Efri FH 18 Valur 17 ÍBV 16 Haukar 15 Selfoss 14 Stjarnan 11 Nýjast Olís-deild karla Í dag 19.40 QPR - Brentford Sport 2 20.15 Valur - Haukar Sport 21.30 Seinni bylgjan Sport Olís-deild karla 19.30 ÍR - Afturelding Gerðu betri kaup hjá okkur! Hringdu núna! www.facebook.com/ Ármúla 4-6, Reykjavík|Firðinum, Hafnarfirði 511 2777 | sala@betribilakaup.is Verð frá 3.960.000 kr. Verð frá 4.900.000 kr. 2017 Mitsubishi Outlander PHEV 4x4 Fullkominn fyrir íslenskar aðstæður 2017 BMW 330e Ódýrasti lúxusinn sem völ er á Verð frá 7.050.000 kr. Verð frá 6.890.000 kr. 2016 Volvo XC90 T8 Plug In Hybrid AWD 2016 BMW X5 xdrive40e Glæsilegur að innan sem utan Sparaðu og pantaðu beint frá verksmiðju! Velkomin í reynsluakstur! Verð frá 3.990.000 kr. Verð frá 3.530.000 kr. 2017 Kia Optima Plug In Hybrid 50 km á hleðslunni 2017 Nissan Leaf Tekna+ Á staðnum Hannaðu bílinn eins og þú vilt hafa hann! Afhendingartími 3-5 mánuðir Verð frá 7.390.000 kr. 2018 Volvo XC90 T8 Allir aukahlutir á frábæru verði! Afhendingartími 3-5 mánuðir Verð frá 7.050.000 kr. 2018 Volvo XC60 T8 Breiðablik - Stjarnan 74-70 Breiðabli: Ivory Crawford 24/14 frák./8 stoðs., Sóllilja Bjarnadóttir 15/8 frák./6 stoðs., Isabella Ósk Sigurðardóttir 13/11 frák., Lovísa Falsdóttir 9, Auður Íris Ólafs- dóttir 7/10 frák., Telma Lind Ásgeirsdóttir 6. Stjarnan: Danielle Rodriguez 29/11 frák./8 stoðs./5 stolnir, Bríet Sif Hinriksdóttir 15/6 frák., Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 frák., Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/6 frák., María Lind Sigurðardóttir 5/5 frák., Jenný Harðardóttir 3/4 frák. Valur - Keflavík 74-81 Valur: Alexandra Petersen 17/7 frák./6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 13, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/5 frák., Guðbjörg Sverrisdóttir 12/6 frák./6 stoðs., Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/4 frák., Ásta Júlía Gríms- dóttir 4/5 frák., Dagbjört Samúelsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 frák., Krist- rún Sigurjónsdóttir 2/3 varin skot. Keflavik: Brittanny Dinkins 35/9 frák./9 stoðs./5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 17/6 frák./5 stoðs., Erna Hákonardóttir 9/4 frák., Birna Valgerður Benónýsdóttir 9/5 frák., Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/9 fráköst. Snæfell - Skallagrímur 56-67 Snæfell: Kristen Denise McCarthy 22/10 frák./8 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 17/8 frák./5 stoðs., Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Anna Soffía Lárusdóttir 7/4 frák., Sara Diljá Sigurðardóttir 0/8 frák. Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 36/18 frák., Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/9 frák., Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/9 frák., Guðrún Ósk Ámunda- dóttir 2, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2/4 frák. Njarðvík - Haukar 57-98 Njarðvík: Shalonda R. Winton 20/8 frák., María Jónsdóttir 7/11 frák., Björk Gunnars- dóttir 6/5 stoðs., Erna Freydís Traustadóttir 6, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/5 frák., Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Aníta Eva Viðarsdóttir 2. Haukar: Cherise Daniel 30/10 frák./5 stoðs., Rósa Björk Pétursdóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 10/4 frák./5 stoðs., Ragnheiður Björk Einarsdóttir 9, Sigrún Björg Ólafs- dóttir 8/5 frák., Helena Sverrisdóttir 7/14 frák./10 stoðs., Anna Lóa Óskarsdóttir 7, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 5, Magdalena Gísladóttir 2. Domino’s deild kvenna Efri Haukar 12 Valur 12 Skallagrímur 12 Stjarnan 10 Neðri Keflavík 10 Breiðablik 10 Snæfell 6 Njarðvík 0 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin á síðustu mínútum fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Southampton. Mark Gylfa var einkar glæsilegt, en boltinn fór í stöngina, slána, aftur í stöngina og að lokum í netið. Þetta var aðeins annað mark Gylfa á tímabilinu. NORDicPHOtOS/GEtty Neðri ÍR 8 Fram 8 Afturelding 7 Fjölnir 5 Grótta 4 Víkingur 0 S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ðM Á N U D A G U r 2 7 . N ó v e M B e r 2 0 1 7 2 7 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 4 -0 A 5 4 1 E 5 4 -0 9 1 8 1 E 5 4 -0 7 D C 1 E 5 4 -0 6 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.